Organistablaðið - 01.04.1972, Qupperneq 22

Organistablaðið - 01.04.1972, Qupperneq 22
En nú kom snurða á 'þráðinn: Þorkell Magnússon kom til mín og sagði: „Þú verður að taka þennan strákfjanda aftur, Jón. Ég vil ekki hafa liann á skipinu!“ „Hvað er að? Er liann ekki nógu duglegur eða iivað?“ sagði ég. „Hann er nógu kvikur, strákskömmin, en hann er með alls konar slúðursögur, sem herast um allt piássið, og veldur óánægju meðal piltanna, som iijá mér eru, og það vil ég ekki hafa!“ Ég vissi vel, hvað klukkan sló, og sagði því við Þorkel: „Sé ekki annað en það, sem mig grunar, að þegar þú telur hærri h'lut eftir daginn en þú Íiefur fengið og pilturinn krefst þess að fá á minn iiiut og sinn þá tölu fisks, sem þú segist ihafa fengið til þess að vera hæstur í hlutunum þann og þann daginn, (þá tel ég það ekki 'brottrekstrarsök. Ég veit, að komið hefur fyrir, að Iþú hefur fengið 80 í hlut, en heyrt, að einlhver annar hafi fengið 84, þá hefur þú talið 86 í hiut. Þetta munar 9 fiskurn*) þann daginn, og ég áiít, að piltur- inn hafi á réttu að standa, þegar hann krefst þessara fiska. En annars þarftu ekki að iiafa þessa aðferð, því að þó þú sért ekki a’lia daga Ihæstur í hlutunum, fiskar þú jafnan isvo vol, að þú hefur orðið lliæstur um iokin, og svo mun fara í þetta sinn!“ Þorkeli lét sér þetta vel líka, og piiturinn var kyrr. En í lokin gat hann taiið 62 íiskum meira í rnína hiuti, en aðrir hásetar Þorkels höfðu fengið tiltölulega í sinn hlut. Varð Þorkell hæstur í (hilutunum það árið eins og jafnan eða með þeim iiæstu. Pilltinum gekk námið svo vdl um veturinn, að hann spilaði oft í kirkjunni síðari hluta vetrarins án nokkurrar aðstoðar frá mér eða öðrum. Og Iþegar við gerðum upp reikninga Okkar í vertíðarlokin, átti hann hjá mér sjö krónur! Piftur þcssi hét Jónas Pálsson, og fór hann síðan tii Ameríku, giftist þar og er talinn einn ihinn fromsti slagjhörpuleikari í Winnipeg og með afbrigðum góður kennari. Dætur hans tvær hafa hlotið verð- laun við liljómlistarprðf undir umsjón konunglega liljómlistarskóians í Lundúnum. Vitaniega tel ég mig engan þátt eiga í þcssu, en saga þessa unga og efniiega piits sýnir það, hve ákveðinn og einbeittur vilji til góðs *) lVz hlutur á G fiska = 9 ftskar, þ. e. hlutur plltsins og hállur skipshlutur. 22 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.