Organistablaðið - 01.04.1972, Síða 14

Organistablaðið - 01.04.1972, Síða 14
KIílKJUSÖNGURINN Vafalaust yrði mikill fögnuður meðal presta og organista ef þeir Íioíðu í kirkjunum syngjandi söfnuð, sem tæki undir með orgelinu í sálmunum og svaraði prostinum skilmerkilega í tíðasöngnum. I framhaldi af grein eftir Jón Stefánsson langar mig að leggja orð í ibefg hér í Organistablaðinu. 'Það er víst löngu ijóst orðið að mótmælendur gengu mun lengra en Luther ætlaðist tiil, er þeir sviftu kristna kirkju |ieim íburði og helgibiæ, sem auðkennir kalþóleku messuna. Sumir liópar mólmæl- enda gengu jafnvol svo langt að fordæma orgölin algjörlega og gera jiau útilæg úr kirkjum sínum sem væru Jiau djöfulsins tryllitæki. Lutiher innleiddi sálmasöng við veralldleg lög siíns tiíma, en þess ber að gæ-ta, að J)á var ákemmra bil rnilii veraldiegrar og kirkju- Jegrar tónlistar en nú er og j)-á voru kirkjurnar fullar af heittrúuðu fólki, sem þráði að laka virkan þátt í guðsþjónustunni. Engu að síður mun gregonan.shi söngurinn komast næst iþeim kristilega anda, sem krefjast ber af tónii-st lil notkunar í iieiiagri messu. Iljá okkur Isiendingum eru lútiherslku lögin, sem fyrst voru sungin hér upp úr Grallaranum góða, undirstaðan í okkar kirkjusöng, J)ó -árum koinu píjmorgol í staðinn fyrir harm-onium. T. d. eru orgel- verk Johans Padhelhels all-t of lítið leikin hér -á landi, iþótt þau séu einmitt tilvalin fyrir byrjcndur ‘á pípuorgdl með 1—2 manua-1 og jiedai. F.I.O. ætti að setja saman skrá yfir hej)j)ileg orgel-verk, sem liver kirkja með píjmorgel þyrfti að eiga. Mundi það að líkindum einnig liressa uj)j) á J)-á meðai J)eirra nýbökuðu jrípuorganista, sem trega góða gamla g-ufu (iharmonium) orgelið , sem varð að fara í skammarkrókinn í skrúðhúsið. Þetta var rödd úr sveitinni, sem að sjáiísögðu okki getur tafað fyrir hönd allra sveitarorganista. Fróðlegt væri að heyra álit annarra starfsfélaga ú-ti á landi. Rut Magnúsdóllir, Sólvangi, Árnessýslu, (organisli Eyrarbakkakirkju). 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.