Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 28

Skólablaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 28
MIKIL andans gullöld virðist nú ríkja í þriðja bekk. Frægt er orð'ið menningar- leynifélag þeirra, er fór af stað í haust með miklu brambolti, blaðamannafundum og sendiráðareisum. Þetta er mjög gleði- legt, þvi að andleg ómennska hefur ríkt um nokkurra ára skeið í Menritaskólanxrm. Sumir vilja samt vera láta, að menn- ingaráhugi for kólfa félagsins sé ekki eins mikill og þeir vilja láta menn halda. Yíst er, að þeir ha.fa ekki verið tíðir gestir á hinum ágæfu listkynningums sem ha.ldnar hafa verið í haust. En það er ef til vill afsakanlegti þeir eru sennilega. önnum hlaðnir vegna hinnar háleitu leynistarfsemi sinna r. Einn þáttur þessa. mikla. framtaks meðal þríðjubekkinga er blaðaútgáfa sús sem boðuð var á auglýsingatöflu skólans lengi fram eftir hausti. Ýmsum bókmennta- áhugamönnum meðal efribekkinga. þóttu þetta. mikil gleðitíðindi. NÚ mundn Menntl- inga.r va.kna af værum blundi. Skólablaðið fengi verðugan keppinaut og hefði gott af samkeppninni. Skelfdum aðstandendum Skólablaðsins létti mjögs en fyrrnefndum áhugámönnum sveið, er þeir litu framleiðsluna. Efni "Saltarans" rann sem sé áfram í lygnum straumi án nokkurra hamfara. Virða sl menn frekar hafa. skrifað í blaðið a.f skyldu- rækni heldur e.n af get.u, s vona t iris og þeg- ar kennslubækur eru skrifaðar. - Lítum nánar á blaðið og efni þess. Á fors íöu blaðsins stendur þessi ský- la.usa setning : "Málgagn Þriðja bekkjar." Ókunnir kunna ef til vill að ha1dar að þessi Þriðji bekkur sé einhver stjórrimálaflokkur eða. bagsmunasamtök. Jafnvel þó(t Inspect- or schola.e ha.fi kveðið í kútinn o( beldis- tilraunir noklcurra þriðjubekkinga á lögum skólafélagsins, er algjörlega ástæðul.aust að fyllast ofsóknarbrjálæði og móðu.rsýki og telja sig píslarvætti. Þessi ( inkunnar- orð blaðsins og ávarpsorðin ; "...munum við berja okkar Saltar x höfuð allra and- stæðinga þriðja bekkjar, . . . . " sýna, að forsprakkarnir hafa fengið snert af hvoru tveggja. Virðast þeir halda, að efribekkingar og aðrir vondir menn sitji dag og nótt um að vinna þriðja bekk hið mesta tjón. Leiðari blaðsins er alllaglega skrif- aður. En i honum kemur greinilega í Ijós, a.ð tilgangur blaðsins sé að berjast við illmennsku efribekkinga.. Ganga þeir þannig í spor Don Quixotes og berjast við vindmyllur. Þá er komið að efninu. Fremst er mjög léleg örsmásaga : "Mold". Sagan er vægast sagf hálfgert þrugl. Ef hún á ekki d-ð vera sálfræðilegs eðlis, er hún gjörsamlega út í bláinn. Sennilega á sag- an að vera sálarlífslýsing tilvonandi morðingja, en hvergi er gerð tilraun til að kryfja sálarástand hans. Að skaðlausu mætti stytta söguna niður í : "Ég ætla að drepa mann, ég geng heim til hans og hugsa., hvernig ég skuli drepa hann, en þegar til kastanna kemur, þori ég ekki að drepa hann og fer heim að sofa". Þetta er hinn nauðaómerkilegi kjarni sögunnar, og er sagan hreinasta misnotkun á pappír. Næst í blaðinu er gríngrein xun atóm- Ijóð ^ stæling á svipaðri grein í I. tölu- blaðí Skólablaðsins í haust, sem var aft- ur stælíng á grein, sem bi’tist í Skola- blaðinu í fyrra. Virðist mér þetta efni vera. orðíð nógu útbvælt. Ætla mætti, að þessi sxðasta grein væri bezt, þar sem það bezta úr hinum tveimur væri saman- komið. En þvx fe:r fja.rri, þessi grein er hin langlélegasta. Mjög auðvelt er að hafa. slíkar grein-ir fyndnar, en lítið vott- ar fyrir þvx í þessa ri grein. Næsta ein et vifleysa um kvenna- búr á fslandi. Þót* greinin sé ómerkileg, er hún varla nógu léleg til þess að ergja sig út af henni. í nenni er meinleg villa: Frh. á bls. 130.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.