Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 4
- 104 - p\jssí sínu spranga þar innan um viturt flón og flónskan riddara, skurka og hrekkja- lóma„ Superfyllibyttuna og bragðarefinn Tobías Bulka leikur ÓlcLfur Mixa 6„B. Ólafur hefur leikið í undanförnum þrem Herranóttum og þar í millum orðið þeirrar sælu aðnjótandi að fótum troða fjalir sjálfs Þjóðleikhussins. Það hefur lýtt leik ólafs mjög til þessa8 hve limaburður hans og handapat hefur verið afkáralegt. NÚ er þessi ávaní horfinn að mestu leytis en við ber þó enn á stundum að Ólafur ofleiki. Herra Tobías er hress í meðförum Ólafs. Hann höndlar vel gáska, kátínu og hrekkjabrögð Tobíasar Bulka. Herra. Andrés Agahlý, sannan riddara af guðs náð og eigin hégóma, leikur Guð- mundur A.gústsson 6. X. Er þar skemmst a.f að segja,„ að svo hæfir Guðmundur hlut erki og hlutverk Guðmundi sem lukt 1 jó- a e'rólpaj, enda er árangurinn prýðis- góð .;r„ Guðmundi tekst að gera ridd- arann svo aumkunarlegan og flónsku iiaris o brjóstumkennanlega, að herra Andrés mun flestum seint úr minni lí'ða. Leikur enginn vafi á.s a. her fer langbezti leikur Guð- munda r tíl þessa. Mal • ólíó bryti er ein sérstæð- •tftla persóna leiksins. Höfundur bregður þar upp leifturmynd af kí'Vtðv' hégómagirnd og sjálf- uiriglöðum hroka. Malvólíó geldur að lokum fordildar sinnar og verður klækjum brögðóttra vinnuhjúa að bráð. Hlutverk Malvólíó er mjög erfitt en hlýtur prýðis- góða meðferð í höndum Þorsteins Gunnarssonar 5. X. Leikur Þorsteins er svo sannur, að hann hrífur hvern leikhúsgest. Að öllum öðrum ólöst- uðum ber Þorsteinn höíuð og herðar yfir sam- leikara sína. Sú er ein persóna þessa leiks, sem nefnist Fjasti. Er hann fífl að atvinnu, en heimspeking- ur og hugsuður inn við beiníðs ef svo má að orði kveða um vizku nokkurs manns. Ómar Ragnars- son 5. Y. fer með hlutverk Fjasta. Leikur Ömars er dágóður, en þó má vel merkja, að Ómar ann hlutverkinu í engu og þykir lítið koma til þessa fíflsskapar, vildi hann væri annar og meiri. Tekst Ómar í rauninni hvergr re.glulega glimr - andi upp, nema þar sem hann talar tveim tungums klerks og fífls.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.