Organistablaðið - 01.04.1972, Page 19

Organistablaðið - 01.04.1972, Page 19
JÓNAS PÁLSSON Jón Pálsson segir skommtilega frá því í riti sínu Auetantórum, er Jónas Pálsson, síðar tónlistar- kennari og söngstjóri í Winni- peg, kom til lians ungur svcinn ofan úr Borgarfirðii til þess að fá tilsögn í orgelleik. Fer sá kafli úr Austantórum Jiér á eftir. En þar som ætla má, að lesendur þossa rits vilji vita nánari deili á Jónasi, verður ihér sagt nokkuð frá honum og stuðzt við ágæta grein, er síra H. E. Johnson rit- ar um íhann í Tímarili Þjóðrækn- isifélagsins, 30. árg. Jónas Pálsson var fæddur að Norðurreykjum í Hálsasveil í ]3orgar- fjarðarsýslu 29. ágúst 1875. Voru foreldrar hans hjónin, er þar hjuggu, Plálfl Jónasson og Sigulbjörg Helgadóttir. Fram y'fir tvítugs- aldur stundaði ihann ýntis slörf, ibæði til sjós og lands, en jafnframt fék'kst Jiann eitthvað við harnakennslu. Snemma har á tónlistarhæfi- leikum lijá honum og eignaðist hann sm'á orgelkríli, sent ltann reiddi fyrir aftan sig, er hann spilaði í kirkjum og stjórnaði söng. Um aldamótin flutlist hann til Vestur'heims, þar sem liann varð að vinna hörðum höndum fyrstu árin, en jafnframt aflaði hann sér til- sagnar í hljóðfæraleik. 1904 innritaðist liann í lrljómlistarskóla í Kanada og lauk ári síðar kennaraprófi í píanóleik með loflegum vitnishurði. Næstu ár stundaði liann kennslu í h'ljóðfæraleik, en liélt svo til Evrópu og var no'kkur ár við framlhaldsnám, bæði í London og Berlín. Á Iþessum árum, eða árið 1912, kom hann til íslands og hélt sjálfstæða píanótónleika í Reykjavík. Eftir námsfiiriua til Evrópu hélt hann aftur til Amerí'ku og gerðist tónlistarkennari og söngstjóri í Winnipeg og víðar. í Winnipeg kom hann á fót kennslustofu eða »studio“ (Paulson Academy of Music) og var mikil aðsókn að þeim skóla, enda fór mikið orð af kennölu hans. Meðal ncmenda ltans frá íslandi voru þeir Björgvin Guðmundsson tónskáld og Ragnar H. Lagnar tónllistarkennari og skólastjóri á Isafirði. ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.