Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 24

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 24
HöGNíl SÍQlíKp^Kp(>TriK- - 24 - s$y ........k*'i& ,„».<; ,i«i"i Lítill fugl flýgur.'Solin gyllir vængi hans. Hann flýgur yfir græn tún, niðandi ár og fossa. Hann lækkar flugið. Þarna e'r lítið,blátt blóm. Það vex á ár- bakkanum. Reðar niðar fossinn. En skammt frá litla, bláa blóminu er hreiður. Þar eru litlir ungar. Þeir horfa upp í bláa himininn. En blómið brosir. Fuglinn okkar sezt hjá því. Hann er bjartur £ svipinn. En blómið litla segir fuglinum sögu sína; "Ég vakna á* morgnana við brennheitan sólarkoss. Allt er unaðslegt. Puglar syngja. Hamrabeltin eru sem glóandi gull. Fjallshlíðarnar eru fagurgrænar. Blómin vakna öll. iin rennur áfram, "Niður, nið- ur", segir fossinn. Silunga sé ég skjot- ast um í ánni. Kyrnar eru á beit. Hinum megin árinnar er heyjað. Heyvinnufólkið skrafar og hlær. Hraustlegt vinnur það af. kappi. Solin skín. Heyið er flutt í stóra húsið, sem þú slrð þarna. Kvöldið kemur, og dagsverkinu er lokið. Folkið gengur heim. Söngur þess ómar í kvöld- kyrrðinni. Þetta fólk er ánægt.".NÚ leit blómið bláa á fuglinn. Og fuglinn sagði blóminu einnig sögu: "í gærmorgun flaug ég yfir rykuga borg, Ég settist á" húsþak. Þar hitti ég dúfu nokkra. HÚn bjó í litlu húsi á þessu þaki. HÚn var ánægð. Þott ég segði henni fra sveitinni okkar með öllum sín- um unaði, kvaðst hún ekki vilja skipta, Her þutu bifreiðar um stræti, Ryk- ið þyrlaðist upp, Folkið streymdi til vinnu sinnar. Það horfði fast niður á götuna. Ský dró'fyrir sólina. Enginn hlátur heyrðist, NÚ var dagur brátt á enda. Polkið lædd.ist heim fölt í andliti, Það gekk á harðri .möl. Enginn söngur hljómaði. Ég dvaldist í borginni í nótt og sá margt, En .um sólaruppkomu kvaddi ég borgina, Ég flaug til sveitarinnr minnar fögru, Hjartað barðist í brjósti mér af til' - hlökkun, Og aldrei hefi ég séð fegurð sveitar minnar betur en nú í kvöld, Her' á ég heima, og hér skal ég vera." Blómið bláa haf ði sofnaðj meðan á frásögninni stóð. En það kinkaði blíðlega kollinum og brosti í svefninum, er litli fuglinn nefndi orðið "sveit". Nu lagði litli fuglinn aftur augun. Yfir svip hans hvíldi friður. =LJ=OJLÍJL;LíJL== Þess skal getið, að greinin um jóla- gleðina er alls ekki eftir Ærna Guðjónsso" og beðið afsökunar á óafsakanlegum prent- villum í grein Vargs í véum, einkum þeirr: á bls. 14» þar sem mjög er allt í einu fa: ið að mæla með ártalnaþulum, Setningin ei rétt svonas "Það vteri lifandi kennsla, eð- hitt þó héldur, éf . aðeins væri sagt frá röð atburðanna án skýringa^án ástæðna " *. o.s.frv,. (ekki án ártalnaJT Björn ? Ég var veikur, Leifur ? Ég varð veikur,þegar ég las þetta. Ragna: Köfnunarefni'er litlaust, lyktar- laust og bragðlaust. Guömundur Arnlaugs; Og laust. Kolla þýðirs "Svinger den sig i Vejretoé; er i næste Öjeblik oppe hos hendes Sveifl ar hann sér upp í loft og. er a næsta augnabliki uppi í hjá henni. Leifur þýðir: ölvaður af hinum víða sjón- deildarhring, (Hann hefur ekki þolað miki ð sa o) Kristinn : Jæja, hvaða hætti eigum við eftir, 6li Haukurs Lokatívusa,- staðhætti.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.