Morgunblaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 45
Vélmennalegt Stóllinn góði. Björk veitir hönnuðum innblástur ÍTALSKI húsgagnahönnuðurinn Luca Nichetto hefur hannað stól eftir að hafa horft á myndband Bjarkar All is full of love. Hug- myndina að stólnum „Robo“ fékk hann út frá vélmennunum sem eru í aðalhlutverki í myndbandi Bjarkar frá árinu 1999. Hann segist hafa heillast af því hvernig þessum sund- urlausu vélmennum var gefið líf. „Ég gat ekki hætt að hugsa um hvernig hægt væri að hanna hús- gagn í sama stíl,“ sagði Norguet. Stóllinn er einn af fjórum hús- gögnum sem sænska framleiðslu- fyrirtækið Offecct kynnti á sænsku hönnunarhátíðinni sem haldin var í Stokkhólm 9.-13. febrúar. Köld ást Úr myndbandinu við „All is full of Love“. HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS! SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK 7 Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma HHHH „JONZE HEFUR KVIKMYND- AÐ ÆVINTÝRI EINS OG ÞAÐ SÉ ALGERLEGA RAUNVERU- LEGT, SEM LEYFIR OKKUR AÐ SJÁ HEIMINN MEÐ AUGUM MAX, FULLAN AF FEGURÐ OG HÆTTU.“ - ROLLING STONE, PETER TRAVERS HHHH -ROGER EBERT HHHH - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH - S.V.,MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI HHHH "Einstök skemmtun" Ebert HHHH "Ein besta mynd ársins" New York Observer HHHH "Frábær!" Wall Street Journal 3 ÓSKARS- TILNEFNINGAR BEST MYND BESTA LEIKKONA Í AÐALHUTVERKI - CAREY MULLIGAN BESTA HANDRIT - NICK HORNBY "Salurinn veltist um af hlátri" HHHH Bryndís Schram "Smá Michael Moore í þessari ræmu sem brýnir hnífa og er líka skemmtileg" HHHH Dr. Gunni "Ansi mögnuð mynd sem kom á óvart" Andri Snær Magnússon SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI 8 BAFTA TILNEFNINGAR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI YFIR 63.000 GESTIR HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 11 TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA BJARNFREÐARSON SÝND Í ÁLFABAKKA Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmey- junnar kemur nýjasta meista- raverk Disney “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE HEIMSFRUMSÝNING! HHH „Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.” T.V. -Kvikmyndir.is / AKUREYRI VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:30 L DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS kl. 8 7 UP IN THE AIR kl. 10:20 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:20 L TOY STORY 2 m. ísl. tali kl. 63D L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L THE BOOK OF ELI kl. 8 16 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:20 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 6 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 8 7 IT'S COMPLICATED kl. 10:10 L SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KEFLAVÍK / SELFOSSI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010 FJÓRAR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvik- myndahúsum í dag. The Wolfman Um er að ræða endurgerð klassískrar hryllingsmyndar frá 1941 með sama nafni. Í lok 19. aldar snýr Lawrence Talbot aftur til æskuheimilisins eftir að bróðir hans hverfur á dularfullan hátt. Lawrence sem hefur eytt mörgum árum í að gleyma skelfilegri barnæsku sinni og drungalegu þorpinu sem hann kom frá, þarf nú að horfast í augu við föður sinn og hræðileg örlög sín. Á meðan er hver þorpsbúinn á fætur öðrum myrtur og fulltrúi Scotland Yard fer að spyrja óþægilegra spurn- inga. Með aðalhlutverk fara: Benicio del Toro, Anthony Hopkins, Emily Blunt og Hugo Weaving. Erlendir dómar: New York Observer 63/100 Variety 40/100 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief Frá leikstjóranum Chris Columbus kemur stórmynd um strákinn Percy Jackson sem hélt að hann væri ósköp venjulegur unglingur en uppgötvar að hann er hálfguð. Með hjálp vina sinna leggur hann á sig mikið ferðalag m.a. til undirheimana til að bjarga heiminum frá tortímingu og þarf auk þess að berjast við Grísku guðina sem ætla í stríð. Leikarar eru: Kevin McKidd, Uma Thurman, Pierce Brosnan og Rosario Dawson. Erlendir dómar: Empire 60/100 Time Out New York 40/100 Valentin’s Day Frá sama leikstjóra og gerði Pretty Woman kemur Val- entine’s Day, stjörnum prýdd gamanmynd með róm- antísku ívafi. Myndin gerist á Valentínusardaginn og segir í henni margar sögur sem fléttast hver um aðra á mismunandi vegu. Meðal leikara eru; Jessica Alba, Bradley Cooper, As- hton Kutcher, Julia Roberts, Jamie Foxx, Anne Hat- haway, Jennifer Garner, Patrick Dempsey, Queen Lati- fah og fjöldi annarra þekktra leikara. Erlendir dómar: Time Out New York 60/100 Variety 50/100 Toy Story 2 Hin sígilda teiknimynd verður nú sýnd í þrívídd, rétt eins og gert var við fyrstu Toy Story-myndina í haust sem leið. Valentínusardagur- inn og úlfamaðurinn Valentínus Jennifer Garner og Ashton Kutcher. FRUMSÝNINGAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.