Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 33

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 33
- 97 - Böövar GuBmundsson : Mansöngur fyrstu rímu. Þinn á fundinn, þýðast sprund, þrátt eg skunda kátur. t þínum lundi glóir grund, glitrar sund og bátur. Hvítu trafi tjaldar haf, tindrar raf viö brimin. Fuglar kafa í flokkum af flugi um safxr-himin. Þar í búi situr sú, sem á trú míns hjarta. Glæstust frúin fagra, þú, foss við úöann bjarta. Hjá þér strönduö er mín önd, Unnbrot löndin hylja. Fast mig böndum batt þín hönd bleik sem önduð lilja.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.