Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 24
Það voru erfiðir tímar hjá Sigurði og Áslaugu Sveinsdóttur, konu hans, þegar hann samdi lagið "Mamrna", við Ijóð eftir Stefán frá Hvítadal. Samfylgdin Áslaug heldur áfram: Það var einhverju sinni, meðan á þessu veikindastríði stóð, að drengurinn hafði verið mjög órólegur um daginn og ég þurfti að vera mikið með hann. Þegar pabbi hans kom heim úr vinnunni, sá hann að ég var þreytt, og segir: - Ég skal hvíla þig og vera með drenginn, - hresstu þig upp og farðu á bíó með vinkonu þinni. Ég gerði þetta. Þegar ég kom heim, sat Sigurður við hljóðfærið með drenginn á hnjánum og "Söngva förumannsins", eftir Stefán frá Hvítadal í hendi. Hann segir við mig: "Æi, þetta hefur verið ósköp lélegt hjá mér, - ég get ekki neitt." Ég tók við drengnum, en Sigurður sat við píanóið og var að spila sundurlausa tóna. Eftir litla stund sefaðist drengurinn. Sigurður stóð ekki upp og allt í einu lék hann viðstöðulaust lagið: "Mamma. -Ó, mamma! Ég er sjúkur og sár og sál mín þreytt." Gunnar M. Magnúss Sigurðar bók Þórðarsonar Setberg i dag skein sól "Stundum er eins og heilum lögum hafi verið hvislað að mér í einni svipan." Þá er komið að stofnanda Félags íslenskra organleikara. Frá 1939 til 1968 gegndi Páll Isólfsson því erilsama starfi, dómkirkjuorganleikaraembættinu í Reykjavík. En hann kom miklu víðar við í tónlistarmálum (slendinga. Samt gafst honum tími til að semja fjöldamörg tónverk, smá og stór, margvísleg að efni og formi. ( ~#F»^i*U- ~!%U fyfúl+un^ V ^ í^tÍfPW^ :i Afjá*^-*L^«! **í^ 1» éZL pzft "t^=4^^$M 4»/MÍ. mm^ Cl i * J mmm 24 ORGANISTABLADIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.