Morgunblaðið - 14.12.2009, Síða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bjarni Þór
Bjarnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Létt og leikandi
jólamúsík í bland. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Aftur á laug-
ardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson. (Aftur á föstudag)
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar: Kamm-
ersveit Reykjavíkur 35. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur
á miðvikudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Neistinn sem
varð að báli eftir Leo Tolstoj. Er-
lingur Gíslason les fyrri hluta.
(1:2)
15.28 Fólk og fræði: Hröðun sam-
félaga. (Aftur á morgun)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kvika: Mamma veit hvað
hún syngur. (e)
21.10 Heimur hugmyndanna:
Hamingjan. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist á 20. öld: Tónlist á
20. öld í Hamrahlíð. Sögulegar
hljóðritanir af lykilverkum liðinnar
aldar í flutningi Kammersveitar
Reykjavíkur. Verklärte Nacht ópus
4 eftir Arnold Schönberg. Hljóð-
ritun frá tónleikum í Áskirkju 4.
desember 1984. Lieder eines fa-
hrendedn Gesellen eftir Gustav
Mahler í útsentingu Arnolds
Schönberg fyrir kammersveit.
Sigrún Valgerður Gestsdóttir
syngur með Kammersveit Reykja-
víkur; Paul Zukofsky stjórnar.
Hljóðritun frá tónleikum í
Menntaskólanum við Hamrahlíð
10. mars 1985.
23.15 Lostafulli listræninginn: Að-
ventutónleikar og jólahönnun. (e)
23.50 Úr kvæðum fyrri alda. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Áður
2005) (12:17)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.10 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Sammi (52:52)
17.12 Pálína (14:28)
17.17 Stjarnan hennar
Láru (Laura’s Star II)
(9:22)
17.30 Útsvar (e)
18.35 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi (e)
18.45 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Stórviðburðir í nátt-
úrunni (Nature’s Great
Events: Hjarðflutning-
arnir miklu) Á skrælnaðri
gresjunni í Serengeti-
þjóðgarðinum í Austur-
Afríku bítast blettatígrar,
ljón og hýenur um bráðina
sem er af skornum
skammti. En þegar hinar
árlegu rigningar hefjast
og sléttan verður iðjagræn
flykkjast þangað stórar
dýrahjarðir. Meira en
tvær milljónir gnýja,
sebrahesta og gasella hafa
farið langan veg og yfir ár
sem eru morandi í krókó-
dílum til að bíta grasið þar
– en hvernig fer svo fyrir
þeim á leikvangi rándýr-
anna? (3:6)
21.10 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds) Bannað börn-
um. (64:65)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn III)
Jólaþáttur. (e)
22.55 Framtíðarleiftur
(Flash Forward) (e) Bann-
að börnum.
23.40 Spaugstofan (e)
00.05 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Fríða og nördin
(Beauty and the Geek)
11.00 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
11.45 60 mínútur (60 Min-
utes)
12.35 Nágrannar
13.00 Kertin við Hafn-
arstræti (Candles on Bay
Street)
14.35 Gavin og Stacey
(Gavin and Stacey)
15.05 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.50 Barnaefni
17.03 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.52 Íþróttir
18.59 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Simpson fjölskyldan
19.55 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.25 Sönghópurinn (Glee)
21.10 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
23.30 Katrínarbær (K-
Ville)
00.15 Hvað ef Guð er sól-
in? (What If God Were the
Sun?)
01.45 Blóðlíki (True Blo-
od)
02.40 Slökkvistöð 62
(Rescue Me)
03.25 Kertin við Hafn-
arstræti (Candles on Bay
Street)
05.00 Sönghópurinn (Glee)
05.45 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Spænski boltinn
(Valencia – Real Madrid)
15.50 Franski boltinn
(Mónakó – Lille)
17.30 PGA Tour 2009 (The
Shark Shootout)
20.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
21.00 Spænsku mörkin
Allir leikir umferðarinnar í
spænska boltanum skoð-
aðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum
stað.
22.00 Bestu leikirnir (FH –
Fram 25.06.03)
22.30 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen)
23.10 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 7)
06.20 You Only Live Twice
08.15 We Are Marshall
10.25 Wide Awake
12.00 Draumalandið
14.00 We Are Marshall
16.10 Wide Awake
18.00 Draumalandið
20.00 You Only Live Twice
22.00 Man About Town
24.00 The Water is Wide
02.00 Crank
04.00 Man About Town
06.00 On Her Majesty’s
Secret Service
08.00 Dynasty
08.50 Pepsi Max tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
12.50 Pepsi Max tónlist
16.40 Survivor
17.30 Dynasty
18.15 Fréttir
18.30 Matarklúbburinn
19.00 America’ s Funniest
Home Videos
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á og hefur
eina viku til að snúa við
blaðinu. Hann hlífir eng-
um í von um að koma þess-
um veitingastöðum aftur á
réttan kjöl.
21.00 The Truth About
Beauty
21.50 C.S.I: New York
22.40 The Jay Leno Show
23.25 Shame
00.55 United States of
Tara
01.25 The King of Queens
01.50 Pepsi Max tónlist
17.00 The Doctors
17.45 E.R.
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 E.R.
20.30 Ástríður
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 The Mentalist
22.45 Numbers
23.30 Mad Men
00.20 Ástríður
00.50 Seinfeld
01.20 Auddi og Sveppi
01.50 Sjáðu
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.15 Tónlistarmyndbönd
Mesta ánægjan við að horfa
á dýralífsþáttinn Stór-
viðburðir í náttúrunni, sem
kemur frá BBC og RÚV sýn-
ir á mánudagskvöldum, er
nálgunin við tilfinningalíf
þeirra dýra sem fjallað er
um. Í miðjum þætti er mað-
ur kominn út á stólbrún, föl-
ur og fár vegna þess að litlu
bjarnahúnarnir eru um það
bil að verða hungurmorða
af því þeir kunna ekki að
veiða sér lax þótt þeir séu
nánast úti í miðri á. Þegar
einhverjum þeirra tekst loks
að næla sér í fisk liggur við
að maður reki upp fagn-
aðaróp. En þá er byrjað er á
áhrifamikinn hátt að lýsa
líðan laxins sem er að reyna
að bjarga eigin lífi.
Ég tók afstöðu með hún-
unum af því að þeir eru svo
krúttlegir. Ef ég væri karl-
maður hefði ég sennilega
haldið með laxinum. Karl-
menn hafa mjög einkenni-
legar tilfinningar til laxa og
virðast líta á þá sem merkar
vitsmunaverur. Sem er
skrýtið því laxar hafa frem-
ur heimskulegan munnsvip.
En það má svosem vel vera
að þeir hafi djúpa sál.
Allavega hefur þessi
breski þáttur kennt manni
að það er gríðarlegur vandi
að vera dýr og vera með
dauðann á hælunum allan
daginn. Maður þakkar pent
fyrir að vera manneskja sem
glímir einungis við hvers-
dagsvandamál.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Einar Falur
Lax Er hann vitsmunavera?
Dýrasögur fyrir fullorðna
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Að vaxa í trú
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Um trúna og til-
veruna
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
gervik 21.20 Store Studio 22.00 Kveldsnytt 22.15
Derrick 23.15 God natt, elskede
NRK2
14.05 Uka med Jon Stewart 14.30 Ja, vi elsker
15.00/17.00/19.00/21.00 NRK nyheter 16.10 Fil-
mavisen 1959 16.20 Vår aktive hjerne 16.50 Kult-
urnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Pakket og klart
18.30 Havet – en karbonsluker 19.10 Kinas okon-
omiske revolusjon 20.05 Jon Stewart 20.25 Tiltale
som fortent? 20.55 Keno 21.10 Kulturnytt 21.20
Korsets makt 22.10 Berulfsens konspirasjoner 22.40
Oddasat – nyheter på samisk 22.55 Verdens storste
fly 23.25 Redaksjon EN 23.55 Distriktsnyheter
SVT1
15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00
Hannah Montana 16.25 Playa del Sol 16.55 Sport-
nytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10
Regionala nyheter 17.15 Där ingen skulle tro att nå-
gon kunde bo 17.45 Julkalendern: Superhjältejul
18.00/21.55 Kulturnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 19.00 Livet i Fagervik 19.45 Hemliga
svenska rum 20.00 Vem tror du att du är? 21.00 Fo-
tografens sista bild 22.10 John Adams 23.15 Dans-
bandskampen
SVT2
14.50 Gudstjänst 15.35 Landet runt 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Lögner
17.15 Fråga doktorn 18.00 Vem vet mest? 18.30
Trädgårdsapoteket 19.00 Vetenskapens värld 20.00
Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Mus-
ikhjälpen extra 22.00 Miljöresan 22.25 Kind of Miles
23.25 Musikhjälpen
ZDF
14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa
15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25
WISO 19.15 Heute keine Entlassung 20.45 heute-
journal 21.12 Wetter 21.15 Der Staatsfeind Nr. 1
23.15 heute nacht 23.30 Der innere Krieg
ANIMAL PLANET
13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55
Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 E-Vets – The
Interns 15.20/20.55 Animal Cops Philadelphia
16.15 Escape to Chimp Eden 17.10/22.45 In Se-
arch of the King Cobra 18.10/21.50 Animal Cops
South Africa 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Escape
to Chimp Eden 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
13.50 My Hero 15.20/18.15 The Weakest Link
16.05 Monarch of the Glen 17.45 EastEnders 19.00
Lead Balloon 20.00 This Is Dom Joly 20.30/23.00
The Catherine Tate Show 21.00 Hustle 22.00 Marc
Wootton Exposed 22.30 Two Pints of Lager and a
Packet of Crisps 23.30 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Dirty Jobs
14.00 Future Weapons 15.00 Nextworld 16.00 How
Does it Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaul-
in’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hBusters 21.00 American Chopper 22.00 Street Cu-
stoms 2008 23.00 Extreme Explosions
EUROSPORT
12.30 Swimming 14.00 Ski Jumping 15.00 Biathlon
17.00 Eurogoals 17.45 Football 19.15 Eurogoals
One to One 19.30 Clash Time 19.35 WATTS 19.45
Pro wrestling 21.10 Clash Time 21.15 Football
22.45 Ski Jumping 23.45 Eurogoals
MGM MOVIE CHANNEL
13.15 Rich in Love 15.00 UHF 16.35 Stardust
Memories 18.00 Black Caesar 19.35 The Perez Fa-
mily 21.25 I’m Gonna Git You Sucka 22.55 The Hea-
venly Kid
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.30 Battlefront 13.00 Hidden Horrors Of The Moon
Landings 14.00 Rameses The Great 15.00 Death Of
The Earth 16.00 Air Crash Special Report 17.00 Nur-
emberg: The Trial Of Hermann Goering 19.00 Se-
conds from Disaster 20.00 Megastructures 21.00
Alaska’s Extreme Machines 22.00 Alaska’s Fishing
Wars 23.00 Banged Up Abroad
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Ta-
gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.15 Bris-
ant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50
Großstadtrevier 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im
Ersten 19.15 Geld.Macht.Liebe 20.00 Der Amoklauf
von Winnenden 20.45 Report 21.15 Tagesthemen
21.43 Das Wetter 21.45 Beckmann 23.00
Nachtmagazin 23.20 Dittsche – Das wirklich wahre
Leben 23.50 Schnappt Shorty
DR1
14.10 Boogie Mix 15.00 SPAM – Din digitale medie-
guide 15.30 Spiderman 15.55 Den lyserode panter
16.00 Tagkammerater 16.15 Den lille Julemand
16.30 Julefandango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV
Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret
18.30 Pagten 19.00 Supersværme 20.00 TV Avisen
20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Inspector
Morse 22.45 OBS 22.50 Klimaets ofre 23.20 Hvor
vinter betyder velstand
DR2
14.30 Til Tasterne 15.00 Udflugter i inderlighed – på
bytur med krop, kon og kærlighed 15.30 Til Tasterne
– de digitale danskere 16.00 Deadline 17:00 16.30
Hercule Poirot 17.20 Jul på Vesterbro 17.35 Romerri-
gets storhed og fald 18.30 DR2 Udland 19.00 DR2
Premiere med Jon Bang Carlsen 19.30 Ekko 20.55
Anna 21.30 Deadline 22.00 Jul på Vesterbro 22.10
Kriseknuserne 22.40 The Daily Show – ugen der gik
23.05 Om natten 23.50 DR2 Udland
NRK1
14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10
Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Mánáid-tv –
Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.01
Jul i Svingen 17.20 Oisteins juleblyant 17.25 Sauen
Shaun 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
18.30 Nordkapp 19.25 Redaksjon EN 19.55 Dist-
riktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Livet i Fa-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Liverpool – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
16.05 Birmingham – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
17.45 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
18.45 Liverpool – Arsenal,
1997 (PL Classic Matc-
hes) Leikur Liverpool og
Arsenal var fín skemmtun
þar sem Paul Ince skoraði
tvö mörk fyrir Liverpool.
19.15 Liverpool – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view
21.55 Coca Cola mörkin
Öll flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
22.25 Man. Utd. – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Ertu í mat?
20.30 Segðu mér frá bók-
inni Nýr þáttur þar sem
rithöfundar kynna nýút-
komnar bækur sínar og
lesa úr þeim.
21.00 7 leiðir
21.30 Í nærveru sálar Anna
Ingólfsdóttir bókahöf-
undur, Hanna M. Arnórs-
dóttir dýralæknir og hinn
þrífætti Mjallhvítur eru
gestir Kolbrúnar í dag.
Fjallað verður um fötluð
gæludýr.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKU leikkonunni Sigo-
urney Weaver var brugðið er hún
sá sig sem bláa geimveru í nýrri
kvikmynd leikstjórans James
Cameron, Avatar, sem frumsýnd
var í vikunni og hefur víða fengið
afar lofsamlega dóma.
Leikkonan leikur vísindamann í
þessari vísindahrollvekju og það
kom henni á óvart að sjá hvernig
háþróuð tölvutæknin hafði end-
urskapað útlit hennar í myndinni.
Weaver er ekki ókunn geim-
verumyndum, hún var í hlutverki
Ellenar Ripley í hinni kunnu Ali-
ens-kvikmynd, en hún sagði við út-
sendara Bang Showbiz-fréttaveit-
unnar að hver hrollvekja væri
einstök.
„Ég hef aldrei áður leikið í svo
tölvugerðri kvikmynd og það var
einstök og heillandi upplifun.
Mér var í raun brugðið því ég
bjóst ekki við því að veran myndi í
raun líkjast mér – það var fyndið.
Ég hlakka mikið til að sjá myndina
aftur,“ sagði Weaver, þar sem hún
mætti á frumsýningu í London.
Hún sagði Cameron hafa hvatt
leikarana til að hugsa ekki um
tölvutæknina sem yrði beitt í eft-
irvinnslunni, þau yrðu að einbeita
sér að karakterunum og tilfinning-
unum í sögunni.
Weaver var breytt
í bláa geimveru
Reuters
Sigourney Weaver Hún er vön því
að leika í geimverumyndum.