SunnudagsMogginn - 28.03.2010, Page 46

SunnudagsMogginn - 28.03.2010, Page 46
46 28. mars 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Kristín klæðir kettina sína fjóra í skó. Hver framfótur er með skó með fjórum götum fyrir reimina. Hver afturfótur er með skó með 6 götum fyrir reimina. Hver köttur týnir einum skó, allir af ólíkum fæti. Hver er fjöldi gata fyrir reimar í þeim skóm sem eftir eru á fótum kattanna? Sú þyngri: Einn peli af mjólk (1⁄4 lítrar) er nóg fyrir 6 ketti eða 10 kettlinga. Segjum að við höfum 3 pela af mjólk og 15 ketti. Eftir að allir kettirnir hafa fengið mjólk, hvað er þá hægt að gefa mörgum kettlingum með afgangs- mjólkinni? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 60 Sú þyngri: 5

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.