Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 14
- 14 - stríð í Þyzkalandi, juð sla, eða hitt þá" heldur, væri lifandi kenn-igrískt þjóðlíf þeirra tíma. - ef hann segði að- Malskennslan finnst mér einnig þurfa eins fra röð atburanna, ^an^skyringa, an ar-irottækra breytina við. Það ætti að tala talna o. s. frv. Aftur á" móti ættu nemend-jmiklu meira í tímanum. (É"g á auðvitað við ur. að vera^svo þroskaðir að geta hlustað jað kennarar tali við nemendur á viðkomandi á manninn án þess að álíta kennsluna áróð-|máli.) Einnig mætti, ef til vill lesa eitt- ur og alíta hana-vera af hendi innta til þess að snúa sér (nem). Eða eru þeir hinirj£nu sömu, sem hæst um þetta gala, hrrcddir um, að félagar þeirra séu svo aumir, að þola ekki að heyra annars manns skoðun, án þess að aðhyllast hana sjálfir ? Svo ætla ég að víkja nokkrum orðum að listsögunni. Það er gerð tilraun af góðum huga að kenna eitthvað um hana utan námsefnisins. Tökum til dæmis malaralist. Það eru taldar upp heilmargar stefnur. Tveggja til þriggja tíma lýsing á hverri stefnu, síðan listamennirnir, sem fylgga h.enni. Er ekki hver listamaður stefna ut af fyrir sig? Hvaða listamaður fer eftir forskrift ? Þa er það "bara enginn lista- maður. Það er eins og hægt væri að skipta listamönnum á afmarkaða bása, strengilega afgirta frá næsta bási, allt í einu fjosi, er nefnist méiaralist. Eða hugsið ykkur kassa með mörgum hólfum í. i. hólfin eru límdir miðar með nafni stefnunnar a t.d. kubismi, Síðcn kemur lýsingini Kubismi hvað af bokmenntum, eins og gert er í jLát- í efri bekkjum, en þó 'eigi smábrot og t.d, í þyskubókinni, nema eitthvað , t.d. stíliskt , komi.til. >ða 'til að t Hvernig er | ems !sérstakt, Þa þykir mér mikil ást; jminnast á íslenzkukennsluna 'hægt að ætlast til þess, að nem. leggi jrækt við og elski málið, þegar því er troo- iið vipp á þá með torskildum og heimskulega iþungum reglum og vafasömum, erfiðum úrelt- iUm merkjasetningarskipunum ? Malið er drep^- |ið með þessu. Það er gert að forgrip^ stei:~ ;gervingi> en ekki lifandi brunni fegurðar Sog forms, eins og ætti að vera. - Engin rækt er lögð við að kenna nem- jendum góðan stíl, heldur virðist mér þvei": |a móti reynt að uppræta alla stílkennd, sein ! er ekki eftir reglunni. Ef nem. hefur í gtx' jfólginn vísi að slrstæðum stíl í 2. og 3« bekk, má mikið vera, ef ekki er búið að úí- jrýma öllu slíku í 6. bekk. Öll áherzla er jlögð a að leiðrétta stafa - og kommuvillurt ÍEnginn skyldi ætla, að ég berjist á" móti, e.r byggður upp af g^omgtriskum myndum. Svojað krökkum í 1. og 11. bekk seu kennd ''""' ' ' ''-"¦- ... -i .... grundvallar atriði réttritunarsetninga og greinarmerkjafræði. En eftir gagnfræðapróf er Picasso látinn í hólfið, því er lokað og ekki söguna meir. Þetta er það sem mað- ur veit um kubtsjua, Okkur er sýnd ein mynd, prentuð í svörtum lit i ljósmynda -. stærð,- Dæmið svo um hve mikla hugmynd- maður hefur um listir, Það er auðvitað rétt, -að taka' eistaká listamenn sem dæmii upp á vissa stefnu í málara^list, en varast að skipa. þeim-a basa." þa'ð verður sem sagt SS'. káb.'faá,' lisji^ogu með myndum og öðrum ra,-Ui>ihæfúm' tæk;fum. *"''•' Bokmenntir eru heldur ekki meira en svo nefndar a nafn. Gríska goðafræðin er líka kennd a einkennilegan hátt, þannig, að krakkarnir álíta hana fánýta vitleysu "5 aura brand- ara", sem maður verður að kenna af fordild án nokkurs gagns. En þó er það, sem þetta . fag fjallar um, undirstaða og viðfangsefni lista langt fram eftir öldum og jafnvel '. enn , og grískur skáldskapur skilst ekki án þess að þekkja heimsskoðun Hellena, er fram kemur í goð-og hetjusögnum þeirra, auk þess, sem þær gefa manni innsyn í er eitur fyrir nem. að troða & hann j nýj- jum reglum , OJH meina h'onum að. nota sjjalf-. Is'tæðan stíl. Ef moðurmálið væri kennt skyii--- Isamlega ætti enginn maður að skrifa villu Jeftir gagnfræðapróf. En hið hættulega er, jað með þessu er unglingunum kennt að leggja !smásmugulegt "kommusetningarmat" á bókmennt • ir. Nemandi, sem búinn er að gleypa og melt? jeitrið getur t.d. ekki notið bókar eftir jHalldór Kiljan Laxness, þótt hann sé líkleír.--. jmesta skáld íslands og þótt víðar væri leit - jað , vegna þess að hann hefur sérstæðan 'stíl. Nemandinn stingur sig á hverri kommu, isem ekki er sett eftir kokkabók íslenzku - kennaranna, Hann getur ekki skilið, að 'skáldið getur tekið sér frjálsræði í með- ferð málsins, eins og því þykir fallegt ívera. Hann rekur sig á sérstæður setninga- Iskipunar og málsnotkunar eins og a oyfir- jstíganlega hindru'n,' í stað þess að njota Istíls, uppbyggingar og efnis. Það er ekki • hægt að leggja málið í hlelcki gamals vana 1 Frh. á bls. 17,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.