Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 17

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 17
Áhugaverður ritningarstaður, sem fjallar um lofsönginn er í Hebreabréfinu 13, kap, 15.-16.v. - en er lítill gaumur gefinn. "Fyrir hann skulum vér því óaflátanlega frambera lofgjörðarfórn fyrir Guð, það er, ávöxt vara, er játa nafn hans. En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni, því slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. Rannsóknamenn eru sammála um að sú "lofgjörðarfórn" sem hér er rætt um sé lofsöngur safnaðarins við kvöldmáltíðina. Lofsöngur, " ávöxtur vara sem játa nafn hans" hefur eigið gildi! Hann hefur sitt gildi sem heilög gjöf til Guðs, sem hann veitir viðtöku með gleði. En hinn mikli, óþekkti höfundur Hebreabréfsins bætir við að við eigum ekki aðgleyma að gera gott, taka þátt íkjörum annara, því að þvílíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. Réttum lofsöng fylgir þátttaka, safnaðarstarf út á við, og inn á við, vinna sem stefnir að því að gera aðra að sameignarmönnum vorum: Einkum í því, sem við eigum best af öllu, þeirri trú, sem lofsyngur Guð. Var einhver að segja að við höfum ekki þörf á Kirkjukórasambandinu? Lausl. þýtt úr Norsk Kirkesang - P.H. Það er auövelt aðframleiða f rábæran bíl. Hann þarf aðeins að vera miklu betri en allir hinir! ORGANISTABLAÐIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.