Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14
78 - «nóvember skipaði inspector scholae nefnd, sem sjá skyldi um skoðanakönnun meðal nem- enda. í nefndinni áttu sæti --------Sverrir Hólmarsson, 5.-B; Baldur Símonarson, 5.-X; Magnus JÓ- hannsson, 5.-Y; Sigfus Schopka, 4.-Z; og Áskell Kjerulf, 3. K. Síðar voru Reynir Axelsson, 4.-Z og Svavar Gests- son, 3.-H, skipaðir í nefndina. Þessi könnun var almenns eðlis, en í marzbyrjun verður spurt um líklegustu tilvon- andi embættismenn og í apríl verður spurt, hverja menn kjósi til embætta. Nefndin ákvað að taka tillit til fjögurra atriða við val í urtakið ( sem að öðru leyti var valið af algjöru handahófi ) : kyns, bekkjar, deildar og námsárangurs ( yfir eða undir 7.25 ). Skipting úrtaksins samkvæmt þessu sest á meðfylgjandi töflu (í svig- um er raunverulegur fjöldi hvers flokks í skólanum ) : Bekkur Deild P i 1 t a r S t ú 1 k u r Samtals 1. eink. 2. og 3. 1. eink. 2. og 3. 6. bekkur Málad. 1 ( 5) 3 (18) 1 ( 5) 3 (21) 8 (49) Stærðfr. 2 (13) 4 (27) 0 ( o) 1 ( 7) 7 (47) 5. bekkur Málad. 0 ( 2) 3 (23) 1 ( 8) 3 (23) 7 (56) Stærðfr. 2 (12) 6 (41) 0 ( 2) 2 (11) 10 (66) 4. bekkur Málad. 1 ( 7) 5 (36) 2 (14) 7 (51) 15 (108) Stærðfr. 2 (13) 7 (49) z (n) 2 (11) 13 (84) 3.bekkur 13 (88) 13 (90) 6 (44) 8 (55) 40 (277) Samtals 21 (140) 41 (284) 12 (84) 26 (179) 100 (687 ) Sköðana- könnunm Hér á eftir verða taldar spurningar, svör og athugasemdir nefndarmanna. ( Nemendur gátu svarað spurningunum með "já", "nei" eða "veit ekki, svara ekki" ). 1. spurning: Eruð þér ánægð(ur) með málfundi Framtíðarinnar í vetur? Já svöruðu 31, nei 32, veit ekki, svara ekki.37. Skipting nemenda samkvæmt flokkum er sýnd á töflu. Athyglisvert er, að efri bekkirnir, einkum 4.bekkur, eru tiltölu- lega ánægðir með fundina, en 45% þriðja- bekkinga svara spurningunni neitandi. Tjltölulega fæstir svara "veit ekki, svara ekki" í 3.bekk, og má af því ráða, að þeir sækja málfundi einna bezt. Piltar sækja málfundi heldur betur en stúlkur og eru fremur óánægðir, en stúlkur frekar ánægðar. Nemendur með 1. einkunn sækja mál- fundi betur en hinir, og eru þeir fremur óánægðir en síðari fremur ánægðir. 2. spurning: Hafið þér sótt list- kynningu í vetur ? Já : 32, nei: 65, 3 svara ekki. 6. bekkur og 3. bekkur sækja listkynn- ingar vel, 5. bekkur sæmilega, en 4. bekkur sízt ( tæp 25% ). Stúlkur sækja listkynningar helmingi betur en piltar ( 47% á móti 23% ). Nemendur með 1. einkunn sækja kynningar betur ( 40% ) en nemendur með 2. einkunn og 3. ( 28% ). Máladeild sækir listkynningar betur en stærðfræðideild. 3. spurning : Sækið þér heldur opin- bera skemmtistaði en fþöku, þegar dans- leikir eru þar ? Þessu svöruðu 23 játandi, 69 neit-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.