Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 26
- 26 - Hinn lo. janúar vsr kosið í stjórn Fjölnis fyrir yfirstandandi kjörtímabil. Fram komu tveir listar, annar skip- aður 3. bekkingum, hinn 1. bekkingum. Af um 9o atkvæðum hlarit 3« bekkjar listinn 55» Stjórnina skipas Matthías Johannessen, 3.B. formaður. Luðvík Gizurarson, l.bekk, ritari. Helgi Þorðarson, 3»D. vara.-formaður. Ingibjörg Palmadóttir, ~$.k. gjaldkeri. Egill JonasBon, 3«C. Guðmundur Petursson 1. bekk. 17. januar foru fram kosningar em^ bættismanna Framtíðarinnar fyrir næsta ár. Kosið var um tvo lista. Var fólk úr 4. og 5» bekk á þeim, en forsetaefnin Eiriar M. Johannesson 4. D. og Friðrik Þorðarson 5«B. Úrslit urðu þau, að listi Einars hlaut 135 atkvæði, tvo menn kjörna í stjórn og tvo í varastjórn, en Friðriks listi hlaut 23 atkvæði og 1 sæti í aðal- stjórn og annað í v?rastjorn. Stjórnin er þannig skipuðs Einar M. Johanneeson, 4.D, forseti. Friðrik Þorðarson, 5.B, ritari. Björn Þorláksson, 5.B. gjaldkeri. Varastjórn: Guðmundur Vilhjálmsson, 5«C. Bjarni Guðnason, 5»D. Haraldur Guðjóhsson, 4.C. Eftir þessar kosningar hefur Fjöln- ir starfað af miklu fjöri,- eins og fyr- ir þær. Fundir eru haldnir hálfemánaðar- lega og tafl- og spilakvöld þess a milli. Öðru máli er að gegna um Framtíðina, 31. janúar varð að aflýsa fundi vegna fámennis. 4.febrúar var haldinn ólögleg- ur fundur og nýja stjórnin sett í embættá. 17. febrúar átti svo að halda framhalds- aðalfund,en snúa varð því í almennan fund vegna ónógar fundarsóknar. Dansæfingar voru haldnar í skólanum 14. og 21. desember og 11. janúar. 1. . febrúar gekkst 6. bekkúr fyrir kynninga- kvöldi. Þar flutti Sveinn Bergsveinsson þýzkukennari áhrifamikla frásögn af loft- árásunum á Berlín, sýnd var kvikmynd frá Vatnajökli og ferðum jöklaprílara og vís- indamanna um hann,og'loks lék ólafur Guð- mundsson í 4. bekk D. á" píanó. Eftir þaö var dansað. Grímuballið fór að vanda fram á sprengidagskvöld, hinn 18. febrúar. Á"huginn á skák fer sífellt vaxandi. Skólakeppnin stendur nú yfir og eru ursli'! tvísýn. Von ér á hinum erlendu skákmeÍB'Ju.; um, sem nú dvelja hér í skólanum innan skamms. Um miðjan janúar tefldi Guðmundur A'gústsson við 33 nemendur - að meðaltali 8 mín. 44 sek. við hvern. Hann vann 22' skákir, tapaði 8, en gerði 3 jafntefli. Þeir, sem. unnu Guðmund vorus Bjarni Guðnason, 5.D. Haraldur Einarsson, 6.B, Haukur Valdimarsson, 6. C. Pall Haldórsson, 6.C. Ragnar Arinbjarnar, 4.D. Sigfús Einarsson, 6.C. Skarphéðinn Pálmason^ 5«D. Stsingrímur Hermannsson, 5«D. Baldur Davíðsson,5.D,. Björn JauannBson, 2 bekk og Flosi Sigurðsson 5*D. gerðu jafn» tefli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.