Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 5
G-UpMUNpUR P1KNLRUO550IV: \ DM-\ / bhM J ?j M£MjN Sennilega líkjast íslenzku jaennta- skolarnir engum skolum meir en dönskum menntaBk'olum, enda höfum við orðið fyrir mestum áhrifum ur þeirri átt í skóla - málum sem fleiru. Danskir menntaskólar hafa fjögurra ára miðskóladeild,en síðar tekur við þriggja ára menntadeild eða eins árs gagnfræðadeild. Þessu eina ári,sem þeir hafa fram yfir íslenzku menntaskólana,er í rauninni bætt framan við s nemendurnir koma yngri í fyrsta bekk. Miðskólaprófið svarar til gagnfræða- prófs,eins og það var hér,þegar það var tekið úr þriðja hekk.Hins vegar er hér engin hliðstæða við danskt gagnfræðapróf - realexamen. Að loknu miðskólaprófi geta nemendur valið á milli gangfræða - deildar og menntadeildar, f gagnfræða - bekknum er lögð áherzla á að hagnýta fög svo sem tungumál og reikning og að einhverju leyti hasgt að velja sér fög. ¦Gangfræðapróf er talið góður undirbúning-' ur undir ýmis konar skrifstofustörf og atvinnu við póst og síma eða samgöngu- kerfið. Menntadeildin er skipt í fornmála- deild, nýmáladeild og stærðfræðideild. Fornmáladeildin er lang fámennust, í þeim menntaskólu'ia,er ég hefi kennt við » voru aðeins tvær deildir eins og hér heima, en hins vegar hefi é"g kynn at ein- um fornmálastúdent, þar sem ætla mætti að þeirra væri sízt von - í stærðfræða- deild Hafnarháskóla. f fornmáladeild liggur aðaláherzlan á" grísku og latínu, en í nýmáladeildinni er þungamiðja komin yfir í ensku og þýzku, og su deild samsvarar nanast mála- deildinni her, Stærðfræðideildin er mjög lík og hér heima, nema þar er eng- in latína. kennd, að nokkru leyti lesnar sömu bækur, Þo hygg ég % að íslenzkir studentar seu öllu meiri fyrir sér í malunum en það stafar sennilega af því > hve íslenzkán er harður og góður for - skóli frekara málanáms. Hins vegar hafa danskir stúdentar fengið að sjá fleira og fikta við meira af praktískum tilraun- um í eðlis og efnafræði en íslenzkir kollegar þeirra, enda þótt pensúmið sé nokkurn veginn hið sama, Það kemur líka fljótt í ljós, 'aö þóir han'df jatla áhold. < efni af meira kunnugleik og Öryggi en lan^. arnir, Á. þessu eina svið ,' virðist mer íslenzkir stúdentar standa að baki félög- um sínum frá hinum Horðurlöndunum, og er leitt til þess að vita,að hinn skarði hlutur þessara faga skuli enn hafa verið skertur,síðast er kennsluskipan var brey+ hér við skólann, Ég hefi spurt ýmsa ís - lonzka stærðfræðideildarstúdenta , sem st að hafa nam í verkfæði, eðlisfræði, .efnt fræði eða náttúrufræði og allir,eða nær allir,hafa haft þá sömu sögu að segja, al verklegar æfingar og föndur við áhöld og tæki hafi verið það,er þeir voru verst undirbúnir og mestum erfiðleikum haf i valdið í byrjun náms erlendis. Fornmáladeildin hefur orðið undir í samkeppninni um nemondur og það svo ræki- lega^að 'við f jölda menntaskóla er hun ekk.. lengur starfrækt,eins og áður hefur verið drepið á, Hinsvegar eru víða tveir stærð- fræðibekkir á móti hverjum nýmáladeildar- bekk. Annars sjást hlutföllin bezt af töl um. í fyrravetur stunduðu um 75oo nem - endur samtals nám í menntadeildum 'mennta skólanna dönsku. Af þeim voru um 45oo í stærðfræðideildinni, en um 5ooo í nýmála- deildinni og tæplega Joo í fornmáladeild, Se einvörðungu miðað við pilta kemur í ljós að um það bil 3/4 hlutar þeirra velja stærðfræðideildirnar. Danskir menntaskolar skiptast í þrji flokka eftir eigendum, ríkisskóla, bæjar- skóla og einkaskóla. En allir þessir skoJ ar eru undir BÖmu lögum og nemendur þein sæta svipuðum kjörum.Alls- staöar eru gre: skolagjöld ^n þau eru tíðast væg, fáeina., krónur á mánuði, afsláttur ef um fleiri systkini er að ræða og auðsóttar undan - þágur ef fjárhagur foreldra er ekki goðv. Ymsir skólar,er hafa verið stofnaði:: af einstaklingum eða félögum eru nú orðn. eign ríkis. bæja,en bera samt nöfn þeirra

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.