Morgunblaðið - 12.02.2010, Page 41
Menning 41FÓLK
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 20:00
Sun 21/2 kl. 20:00
Sun 28/2 kl. 20:00
Sun 7/3 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 11/4 kl. 16:00
Sun 18/4 kl. 16:00
Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 30/4 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Gunni Þórðar - Lífið og lögin (Söguloftið)
Fös 12/2 fors. kl. 20:00 U
Lau 13/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 20/2 kl. 17:00
Lau 27/2 kl. 17:00
Fös 5/3 kl. 20:00
Lau 13/3 kl. 17:00
Lau 27/3 kl. 17:00 Ö
Fim 1/4 kl. 20:00
Fös 9/4 kl. 20:00
Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið)
Mið 17/2 fors. kl. 20:00 U
Fös 19/2 frums. kl. 20:00 U
Fös 26/2 kl. 20:00
Lau 6/3 kl. 20:00
Fös 12/3 kl. 20:00
Lau 20/3 kl. 20:00
Fös 26/3 kl. 20:00
Lau 3/4 kl. 20:00
Lau 10/4 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Aida - Ástarþríhyrningurinn
Fös 19/2 kl. 20:00
aðeins þessi eina sýn.!
Í flutningi Elínar Óskar, Jóhanns Friðgeirs og Harnar Hrafnsdóttur
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Hrólfi
Sæmundssyni
Þri 23/2 kl. 12:15
Miðaverð aðeins 1.000 kr. !
Hellisbúinn
Sun 21/2 kl. 21:00
Fim 4/3 kl. 20:00
Lau 27/3 kl. 20:00
Vinsælasti einleikur allra tíma!
Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks
Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Ö
Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Ö
Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Ö
Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00
Sun 21/2 11. sýn. kl. 13:00
Sun 21/2 12. sýn. kl. 16:00
Fimm stjörnur í Fréttablaðinu!
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 14/2 kl. 20:00
Sun 21/2 kl. 20:00
Lau 27/2 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
HINN 17. og 18. febrúar nk.
verða „Deep Purple-
heiðurstónleikar 2010“ á
Sódóma Reykjavík. Þeir sem
koma fram að þessu sinni
eru engir aukvisar því Eirík-
ur Hauksson mætir beint frá
Noregi til þess að taka þátt í
tónleikunum ásamt þeim
Ingólfi Sigurðssyni tromm-
ara, Vigni Stefánssyni hljóm-
borðsleikara, Jóhanni Ás-
mundssyni bassaleikara og
Sigurgeiri Sigmundssyni gít-
arleikara.
Þetta er í þriðja skiptið
sem þeir félagar Eiki, Jó-
hann og Sigurgeir setja
þessa dagskrá upp en síð-
ustu Deep Purple-tribute-
tónleikar á þeirra vegum
voru 2005. Eins og áður
verður uppistaðan af plöt-
unni Deep Purple in rock en
nú verður bætt við lögum
sem David Coverdale söngv-
ari gerði ódauðleg með
Purple, lögum eins og „Mi-
streated“ og „Storm-
bringer“.
Rauðhærði
riddarinn
snýr aftur
Eiríkur Hauksson
syngur á Deep
Purple tónleikum
Flottur Eiríkur Hauksson
er maðurinn!
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Mið 17/2 kl. 20:00 Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas.
Fim 18/2 kl. 20:00 Fim 4/3 kl. 20:00
"Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu!
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00
Sun 14/2 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00
Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00
Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00
Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00
Fjórar stjörnur! Mbl. GB Aprílsýningar koma í sölu um helgina!
Gerpla (Stóra sviðið)
Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Lau 6/3 kl. 20:00 8.k
Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Fim 11/3 kl. 20:00
Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k
Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 5/3 kl. 20:00 7.k
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Fíasól (Kúlan)
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 13:00
Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00
Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 16:00
Lau 20/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 13:00
Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 13:00
Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 15:00
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. Fös 5/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00
Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. Lau 6/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00
Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. Fim 11/3 kl. 20:00
Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!
Notaðu
LEIKHÚSKoRtIð!
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Faust (Stóra svið)
Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Fös 5/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00
Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 6/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00
Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 13/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00
Fim 25/2 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00
Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00
Fim 18/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síðasta
sýn
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt.
Góðir íslendingar (Nýja svið)
Fös 12/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00
Lau 13/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00
Snarpur sýningartími, sýningum líkur í febrúar
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 13/2 kl. 12:00 Sun 28/2 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 12:00
Lau 13/2 kl. 14:00 3.K Lau 6/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 14:00
Sun 14/2 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 12:00
Sun 14/2 kl. 14:00 4.K Sun 7/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 14:00
Sun 21/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 14:00 Lau 27/3 kl. 12:00
Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Lau 13/3 kl. 12:00 Lau 27/3 kl. 14:00
Lau 27/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 12:00
Lau 27/2 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 14:00
Sun 28/2 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 14:00
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00
Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00
Lau 13/2 kl. 22:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00
Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00
Sýningum lýkur í mars
Bláa gullið (Litla svið)
Fös 12/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30
Fös 12/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Þri 16/2 kl. 11:00
Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Fjölskyldan ,,Besta leiksýning árins“ Mbl, GB
FaustHHHH IÞ, Mbl
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00
Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Ný sýn
Sun 14/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Ný sýn
Sýningum lýkur í mars
Munaðarlaus (Rýmið)
Fös 12/2 kl. 19:00 2.sýn. Sun 14/2 kl. 20:00 4.sýn.
Lau 13/2 kl. 19:00 3.sýn. Lau 20/2 kl. 19:00 Aukas
Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
í kvöld kl. 19.30 Carmina Burana
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Mark Tucker,
Jón Svavar Jósefsson
Kór: Óperukórinn & Gradualekór Langholtskirkju
Maurice Ravel: Bolero
Alexander Borodin: Dansar frá Polovetsíu
Carl Orff: Carmina Burana
18.02. kl. 19.30 Tónar úr nýja heiminum
Hljómsveitarstjóri: Susanna Mälkki
Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir
Igor Stravinskíj: Scherzo à la Russe
Antonín Dvorák: Sellókonsert
Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit
25.02. & 26.02. kl. 19.30 Víkingur spilar Chopin
Hljómsveitarstjóri: Pietari Inkinen
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson
Frédéric Chopin: Píanókonsert nr. 1
Anton Bruckner: Sinfónía nr. 7
UPPSELT
AÐ KVÖLDI föstu-
dagsins 5. mars næst-
komandi verður tón-
leikaveislu slegið upp
á Nasa við Aust-
urvöll. Fram koma
tvær af aðal-
hljómsveitunum frá
síðustu Iceland
Airwaves hátíð, Cas-
iokids frá Noregi,
Choir Of Young Be-
lievers frá Danmörku
og svo íslensku hljóm-
sveitirnar Berndsen
& The Young Boys og
Sykur. Fleiri lista-
menn verða tilkynntir
innan skamms.
Miðasala á viðburð-
inn hefst í dag og fer
hún fram á midi.is og í
verslunum Skífunar.
Miðaverð í forsölu er
1500 kr., almennt
verð er 2000 kr. Casiokids Koma frá Noregi og eru hressir.
Casiokids og Choir Of
Young Believers á Nasa