Organistablaðið - 01.05.2000, Page 5

Organistablaðið - 01.05.2000, Page 5
OrganistablaðiS Sálmaval og kórvers: í næsta tbl. hefur göngu sína nýr þáttur þar sem kynntar verða tillögur að sálmi eða kórversi fyrir hvern sunnudag. hetta er hugsað til að létta undir með organistum að finna verkefni fyrir kórinn til að flytja í guðsþjónustu / messu dagsins þar sem það á við. Víða er það svo að kórarnir leiða söfnuðinn í safnaðarsöngnum og syngja síðan eitt til tvö svo kölluð kórvers eða einn sálm sem eru valin út frá textum dagsins. Okkur fannst tilhlýðilegt að fá hina ýmsu organista til að gera slíkan lista fyrir ákveðið tímabil. Formaður félagsins Kjartan Sigurjónsson ríður á vaðið og í næsta tbl. birtist listi hans sem mun ná frá og með 17. sunnudegi til með síðasta sunnudags eftir trinitatis og miðast við fyrstu textaröð hand- bókarinnar. Næsta blað: Áætlað er að næsta blað komi út 1. september 2000. Eindagi á greinum og tilkynningum er 1. ágúst 2000. ORGANISTABLAÐIÐ Dómkirkjan í Reykjavík. Kjaramál organista Umræða um kjaramál hetur veriö olarlega á baugi i þjóölólaginu siöustu mísseri. Miklar breytingar hala orölö á launatöxtum og á ýmsum ytri aöbtin- aöi margra stétta. Þaö er bæði eölilegt og nauösynlegt aö viö organistar lát- um þessi mál IH okkar taka. Núgildandi kjarasamningar okkar er Irá 197S. Hingaö til hefur ekki margt ýtt á eltir endumýjun og breytingum, þar eö samn- Ingurinn kveöur á um að laun organlsta skull fylgja launum tónlistarkennara. Þvi hafa laun organista alls ekki staöiö I staö, holdur hafa þau lytgt þeim tlmabæru laglæringum sem geröar hala vorið á launum konnara (þar með taliö tónlislarkennara) upp á siökastiö. Aöumelndur samningur var til mikllla bóla þogar hann var gorður á slnum tlma. Miklð vatn helur runnið lil sjávar slöan og er nú þörl á gagngerri endurskoöun samningsins. I lyrsta lagl þart nýr samningur aö ná til landsins alls. Núvetandi samnmgut gildir aöeins lyrir Reykjavi kurprólastsdæmi. þó hann hali verið notaöur til viö- miðunar vlöar. En hverjir veröa viösomjendur FlO þegar semja á lyrlr alla organista á landinu? Hór er nokkur vandi á höndum. Eðlilogast værl kannski aö kirkjuráö yröl viöræðuaði li tyrír hönd kirkjunnar og h vert prólastsdæmi fyrir sig staðlesti sióan nýjan samning I Ööru lagi þarl samningurinn aö innihalda nákvæma starlslysingu þar sem vægi hvers þéttar só tilgroint, svo auövelt só að tilgreina starfssvið organist- ans og roikna út stööustæröina. Núverandi samningur segir I raun ekkert um stööustæröina. heldur netnir aöeins launahlutlall Hér er ekki um sama hlut- Inn að ræða, þvl mikið al starfi orgamstans er unnið I álagsvtnnu þ.e. á kvöld- in og á holgidðgum og bor þvl aö I ita svo á aö hluti al launum organistans sóu álagsgreiðslur og hlýtur stööustæröln aö vera minni en launahlutfallið. Mark- miöiö okkar hlýtur að vera. aö sem llestlr organistar eigi möguleika á heilum stöðum. þvi hór er um mikið og krefjandi start að ræöa. sem ortitt er aö þurla aö stunda I hjáverkum. Vissulega væri best aö organistum vært þannig trúað fyrlr heilll stöðu (oins og t.d. prestum) þar sem moginstarlssvlð vaxi tilgreint. Gamlar útgáfur frá 1981 og 1987 5

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.