Organistablaðið - 01.10.1968, Síða 22

Organistablaðið - 01.10.1968, Síða 22
Tveir brautryðjendur A þessu ári eru liðin 120 ár frá fæðingu tveggja forystumanna í ís- lenzku tónlistarstarfi. Helgi Helgason fæddist i Reykjavik 23. janúar 1848. Hann lærði trésmiði og lagði síðan gjörva hönd á margt. Hann smíðaði ski]i og brýr, byggði hús, fékkst við útgerð og verzlun. -— Helgi var i nokkur ár húsettur i Ameriku, en eftir heimkomuna (1912) settist hann að i Hafnarfirði og síðan i Vestmannaeyjum. Snemma har á sönghneigðinni hjá Helga. Um ferm- ingaraldur smiðaði hann sér fiðlu, sem hann lék á. Árið 1875 fór hann til Kaupmannahafnar og lærði lúðra- hlástur hjá Baldvin Dahl og fiðluleik hjá O. Paulsen. Aftur fór hann utan 1880 og lærði tónfræði hjá P. Ras- mussen orgardeikara í Kaupmh. Árið 1876 stofnaði lfelgi fyrstu lúðrasveit á Islandi og nefndi „Lúðurþeytarafé- lag Reykjavikur". Söngfélagið „Harpa“ starfað þá lengi vel i Reykjavik. Var Helgi formaður þess og lífið og sálin í félaginu ásamt Jónasi hróður sín- um, sem var söngstjórinn. Helgi smíð- aði fyrsta harmoníum, sem smíðað var hér á landi og hann smiðaði pípu- orgel í kirkju Islendinga í Winyard og annað í frikirkjuna i Hafnarfirði. Helgi sagði eitt sinn við Jónas dóm- kirkjuorganleikara, bróður sinn: „Það á ekki að setja útlend lög við íslenzk kvæði; við eigum að semja lögin sjálf- ir.“ Og hann lét ekki sitja við orðin tóm. Hann samdi yfir 80 sönglög. Hann gaf út nokkur sönglagahefti sem hann kallaði „Islenzk sönglög". Ennfremur kom út sérprentað eftir hann „Gunnarshólmi", „Vorsöngur" og „Við gullhrúðkaup Christians kon- ungs IX. og Louise drottningar." Það lag var sungið i Reykjavik 26. maí 1892. Og lögin hans halda enn velli, t.d. „Oxar við ána“, „Svifðu nú sæta“. á efnisskránni. Hún er æskuverk lians, og gæti þvi hafa verið leikin þarna af hinum verðandi meistara. Hvernig raddaval og túlkun verkanna liefui verið í þá daga, er erfitt að gera sér í hugarlund, enda er túlkun nú- tima ldjóðfæraleikara mjög mismun- andi. Sama verkið her margs konur svip, ekki síður en saina fyrirmynd verður marghreytileg hjá hinum ýms- um málurum. Tónleikarnir voru vel sóttir, og voru opnun tónleikavikna í Maríukirkjunni í sumar. Allt frá dögum Buxtehudes liafa slíkir tónleikar tiðkast, en hann var upphafsmaður þessara svonefndu kvöldtónleika í Maríukirkjunni. Hnukur Guiilaugsson. 22 OKGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.