Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 46

Morgunblaðið - 20.02.2010, Side 46
46 Messur á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Jóhann Þorvalds- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Er- ic Guðmundsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla-Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Messa kl. 14. Ræðu- maður er Böðvar Björgvinsson. Gídeon- félagar í Akranesdeildinni koma í heim- sókn og kynna starf félagsins. Kaffisopi á eftir. Guðsþjónusta kl. 12.45 á Dvala- heimilinu Höfða. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, org- anisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar, sóknarnefndarfólk les pistil og lexíu dagsins og organisti er Kristina K. Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnðarheimilinu. Veitingar á eftir. Sjá www.arbaejarkirkja.is. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Ásdísar djákna og sr. Sigurðar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eft- ir messu. Sjá www.askirkja.is. ÁSSÓKN í Fellum | Kvöldmessa í Kirkju- selinu í Fellabæ kl. 20. Sóknarpresturinn Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyr- ir altari, organisti er Drífa Sigurðardóttir og kór Áskirkju í Fellum syngur. Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Kirkjusel- inu. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa á konudag- inn kl. 11. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor við guðfræði- og trúar- bragðafræðideild Háskóla Íslands, talar um konur og kristna trú. Konur úr sókn- inni og sóknarnefndarfólk aðstoða. Tón- listarstjóri Helga Þórdís Guðmundsdóttir og kór Ástjarnarkirkju styður sönginn, sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama tíma. BESSASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og Matthildur Bjarna- dóttir guðfræðnemi flytur hugleiðingu um konur og Krist. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magnúsdóttur kórstjóra, Ingvar Alfreðsson spilar undir með kórnum. Bessastaðasókn Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Heiða Lind Sigurðardóttir og Fjóla Guðnadóttir ásamt yngri leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Smári Ólason. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í safnaðarheimili eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Emil Þórsson ásamt ungum hljóðfæra- leikurum. Guðsþjónusta kl. 14 á konu- degi. Ræðumaður Guðrún Sigríður Jak- obsdóttir. Kirkjukór Bústaðakirkju syngur, organisti er Jónas Þórir og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Kjart- an Sigurjónsson og kór Digraneskirkju B- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Örn Magnússon. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleys- ismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson pré- dikar en ásamt honum þjóna sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matt- híasson. Bræðrabandið sér um tónlist- ina. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirs- dóttir djákni prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors. Meðhjálpari er Jó- hanna F. Björnsdóttir og konur úr kirkju- starfinu lesa ritningartexta. Karlmenn baka vöfflur í tilefni dagsins. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón Þóra Sigurð- ardóttir og Þórey D. Jónsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Altarisganga. Prestur er Sigríður Kristín Helgadóttir, kór og hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Ernu Blöndal. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 á konudaginn. Bryndís Valbjarn- ardóttir guðfræðingur predikar og þjónar fyrir altari. Margrét Lilja og Ágústa Ebba sjá um barnastarfið. Tónlistina leiða tón- listarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. GRAFARVOGSKIRKJA | Skátamessa kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari, Bragi Björnsson aðstoðarskáta- höfðingi prédikar og félagar úr skátafé- laginu Hamri taka þátt. Skátakórinn syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón hefur Guð- rún Loftsdóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox populi syngur og organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í líknarsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi eftir messu. Hvers- dagsmessa á fimmtudag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Umsjón Félag fyrr- um starfandi presta. Guðmundur Björn Þorbjörnsson guðfræðinemi prédikar og sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar fyrir altari. Söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Barna- starf kl. 11. Umsjón hefur Árni Þorlákur Guðnason. Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Prestur er sr. Karl V. Matthíasson og tónlist annast Þorvaldur Halldórsson. Kirkjuvörður er Lovísa Guð- mundsdóttir, meðhjálparar eru Að- alsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson. Kaffi í umsjá foreldra ferm- ingarbarna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir söng og syngur stólvers undir stjórn Helga Braga- sonar, aðstoðarskólastjóra Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar og fyrrverandi org- anista Hafnarfjarðarkirkju. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Í tilefni konu- dags fá allar konur sem til kirkju koma rauða rós. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í Hásölum. HALLGRÍMSKIRKJA | Hallgrímssöfnuður hvattur til að sækja messu í nágranna- kirkjunum sunnud. 21. febrúar. Fyrsta messa að framkvæmdum í Hallgríms- kirkju loknum verður 28. febrúar. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónustan er í umsjá Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs, organisti Douglas A. Brotchie, prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða safn- aðarsöng. Barnakór úr Hjallaskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Guðrún Magn- úsdóttir, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Sunnudagaskóli kl. 13. Barn borið til skírnar. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Gosp- elkirkja kl. 20. Kafteinarnir Rannvá Olsen og Sigurður Hörður Ingimarsson ásamt fleirum sjá um söng, tónlist og predikun. Bæn kl. 19.30. HVALSNESKIRKJA | Taize-messa kl. 17. Einfaldir sálmar, kertaljós, ritning- arlestrar, hugvekja, bænagjörð. Prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org- anisti Steinar Guðmundsson, kirkjukór- inn leiðir söng. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11, starf fyrir alla aldurshópa. Brauðsbrotning og ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Alþjóðakirkjan kl. 13, samkoma á ensku. Helgi Guðnason pré- dikar. Alfasamkoma kl. 16.30. Lofgjörð og vitnisburðir og Vörður Leví Traustason prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Friðrik Schram rit- skýrir Lúkasarguðspjall. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir, Friðrik Schram predikar. Sjá www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11 í félagsheimilinu. Nýbreytni í helgihaldi Kálfatjarnarsóknar. Helgistund verður í Álfagerði í Vogum (v/Suðurgötu) kl. 20. Kvennakór Suðurnesja syngur undir stjórn Dagnýjar Jónsdóttur, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Steinar Guðmundsson organisti er við hljóðfærið og félagar í kór Keflavík- urkirkju syngja, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Sr. Erla Guðmunds- dóttir stýrir barnastarfinu ásamt leiðtog- um. KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Ræðumaður er sr. Ólafur Jó- hannsson. Kaffi og samélag eftir sam- komu. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéovu org- anista. Sunnudagaskólinn í Borgum á sama tíma. Á eftir guðsþjónustunni verð- ur kynningarfundur um messuhópa í safnaðarheimilinu Borgum. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landspít- ala við Hringbraut kl. 10.30 á stigapalli á 3. hæð. Prestur er Vigfús Bjarni Alberts- son og organisti Ingunn Hildur Hauks- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Margrét Hannesdóttir syng- ur, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, org- anisti er Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Rut, Steinunni og Aroni í safn- aðarheimilið. Kaffisopi. Tónleikar Gra- dualekórs Langholtskirkju kl. 20. Sjá www.langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, kór og messuþjónum safnaðarins og hópi fermingarbarna. Hákon Jónsson, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún Steinþórsdóttir sunnudagaskólakennarar annast börnin ásamt sr. Hildi Eiri Bolla- dóttur. Kaffi. LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 13. Taize-guðsþjónusta kl. 20. Diddú syngur einsöng, kirkjukór Lágafells- sóknar syngur, organisti Jónas Þórir, prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Með- hjálpari er Arndís B. Linn og lesari Guð- rún Edda Káradóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar, Hrönn Svansdóttir syngur einsöng. Sr. Guðni Már Harðarson pré- dikar, eftir guðþjónustu verða ferming- arbörn með flóamarkað til styrkar innan- landsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Pálsson þjónar fyrir altari og predikar, kór Möðruvallaklaust- ursprestakalls syngur, stjórnandi og org- anisti er Bryndís Helga Magnúsdóttir. Kaffi í Leikhúsinu á eftir messu. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Há- skólakórnum, stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson. Organisti Magnús Ragnarsson, sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Um- sjón með barnastarfi hafa: Sigurvin, María og Ari. Veitingar á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sig- urbjörn Þorkelsson prédikar og sr. Valgeir Ástráðsson þjónar fyrir altari. Kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn organistans, Tómasar Guðna Eggerts- sonar. Gídeonmenn verða sérstakir gest- ir guðsþjónustunnar. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt kirkjukórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Konudagurinn haldinn hátíðlegur í guðsþjónustu kl. 11. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri flytur hugleiðingu. Kvenfélagskonur úr Kven- félaginu Seltjörn, Sigurbjörg Sigurðar- dóttir og Birna Óskarsdóttir lesa ritning- arlestra, Erna Kolbeins flytur bæn. Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð og konur úr Kammerkór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Katla B. Rannversdóttir og Svanborg Sigurðardóttir syngja dúett, Margrét Dórothea Jónsdóttir leikur á fiðlu, prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Eiríkur Jóhannsson í Hruna annast prestsþjónustuna og Kvennakórinn Upp- sveitasystur leiðir messusöng. SÓLHEIMAKIRKJA | Skátaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir alt- ari, Fríða Ragnarsdóttir meðlimur í Skáta- kórnum prédikar. Skátakórinn syngur nokkur lög undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar, organisti er Ester Ólafs- dóttir, Valgeir Fridolf Backman skáti les ritningarlestra. Meðhjálparar eru skát- arnir Ólafía E. Guðmundsdóttir, Eyþór Jó- hannsson og Erla Thomsen. Allar konur fá blóm í tilefni af konudeginum. ÚTSKÁLAKIRKJA | Taize-messa kl. 20. Einfaldir sálmar, kvennahópur annast ritningarlestur og bænagjörð, prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, organisti Steinar Guðmundsson, kirkjukórinn leiðir almennan söng. Messa á Garðvangi kl. 15.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Högni Valsson predikar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barnakór og stúlkna- kór kirkjunnar syngja undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur, prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. (Matt. 4) Morgunblaðið/Sigurður Ægisso Neskirkja í Aðaldal Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 18. febrúar. Úrslit í N/S Leifur Kr. Jóhanness. – Guðm. Magnúss. 190 Sigurst. Hjaltested – Þorleifur Þórarinss. 185 Lilja Kristjánsd. – Guðrún Gestsd. 184 A/V Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 232 Ríkey Guðmundsd. – Anna Sigurðard. 195 Bragi Bjarnason – Örn Einarsson 192 Bridsdeild Félags eldri borg- ara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 18. febrúar. Spilað var á 11 borð- um. Meðalskor: 216 stig. Árangur N/S: Magnús Halldórsson – Pétur Antonss. 267 Birgir Sigurðsson – Jón Þór Karlsson 259 Jens Karlsson – Auðunn Guðmundss. 246 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 240 Árangur A/V: Gísli Hafliðas. – Björn E. Pétursson 257 Hilmar Valdimarss. – Óli Gíslason 242 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímsson 232 Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 232 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 18. febrúar var þriðja og síðasta spilakvöldið í barómeterkeppni félagsins. Nokk- ur pör áttu möguleika á að sigra í þessari keppni og var spennan fram í síðustu setu. Úrslit kvöldsins urðu þessi: Baldur Bjartmars. – Sigurjón Karlss. 60,8% Bernód. Kristins. – Ingvaldur Gúst. 57,8% Ragnar Björnss. – Sig. Sigurjónss. 57,3% Egill Brynjólfss. – Örvar S. Óskarss. 56,5% Lokastaðan varð þessi: Bernód. Kristins. – Ingvaldur Gústafs. 59,6% Ragnar Björns. – Sigurður Sigurjóns. 58,5% Birna Stefnisd. – Aðalst. Steinþórss.55,1% Loftur Péturss. – Jón St. Ingólfsson 53,2% Heimir Tryggvas. – Árni M. Björnss. 52,9% Fimmtudaginn 25. febrúar verð- ur spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Spilað er í félagsheimilinu Gjá- bakka í Kópavogi. Spilamennska hefst klukkan 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.