Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 17

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 17
- 17 - Þegar skólinn fær aukið húsnæði, þarf að ætla safninu þar rúm. 3>á ætti það að geta fengið þær minjar, sem nú eru varðveittar í landsbóka - og þjóð- skjalasöfnianum . Ef nú verður unnið af kappi og safninu sífellt haldið við og við það aukið, verður það nemendum skól- ans í framtíðinni tákn arfleifðar þeirra fra elztu .menntastofnun landsins, Þa munu brek okkar, sem nú eru í skóla og þeirra, sem á undan hafa farið og á eft- ir koma, varðveitast síðari kynslóðum til eftirbreytni eða viðvörunar - eða bara skemmtunar - löngu eftir að við er- um komin undir græna torfu. Þa langar profafarganið, um byrði á öxl þeir ekki , ekki er sí og æ að í rauninni __¦______¦_______ Tonlistarklúbburinn er erm að hvíla sig eftir að hann fékk'Björn Ólafs son í nóvember - reyndar voru hljómleik- ar í desember, Mætti hann nú að skað. - lausu fara að rumska - og jassklúbbur- inn líka» ef hann vill ekki deyja form- lega. Ekki bólar heldur á framhaldi kvikmyndasýninga þeirra, sem hafnar voru fyrir mánuði síðan. Og hvað um bridge- keppni 6, bekkjar-ráðsins og úrslit handboltamó'téins .?r Mikill áhugi er nú á tafli í skól- anum og margir góðir skákmenn eru með- al okkar, t.d. var einn af hverjum 5 keppendum a Reykjavíkurmótinu, sem nú er nýlega lokið, úr skólanum. Ekki sýna menn þá taflfélaginu þann sóma að gera aðalfund þess löglegan. Felagið hefur gengizt fyrir nokkrum fjölteflum, og skólakeppnin er hafin, en gengur seint. Stjórnendur Fjölnis í vetur eiga mikið lof skilið fyrir góða frammistöðu. Hefur starf f elagsihs verið með svo miklum blóma, að ég nefndi ekki Framtíð- ina í sama blaði, ef þessir dálkar væru ekki til þess gerðir að benda á vankanta í skólalífinu. Kosningar í þessu ma,ka^- lausa félagi fóru fram 17* jan,, og hinr Jl. reyndi gamla stjórnin að losna, og hefðu allir að styðja hana í því, Enn hefur ekki verið unnt að halda löglegan aðalfund, þó að þrisvar hafi verið reynt'. Mun skömm þessi lengi uppi, ef ekki breytist til hins betra þegar í stað. VIE-KVÆM MÁL. . Frh.af blB 14. og hefðar. Lifandi mál þróast með þeirri menningu, sem upptök þess eru í, og.eins, þótt menningin sé runnin upp í tungunni.' Menningiog tunga skilst ekki frekar í sund- ur en ljós frá hita í sólinni. mig að minnast lítillega á sem er lángflestum nemend- og klafi um herðar. Það er eins og sumir kennarar fái einhvers! konar syki a stundum,sem kómur fram .í því &.& láta hvert prófið á fætur öðru dynja á okkur veslingunum. Þegar menn fara að draga anda léttar ,eftir jólapróf, vita menn ekki fyrr til en farið er að prófa á ný. Gefa kennar- ar ekki fyrir tímana ? Ef svo er, þyrftu hafa próf. Ef svo er óþarft fyrir nem, að lesa undir tíma, því að þeir geta þá gatað eins og þá lystir, an þess að það komi. fram í einkunum þeirra, En hér liggur hættan fa] in, Monn segja,að þetta sé allt í lagi, þótt ekki sé lesið undir tímana, aðeins að lesið sé undia? próf, En þá væri nóg að haf:. skólana nokkurs konar prófstofnun, þar s.em maðurgétur mætt;og tekið próf þegar maður hefur tíma til, sérstaklega, þegar kennslan er hvort eð er svo hnitmiðuð við bókina . Nei, krafa okkar er: Burt me^ prófin8 gefiiv fyrir tímaframmistöðu, gefið svo einkunnir (meðaltöl) mánaðarlega eða tvisar - þrisvar a vetri, þa mun einnig verða lesið undir tímana. Með því væri nemendunum sparaður mikill tími, áreynsla og hugarangur og kenr. urum.mikil vinna . Menntun er í rauninni ekki svo og svo mikill fróðleikur, svo og svo mikill þekk- ingarforði, heldur svo og svo mikill skiln-- ingur, tilfinning fyrir hinu fagra, göfuga^ Því hin sanna þekking er fyrst og fremst skilningur og fegurðartilfinning, djúp ein- lægni og hreint hjartalag. Þv£ hvað er me^"* un og þekking, ef hún gerir menn ekki betrr sannari og einlægnari ? Þa er hún steinar i stað brauðs.'' Væri ei mögulegt að efna til fundar með kennuruhum, þar sem baðir aðilar gætu gert grein fyrir skoðunum sínum ? Kennururp hlýtur það einnig að vera kappsmal, að sta; þeirra beri ávöxt, því fremur, sem þeir er magrir nú, af því að akrarnir eru hrjóstr- ugir og sáðkornið ónýtt.og eigi gott. Vonandi getur grein þessi rumskað svefninum á kennarastofunni og er þa til- gangi hennar naðjj

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.