Organistablaðið - 01.05.2000, Page 8
Organisiabladið
Starfsreglur organista
Samþykkt nr. 823/1999 á kirkjuþingi 1999
SkHgrciningar
1. gr. organisti nefnist
hver sá sem leikur á orgel
og stýrir söng í kirkju.
Kirkjuorganisti nefnist
hver sá sem lokið hefur
námi sem viðurkennt er
af Tónskóla þjóðkirkjun-
nar og gegnir starfi organ-
ista hjá söfnuði sbr. 6. gr.
og er óheimilt að nota það
starfsheiti um aðra.
Ákvæði starfsreglna
þessara gilda jafnt um
organista og kirkjuorgan-
ista.
Verksvið organista
2. gr. Verksvið organista
skal vera sem hér segir:
1. Að leiða söng safnaðarins í helgihaldinu.
2. Leika á hljóðfæri við guðsþjónustur og
aðrar athafnir.
3. Sjá um forsöng, hljóðfæraleik og kórstjón
við kirkjulegar athafnir sé eftir því leitað af
sóknarbörnum.
4. Sjá um þjálfun kirkukórs og annara kóra
við kirkjuna í samráði við sóknarprest og
sóknarnefnd
5. Veita leiðsögn og fræðslu, til dæmis ferm-
Skyldur
organista í starfi
3. gr. Organisti lýtur
forystu prests í helgihaldinu
og hefur samráð við prest
við val á tónlist í helgihaldi
eftir því sem við á eða
óskað er eftir.
Organisti skal í starfi sínu virða hefðir og
stefnu kirkjunnar í tónlistarmálum sem og
helgi kirkjuhússins.
Organista er skylt að gæta þagmælsku um
atriði er hann fær vitneskju um í starfi sínu og
leynt skulu fara samkvæmt lögum, fyrir-
mælum vinnuveitanda eða eðli málsins.
Þagnarskylda helst þótt látið sé af starfi.
Organista er skylt að sitja fundi sem sók-
narnefnd eða sérnefndir á vegum safnaðarins
Tónlist á barrok hljóðfæri.
Ungi maðurinn með fiðluna á að ver G.F. Handel
ingarbörnum, um tónlist í
helgihaldi í samráði við
sóknarprest.
6. Önnur verkefni á sviði
tónlistar sem
áskilið er af sóknarnefnd.
Verksvið organista skal
nánar skilgreint í
erindisbréfi, sem sóknar-
nefnd setur orgaista, sbr.
7. gr.
8