Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 7
ttffH - H ern heldur hann sig eiginlega e:as hugsaði ég með sjálfum mér og ir'.í fyrir mér drenginn í garðinum hand- in ö ,Anar. Hann teygði letilega úr sér í u ípum garðstólinum og reykti sígar- Mer virtist hann ekki vera. eldri sutjá.n ára, og ég furðaði mig á því . g rm gat leyft sér að reykja án !:• 5- :• - ð :: : ja allt á annan endann heima Og í öðru lagi var hann ein- m■' : mtnngprð, sem mig hafði alltaf að líkjast; hann var laglegur, •■;ö • K rærð’i-. r og hávaxinn, klæddur dökk- ■ .ra ” m og grænni peysu, og ein- hvern veginn fékk ég þá hug- myndj að hvítur husveggurinn í baksýn myndaði eins og geisla- baug um höíuð hansc Þetta. var seint: x maí, ég var aðeins fjórtán ára og hafði nýlokið prófunum í skól- anum„ Gagntek- inn innri gl.eði vegna þess að vera laus við skólann, ha.fði é g komið hlaup- andi eftir göt- unni, til þess a?5 vf-rða ekki ol seinn I mat- inn, og þá halði ég skyndilega. komið a uga. á hann. Þarna sai harin í ga.rði Jensens ka.up- ma.nns, sleikti sólskinið og reykti eins og ekkert væri eins sjálfsagt. Ég hljóp inn í eldhús, þar sem móð- ir mín var að flysja kartöflur til há- degisverðar. - Mamma, sagði ég, hvaða strákur er þetta í garðinum hjá honum Jensen kaupmanni ? - Hann heitir Stefán. - Er það hann, sem hefur verið í einhverjum skóla úti í Danmörku? - já, Davíð, sagði hún, - en nú er hann kominn heim og ætlar að búa hjá Stínu og föður sínum. Stína var elsta dóttir Jensens kaup- manns. Einu sinni hafði mamma sagt, að hún væri oí íeít til þess að finna sér eiginmann, þótt hun væri lagleg og lagaði góðan mat, .. ss vegna væri hún heima og sæi um heimilið fyrir föður sinn. Frú Jensen hafði dáið fyrir tíu árum, og Stefán haíði þá verið sendur 1 heimavistarskóla í Danmörku. Jensen kaupmaður átti stóra. verzlun í miðbæn- um og hann var ríkari en nokkur annar faðir í hverfinu. - En hvernig veiztu, að hann ætlar að búa hérna, mamma? Ef til vill er hann aðeins í heimsókn. - Stína kom til mín í gærkvöldi. Hún sagði mér, að Stefán væri mjög veikur. - Veikur ? Moðir mín lauk við að flysja kart- öfluna, sem hún hélt á, lét hana í skál- ina og tók aðra., áður en hún svaraði mér. - Það ei hj.-Ti-ta.ð. Þeir segja, að það sé að stækka. Það heldur áfram að vaxa, þangað til að það nær út að rif- beinunum. - Af bverju vex það svona mikið ? - Það e.r eitthvað að því. Við höf- um nú ekki mikið vit á þessu, Davíð minn, þetta er aðeins fyrir læknana. En

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.