SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Side 46

SunnudagsMogginn - 13.12.2009, Side 46
46 13. desember 2009 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Anna, Baldur og Kristján taka öll tvær C-vítam- íntöflur á dag. Vala tekur aðeins eina C-vítam- íntöflu. Eitt glass inniheldur nægilegt magn af töfl- um til að endast þessum fjórum krökkum í nákvæmlega 24 daga. Segjum að Vala taki tvær töfl- ur í staðinn fyrir eina. Hversu lengi myndu töfl- urnar í glasinu þá endast? Sú þyngri: Það er staðreynd að 1 + 2 + 3 +…+ 28 + 29 + 30 = 465? Hvað er N ef, 31 + 32 + 33 +…+ 58 + 59 + 60 = N? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 21 Sú þyngri: 1365

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.