Morgunblaðið - 12.02.2010, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN
ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND
Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SVEPPI – BJÖRGVIN FRANS – GÓI
FRÁBÆR
TEIKNIMYND
ÞAR SEM SVEPPI FER
Á KOSTUM Í
HLUTVERKI LEMMA
Frá höfundi SHREK
Sýnd með
íslensku tali
HHH
„BÍÓMYND SEM UNDIR-
RITAÐUR GETUR MÆLT
MEÐ...“
„SENNILEGA EINHVER
ÖFLUGASTA BYRJUN SEM
ÉG HEF SÉÐ...“
- KVIKMYNDIR.IS – T.V.
HHHH
„IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN
FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE
IT AS SOON AS YOU CAN“
- WWW.JOBLO.COM
HHHH
-NEW YORK DAILY NEWS
HHH
„FYNDIN OG VEL LEIKIN“
- S.V. – MBL.
Besti leikarinn,
Robert Downey Jr.
TILNEFND TIL
2 ÓSKARS-
VERÐLAUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHH
- S.V. – MBL.
HHH
„RÆMAN ER MJÖG
GRÍPANDI OG JÁ,
GÓГ
- Ó.H.T - RÁS2
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG
FÆRÐI OKKUR PRETTY WOMAN
Ashton Kutcher,
Julia Roberts,
Jessica Alba,
Bradley Cooper,
Jamie Foxx,
Anne Hathaway,
Jennifer Garner,
Patrick Dempsey,
Queen Latifah
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM
AÐRIR EKKI!
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI
og fjöldi annarra þekktra leikara
Í ÞESSARI FRÁBÆRU GAMANSÖMU
OG RÓMANTÍSKU MYND
EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD
Sýnd með
íslensku t
ali
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
VALENTINE'SDAY kl. 5:30D - 8D - 10:40D L DIGITAL WHERETHEWILDTHINGSARE kl. 3:40 - 5:50 7
VALENTINE'SDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 VIP-LÚXUS UPINTHEAIR kl. 8 L
THEWOLFMAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 16 PLANET51 m. ísl. tali kl. 3:40 L
T0YSTORY2 m. ísl. tali kl. 3:303D L 3D-DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 8 - 10:40 12
THEBOOKOFELI kl. 10:20 16 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 10:40 L
ANEDUCATION kl. 5:50 - 8 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl. 3:40 L
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
VALENTINE'S DAY kl.5:40D -8:10D -10:40D L
TOY STORY 2 m. ísl. tali kl.3:403D -63D L
MAYBE I SHOULD HAVE kl.8:10 L
THE BOOK OF ELI kl.10:20D 16
UP IN THE AIR kl.10:20 L
PLANET 51 m. ísl. tali kl.4D L
BJARNFREÐARSON kl.3:50-6-8:10 L
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
NÁNAST árlega kemur upp sú um-
ræða í kringum Söngvakeppni Sjón-
varpsins að einhver keppnislaganna
séu stolin. Í ár myndaðist mikil um-
ræða um þetta á netinu og voru höf-
undar þriggja laga af þeim sex sem
kepptu til úrslita í söngvakeppninni
síðastliðinn laugardag sakaðir um
að hafa stolið lögunum. Voru það lög
Sigurjóns Brink, „Waterslide“, sem
þótti líkt „Wake Me Up Before You
Go-Go“ með Wham, lag Óskars Páls
og Bubba Morthens, „One More
Day“, sem þótti líkt „Svefnljóði“
með Vilhjálmi Vilhjálmssyni, og lag
Heru Bjarkar og Örlygs Smára, „Je
Ne Sais Quoi“, sem þótti líkt lagi
með söngkonunni Kate Ryan. Síð-
astnefnda lagið endaði inni á borði
STEFs, Sambands tónskálda og
eigenda flutningsréttar, þar sem úr-
skurðað var að það væri ekki stolið.
En hvernig er þetta metið? Jakob
Frímann Magnússon, formaður
STEFs, situr fyrir svörum.
„Það er sérstök matsnefnd sem
sér um að greina
svona lagað. Það
eru menntaðir
sérfræðingar
sem fara yfir og
gera það í sam-
ræmi við gildandi
lög og reglur.
Það eru hinir
sömu matsmenn
og hafa um árabil
greint tónverk og
flokkað niður eftir innviðum og svo-
kölluðu punktakerfi, sem er að
mestu úr sögunni, en þeir fá öðru
hvoru svona mál inn á borð til sín
sem þeir fara yfir og skila síðan sínu
áliti inn í STEF og STEF kemur því
á framfæri við þá sem bera fram
fyrirspurnina. STEF hefur aldrei
frumkvæði að því að taka einhver
lög og greina með þessum hætti
nema þá til flokkunar í sígildri tón-
list sem lýtur aðeins öðrum lög-
málum.“
Hverjir sitja í þessari matsnefnd?
„Ríkarður Örn Pálsson tónlistar-
gagnrýnandi, Örn Óskarsson, tón-
skáld og hljómsveitarstjóri, og Ei-
ríkur Tómasson lögfræðingur, sem
er ráðunautur þeirra í þessu sem
öðru sem lýtur að STEFi.“
Eftir hverju er farið þegar lög
eru skoðuð með tilliti til stuldar?
„Það fer eftir tegund tónlistar, í
rokki, poppi og blús eru nokkuð
stöðluð form á ferðinni. Í tilfelli
þeirra er oft talað um „riff“ eða
stöðluð ferli. Það er eins hljóms
ferli sem þróast í þriggja hljóma
tólf takta blús. Tónbilið er skoðað
en það er ýmislegt annað sem kem-
ur til álita; heildarhljómur, textar
og áferð á ýmsu. Það skiptir líka
máli ef laglína spannar ákveðinn
fjölda takta sem eiga sér algjöra
hliðstæðu. Ef tónskáld telur á sér
brotið er oft vísað til ákveðins lág-
marksfjölda takta sem eiga sér
hliðstæðu og síðan er út frá því tek-
in heildarsumman á þessu.“
Koma svona mál oft inn á borð til
ykkar?
„Já það er í kringum söngva-
keppnina og ef íslenskir höfundar
telja að á sér hafi verið brotið er-
lendis, þá höfum við tekið það til
skoðunar. Í sumum tilfellum höfum
við stutt menn til að leita réttar
síns fyrir alþjóðlegum tóndóm-
stólum.
Þessi mál eru flókin og mörg at-
riði sem koma til álita,“ segir Jakob
Frímann.
Er lagið stolið?
Sérstök þriggja manna matsnefnd hjá STEFi metur hvort lag sé stolið eða ekki Ákveðinn fjöldi
takta í laglínu ræður úrslitum Nokkuð algengt að lög í Söngvakeppni Sjónvarpsins séu sögð stolin
Jakob Frímann
Magnússon
Morgunblaðið/Eggert
Söngvakeppni Sjónvarpsins Hera Björk flytur Je Ne Sais Quoi.