Morgunblaðið - 12.02.2010, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010
Hagfræðiprófessorinn
og fræðimaðurinn Frið-
rik Már skrifar grein í
Morgunblaðið 2. febr-
úar. Þar segir hann að
einungis þurfi að greiða
1,5% af landsfram-
leiðslu á hverju ári frá
2016 til 2025, samtals
tíu ár. Það er lítil og
sæt tala. Kára-
hnjúkavirkjun kostaði
um 130 milljarða á sín-
um tíma og tók einhver sex ár í
framkvæmd. Meðan Kára-
hnjúkavirkjun var í byggingu kost-
aði hún einnig 1,5% af landsfram-
leiðslu á hverju ári. Það er ekki
tilviljun, virkjunin er álíka mikið
skrímsli og prósentan hans Frið-
riks. Er Friðrik sáttur við að af-
henda Bretum tvær skuldlausar
Kárahnjúkavirkjanir til að opna
lánamarkaði fyrir Ísland?
Prófessorinn varar við greiðslu-
falli eftir tvö ár ef Icesave verður
ekki samþykkt. Hans lausn er að
ábyrgjast 600 milljarða skuld og
taka til viðbótar gríðarstór lán frá
ríkisstjórnum ýmissa landa. Er
rökrétt hugsun í þessari framsetn-
ingu? Friðrik Már verður að gera
betur ef hann ætlar að reyna að
sannfæra fleiri en sjálfan sig um að
besta leiðin til að komast hjá
greiðslufalli sé að taka frekari lán
og ábyrgjast 600 milljarða. Þetta
var einmitt töfralausn stóru ís-
lensku bankanna sem Friðrik dáð-
ist mikið að í bankaskýrslu sinni.
Hugsanlega er Friðrik enn sömu
skoðunar þrátt fyrir eitt stykki
bankahrun. Aukið
vaxtaálag fjár-
málastofnana vegna
600 milljarða Ice-
save-ábyrgðar getur
einnig reynst þjóð-
inni dýrt. Hefur pró-
fessorinn reiknað það
út?
Goðapylsur og
Frissi fríski
á brettum til Bret-
lands
Með því að bera
greiðsluna saman við
landsframleiðslu er Friðrik að
segja að Ísland geti sent Bretum,
sem greiðslu, bretti af sviðasultu
og tonn af gjafakortum í sundlaug-
ina á Álftanesi. Þessi framleiðsla er
hluti af landsframleiðslu. Bretar
munu hins vegar krefjast, með
pundunum sem við afhendum þeim,
fisks, orku og annarrar framleiðslu
sem er vinsælli til útflutnings. Litla
(og vitlaust reiknaða) prósentan
hans Friðriks er 20% af vöru-
skiptajöfnuði við útlönd árið 2009.
Áttar prófessorinn sig ekki á því að
greiðslan til Breta kemur frá vöru-
útflutningi en ekki landsfram-
leiðslu?
Bankaskýrslan hans Frikka
Í nóvember 2007 gaf Friðrik
ásamt Richard Portes út heilbrigð-
isvottorð fyrir íslenska bankakerfið,
skýrslu þeirra má finna á vef Við-
skiptaráðs Íslands. Veljum eitthvað
af handahófi úr skýrslunni: „The
growth of the banks has been
spectacular: total assets of the
banking sector have grown from
96% of GDP at the end of 2000 to
eight times GDP at the end of
2006“. Já sæll! Háskólinn í Reykja-
vík hlýtur að vera „spectacularly“
stoltur af Friðriki sem forseta við-
skiptadeildar skólans.
Fræðimaðurinn Friðrik
Í grein Friðriks kemur fram að
honum þyki alvarlegt þegar fræði-
maður er ásakaður um að ganga
erinda tiltekinna afla. Ég hef hing-
að til ekki talið Friðrik sérstakan
fræðimann og því ekki að ganga
erinda neinna. En bankaskýrslan
og þessi litla prósenta hans gefur
mér tilefni til að efast.
Ég skora á Friðrik Már Bald-
ursson að birta útreikninga sína,
Jón Daníelsson gerði slíkt og fær
hrós fyrir.
Eftir Örvar
Guðna Arnarson »Meðan Kára-hnjúkavirkjun var
í byggingu kostaði hún
einnig 1,5% af
landsframleiðslu á
hverju ári.
Örvar Guðni
Arnarson
Höfundur er viðskiptafræðingur.
„Fræðimaður-
inn“ Friðrik Már 41. útdráttur 11. febrúar 2010
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 0 3 5 9
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur
1 8 0 8 1 2 4 8 5 0 2 6 9 0 7 7 4 7 2 5
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
6564 33906 38696 54391 64990 72504
15008 35993 49649 58759 71339 79168
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
1 9 2 6 8 4 4 4 1 6 1 7 2 2 7 8 3 4 3 7 7 7 0 4 6 7 5 2 6 5 0 7 6 7 3 5 8 9
2 4 2 3 8 8 1 0 1 6 2 7 6 2 8 1 8 4 3 8 0 8 2 5 0 9 6 5 6 6 4 8 5 7 3 7 6 7
2 7 5 1 9 2 7 2 1 6 2 8 2 2 9 3 5 8 3 8 3 7 9 5 1 4 1 4 6 6 8 1 7 7 3 9 9 6
2 8 4 0 9 2 9 9 1 7 3 7 4 3 0 7 7 0 3 9 1 1 4 5 3 1 7 6 6 6 8 5 4 7 4 0 1 7
3 3 3 6 9 6 9 9 1 9 5 3 0 3 1 6 7 3 3 9 4 8 6 5 3 5 2 1 6 7 5 4 2 7 4 6 0 5
3 4 3 9 1 0 0 0 1 1 9 7 0 6 3 2 2 6 0 4 1 4 5 8 5 4 3 8 0 6 7 8 6 4 7 4 9 3 1
3 7 5 4 1 0 8 3 5 2 0 2 5 0 3 3 1 3 8 4 2 0 6 5 5 5 7 4 4 6 8 0 6 4 7 4 9 6 1
4 8 2 4 1 0 9 7 1 2 1 2 1 1 3 3 1 4 8 4 2 3 5 3 5 6 3 1 2 6 9 1 9 3 7 8 2 9 1
4 8 5 1 1 2 3 6 7 2 1 4 5 4 3 4 3 7 4 4 2 5 6 6 5 7 4 9 8 6 9 7 5 3 7 9 8 0 2
6 6 3 1 1 4 0 8 0 2 3 1 1 0 3 4 4 5 9 4 4 6 3 7 5 8 6 0 2 6 9 9 3 9
6 7 3 6 1 4 8 6 4 2 6 7 3 3 3 4 6 5 8 4 5 6 1 7 5 8 9 1 8 7 0 5 0 8
7 1 1 0 1 4 9 3 8 2 6 7 9 4 3 6 9 0 1 4 5 6 8 8 6 0 5 7 4 7 0 6 1 3
7 7 0 5 1 5 5 1 6 2 7 6 0 2 3 7 2 1 0 4 6 7 3 9 6 1 1 5 2 7 1 8 8 6
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
27 6854 13359 22399 29226 35878 44755 51248 59165 65773 72525
32 6880 13397 22500 29282 36044 44791 51443 59170 65942 72564
154 6888 13726 22579 29491 36130 44837 51631 59186 66050 72566
307 7170 13983 22758 29532 36192 44865 51703 59301 66064 72705
344 7348 14078 22806 29618 36212 45063 51729 59412 66098 72770
417 7593 14087 22833 29735 36330 45098 51734 59548 66100 72806
476 7640 14251 22878 29755 36495 45099 51797 59603 66232 72849
832 7645 14374 22910 29757 36500 45164 51854 59636 66263 72979
1095 7734 14437 22931 29765 36595 45242 51901 59679 66406 73009
1186 7954 14492 22949 29810 36638 45254 51927 59697 66535 73018
1262 8075 14525 22973 29893 36684 45294 51931 59832 66576 73287
1318 8116 14572 23128 30108 36769 45487 51936 59840 66671 73597
1358 8155 14988 23170 30167 37058 45689 51960 60182 66731 73773
1541 8187 15022 23226 30290 37141 45727 52052 60226 66981 73814
1564 8236 15154 23457 30417 37277 45908 52141 60344 67070 73819
1663 8255 15162 23706 30438 37369 46034 52177 60565 67173 73912
1729 8388 15225 23866 30475 37535 46050 52237 60610 67180 73997
1753 8396 15395 24050 30490 37580 46087 52399 60739 67202 74020
1953 8427 15449 24118 30509 37837 46183 52504 60750 67218 74107
2141 8489 15839 24153 30561 37870 46248 52573 60811 67278 74191
2416 8543 15928 24263 30587 38218 46266 52795 60853 67457 74319
2418 8562 15994 24305 30765 38222 46336 52835 60943 67514 74437
2515 8577 16105 24408 30848 38249 46606 52887 60978 67572 74521
2524 8822 16179 24712 30858 38279 46707 53015 61023 67777 74817
2577 8911 16254 24794 30911 38316 46865 53193 61050 67867 74932
2649 9020 16314 24842 30931 38319 46889 53212 61071 67931 75061
2713 9194 16390 24856 31067 38336 46979 53324 61095 67974 75225
2750 9325 16527 24860 31615 38617 47146 53477 61267 68210 75284
2778 9402 16533 24912 31675 38947 47165 53615 61354 68387 75297
3027 9454 16540 24944 31710 39118 47201 53637 61365 68507 75331
3099 9481 16635 25001 31929 39205 47287 53890 61439 68649 75433
3118 9641 16664 25022 32005 39326 47364 54100 61732 69080 75538
3159 9722 16813 25068 32047 39604 47577 54206 61733 69191 75593
3338 9767 17012 25079 32089 39727 47616 54233 61764 69233 75730
3351 9937 17136 25150 32177 39767 47681 54474 61862 69284 75893
3359 9968 17223 25276 32268 39775 47959 54480 62239 69289 75933
3367 10080 17287 25295 32407 39783 48106 54543 62248 69311 75992
3438 10108 17313 25344 32414 39789 48159 54665 62302 69389 76116
3517 10524 17357 25347 32584 39877 48398 54705 62317 69478 76123
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
3564 10558 17598 25395 32635 39954 48448 54927 62336 69566 76402
3639 10593 17608 25475 32672 40063 48453 54994 62485 69572 76425
3697 10646 17615 25802 32694 40104 48486 55000 62500 69648 76508
3779 10769 17684 25903 32808 40155 48657 55187 62578 69712 76533
3955 10876 17771 25921 32924 40305 48666 55200 62591 69904 76562
4100 10893 18541 25954 32963 40699 48691 55340 62630 69958 76573
4137 10962 18594 25956 32982 40736 48729 55474 62642 70058 76589
4181 11044 18674 26462 33018 40852 48739 55699 62670 70090 76717
4264 11111 18703 26518 33299 40885 48776 55883 62764 70092 76983
4302 11243 18753 26534 33447 40905 48884 56043 62782 70115 77190
4303 11252 18797 26781 33515 40942 48886 56097 62853 70219 77427
4324 11288 19017 26843 33613 41077 48923 56237 62896 70221 77654
4350 11397 19154 26864 33659 41265 48999 56379 62938 70324 77715
4385 11501 19214 26986 33903 41301 49109 56470 63018 70412 77745
4580 11564 19228 27085 33940 41325 49115 56657 63151 70522 78073
4638 11642 19249 27559 33943 41554 49190 56679 63155 70644 78098
4681 11675 19262 27579 34135 41592 49224 56707 63240 70859 78425
4710 11741 19861 27646 34440 41664 49304 56975 63296 70911 78450
4778 11772 20022 27742 34604 42044 49387 57186 63423 70968 78479
4797 11776 20046 27745 34609 42118 49388 57330 63454 71222 78516
4967 11858 20053 27785 34628 42274 49415 57382 63474 71376 78550
5265 11880 20296 27820 34631 42293 49433 57453 63610 71442 78623
5352 11889 20314 27885 34650 42369 49437 57469 63778 71482 78882
5467 12104 20373 27950 34713 42724 49457 57529 63963 71533 79346
5523 12308 20467 28036 34751 43284 49502 57702 63984 71613 79354
5651 12489 20543 28236 34852 43299 49715 57735 64029 71639 79537
5894 12538 20605 28283 34860 43305 49719 57771 64357 71652 79586
5909 12596 20897 28334 35050 43511 49788 57787 64506 71696 79660
6092 12671 21099 28344 35073 43599 49887 57894 64513 71785 79661
6130 12802 21239 28361 35148 43710 49976 57917 64602 71790 79699
6137 12819 21474 28620 35165 43720 50227 58039 64654 71827 79709
6219 12851 21550 28727 35210 44166 50248 58091 64661 72105
6258 12904 21829 28778 35418 44325 50454 58113 64751 72122
6304 12911 21860 28865 35489 44365 50463 58132 64795 72124
6312 12930 21887 29004 35630 44374 50525 58420 64920 72192
6354 12942 21907 29029 35695 44424 50548 58651 65332 72200
6602 13028 21914 29151 35727 44555 50648 58773 65343 72232
6711 13290 22024 29188 35751 44694 50928 58823 65345 72284
6772 13304 22212 29208 35820 44704 51066 58828 65744 72379
Næstu útdrættir fara fram 18. febrúar & 25. febrúar 2010
Heimasíða á Interneti: www.das.
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Best er að panta sem fyrst til að
tryggja sér góðan stað í blaðinu!
.
Í miðri kreppu eru Íslendingar að
uppgötva á nýjan leik gæði innlendrar
framleiðslu.
Hvar sem litið er má finna spennandi
nýjar lausnir, vandaða smíði og framúr-
skarandi hönnun.
Viðskiptablað Morgunblaðsins skoðar
það besta, snjallasta og djarfasta í
íslenskri framleiðslu í veglegu sérblaði
um þekkinguna og þrautsegjuna í
Íslensku atvinnulífi fimmtudaginn
25. febrúar
MEÐAL EFNIS:
Hvað eru fyrirtækin að gera og
hvað hafa þau að bjóða?
Hvernig hindranir þarf að fást
við og hvaða möguleikar eru í
stöðunni?
Hverjir eru styrkleikar
íslenskrar framleiðslu og hvað
ber framtíðin í skauti sér?
Hvaða forskot hefur íslensk
framleiðsla á erlendum
mörkuðum í dag?
ÍSLENSKT ER BEST
LANDBÚNAÐUR - HANNYRÐIR - HANDVERK - VEITINGAR - HNOSSGÆTI - FISKIÐNAÐUR LYF - LÆKNINGAR
VÉLAR - TÆKIFATNAÐUR - SKARTGRIPIR - AUKAHLUTIR - MENNING - LISTIR - VERSLUN - ÞJÓNUSTA
FERÐAÞJÓNUSTA - FJÖLMIÐLAR - ÚTGÁFA - TÖLVUR - TÆKNI - HÚSGÖGN - HEIMILI - FRÆÐI - RANNSÓKNIR
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 22. febrúar
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Sigríður Hvönn Karlsdóttir
Sími: 569 1134
sigridurh@mbl.is
VIÐSKIPTABLAÐ
Stórfréttir
í tölvupósti