Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 3
þrettándanurn í rumsýndi Herranott þessu sinni gamanleikinn "Þrettánda- kvöld eða hvað, sem þið viljið" eftir William Shakespeare. Ég helt á sýningu há.lfkvíðnum huga# því a.ð flutningur verka Svans- ins frá Avon er ekki talinn á allra meðfæri. Kvíðinn vék brátt fyrir eftirvæntingUj, og eg kvaddi frumsýningu með sælubros á vör. Va.l viðfangsefnisins ber vott um dirfsku og dug : dirf sku, vegna þess að óvíst er, a.ð nokkrir fáist til að sækja sýningar og dug öðrum fremur sakir hins Ijóðræna texta. Leiknefnd á þakkir skildar fyrir svo frábært val. Þrettándakvöld mun þó sá af gamanleikjum Shakespea ri'S, er einna. bezt hentar menntlíngum til sýninga. Viðburðarásin er hröð, það u.ir og gruir af hnyttnum til- svörum, uppistaðan er ást og brimi flettuð pustrun og barda.ga, misskilningi og klækjum og loks eigast þau,sem unnast. Persónur leiksins eru hver annarri skemmtilegrí : standspersónur í fínasta

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.