Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.02.2010, Blaðsíða 46
46 Messur á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Jóhann Þorvalds- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Er- ic Guðmundsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla-Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Messa kl. 14. Ræðu- maður er Böðvar Björgvinsson. Gídeon- félagar í Akranesdeildinni koma í heim- sókn og kynna starf félagsins. Kaffisopi á eftir. Guðsþjónusta kl. 12.45 á Dvala- heimilinu Höfða. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, org- anisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar, sóknarnefndarfólk les pistil og lexíu dagsins og organisti er Kristina K. Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnðarheimilinu. Veitingar á eftir. Sjá www.arbaejarkirkja.is. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Ásdísar djákna og sr. Sigurðar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eft- ir messu. Sjá www.askirkja.is. ÁSSÓKN í Fellum | Kvöldmessa í Kirkju- selinu í Fellabæ kl. 20. Sóknarpresturinn Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyr- ir altari, organisti er Drífa Sigurðardóttir og kór Áskirkju í Fellum syngur. Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Kirkjusel- inu. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa á konudag- inn kl. 11. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor við guðfræði- og trúar- bragðafræðideild Háskóla Íslands, talar um konur og kristna trú. Konur úr sókn- inni og sóknarnefndarfólk aðstoða. Tón- listarstjóri Helga Þórdís Guðmundsdóttir og kór Ástjarnarkirkju styður sönginn, sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama tíma. BESSASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og Matthildur Bjarna- dóttir guðfræðnemi flytur hugleiðingu um konur og Krist. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magnúsdóttur kórstjóra, Ingvar Alfreðsson spilar undir með kórnum. Bessastaðasókn Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Heiða Lind Sigurðardóttir og Fjóla Guðnadóttir ásamt yngri leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Smári Ólason. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í safnaðarheimili eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Emil Þórsson ásamt ungum hljóðfæra- leikurum. Guðsþjónusta kl. 14 á konu- degi. Ræðumaður Guðrún Sigríður Jak- obsdóttir. Kirkjukór Bústaðakirkju syngur, organisti er Jónas Þórir og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Kjart- an Sigurjónsson og kór Digraneskirkju B- hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Örn Magnússon. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleys- ismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson pré- dikar en ásamt honum þjóna sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matt- híasson. Bræðrabandið sér um tónlist- ina. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirs- dóttir djákni prédika og þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors. Meðhjálpari er Jó- hanna F. Björnsdóttir og konur úr kirkju- starfinu lesa ritningartexta. Karlmenn baka vöfflur í tilefni dagsins. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón Þóra Sigurð- ardóttir og Þórey D. Jónsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Altarisganga. Prestur er Sigríður Kristín Helgadóttir, kór og hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Ernu Blöndal. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 á konudaginn. Bryndís Valbjarn- ardóttir guðfræðingur predikar og þjónar fyrir altari. Margrét Lilja og Ágústa Ebba sjá um barnastarfið. Tónlistina leiða tón- listarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. GRAFARVOGSKIRKJA | Skátamessa kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari, Bragi Björnsson aðstoðarskáta- höfðingi prédikar og félagar úr skátafé- laginu Hamri taka þátt. Skátakórinn syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón hefur Guð- rún Loftsdóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox populi syngur og organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í líknarsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi eftir messu. Hvers- dagsmessa á fimmtudag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Umsjón Félag fyrr- um starfandi presta. Guðmundur Björn Þorbjörnsson guðfræðinemi prédikar og sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar fyrir altari. Söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Barna- starf kl. 11. Umsjón hefur Árni Þorlákur Guðnason. Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Prestur er sr. Karl V. Matthíasson og tónlist annast Þorvaldur Halldórsson. Kirkjuvörður er Lovísa Guð- mundsdóttir, meðhjálparar eru Að- alsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson. Kaffi í umsjá foreldra ferm- ingarbarna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir söng og syngur stólvers undir stjórn Helga Braga- sonar, aðstoðarskólastjóra Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar og fyrrverandi org- anista Hafnarfjarðarkirkju. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Í tilefni konu- dags fá allar konur sem til kirkju koma rauða rós. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í Hásölum. HALLGRÍMSKIRKJA | Hallgrímssöfnuður hvattur til að sækja messu í nágranna- kirkjunum sunnud. 21. febrúar. Fyrsta messa að framkvæmdum í Hallgríms- kirkju loknum verður 28. febrúar. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónustan er í umsjá Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs, organisti Douglas A. Brotchie, prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða safn- aðarsöng. Barnakór úr Hjallaskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Guðrún Magn- úsdóttir, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Sunnudagaskóli kl. 13. Barn borið til skírnar. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Gosp- elkirkja kl. 20. Kafteinarnir Rannvá Olsen og Sigurður Hörður Ingimarsson ásamt fleirum sjá um söng, tónlist og predikun. Bæn kl. 19.30. HVALSNESKIRKJA | Taize-messa kl. 17. Einfaldir sálmar, kertaljós, ritning- arlestrar, hugvekja, bænagjörð. Prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org- anisti Steinar Guðmundsson, kirkjukór- inn leiðir söng. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11, starf fyrir alla aldurshópa. Brauðsbrotning og ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Alþjóðakirkjan kl. 13, samkoma á ensku. Helgi Guðnason pré- dikar. Alfasamkoma kl. 16.30. Lofgjörð og vitnisburðir og Vörður Leví Traustason prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Friðrik Schram rit- skýrir Lúkasarguðspjall. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir, Friðrik Schram predikar. Sjá www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11 í félagsheimilinu. Nýbreytni í helgihaldi Kálfatjarnarsóknar. Helgistund verður í Álfagerði í Vogum (v/Suðurgötu) kl. 20. Kvennakór Suðurnesja syngur undir stjórn Dagnýjar Jónsdóttur, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Steinar Guðmundsson organisti er við hljóðfærið og félagar í kór Keflavík- urkirkju syngja, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Sr. Erla Guðmunds- dóttir stýrir barnastarfinu ásamt leiðtog- um. KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Ræðumaður er sr. Ólafur Jó- hannsson. Kaffi og samélag eftir sam- komu. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéovu org- anista. Sunnudagaskólinn í Borgum á sama tíma. Á eftir guðsþjónustunni verð- ur kynningarfundur um messuhópa í safnaðarheimilinu Borgum. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landspít- ala við Hringbraut kl. 10.30 á stigapalli á 3. hæð. Prestur er Vigfús Bjarni Alberts- son og organisti Ingunn Hildur Hauks- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Margrét Hannesdóttir syng- ur, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, org- anisti er Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Rut, Steinunni og Aroni í safn- aðarheimilið. Kaffisopi. Tónleikar Gra- dualekórs Langholtskirkju kl. 20. Sjá www.langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, kór og messuþjónum safnaðarins og hópi fermingarbarna. Hákon Jónsson, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún Steinþórsdóttir sunnudagaskólakennarar annast börnin ásamt sr. Hildi Eiri Bolla- dóttur. Kaffi. LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 13. Taize-guðsþjónusta kl. 20. Diddú syngur einsöng, kirkjukór Lágafells- sóknar syngur, organisti Jónas Þórir, prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Með- hjálpari er Arndís B. Linn og lesari Guð- rún Edda Káradóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar, Hrönn Svansdóttir syngur einsöng. Sr. Guðni Már Harðarson pré- dikar, eftir guðþjónustu verða ferming- arbörn með flóamarkað til styrkar innan- landsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Pálsson þjónar fyrir altari og predikar, kór Möðruvallaklaust- ursprestakalls syngur, stjórnandi og org- anisti er Bryndís Helga Magnúsdóttir. Kaffi í Leikhúsinu á eftir messu. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Há- skólakórnum, stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson. Organisti Magnús Ragnarsson, sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Um- sjón með barnastarfi hafa: Sigurvin, María og Ari. Veitingar á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sig- urbjörn Þorkelsson prédikar og sr. Valgeir Ástráðsson þjónar fyrir altari. Kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn organistans, Tómasar Guðna Eggerts- sonar. Gídeonmenn verða sérstakir gest- ir guðsþjónustunnar. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt kirkjukórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Konudagurinn haldinn hátíðlegur í guðsþjónustu kl. 11. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri flytur hugleiðingu. Kvenfélagskonur úr Kven- félaginu Seltjörn, Sigurbjörg Sigurðar- dóttir og Birna Óskarsdóttir lesa ritning- arlestra, Erna Kolbeins flytur bæn. Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð og konur úr Kammerkór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Katla B. Rannversdóttir og Svanborg Sigurðardóttir syngja dúett, Margrét Dórothea Jónsdóttir leikur á fiðlu, prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Eiríkur Jóhannsson í Hruna annast prestsþjónustuna og Kvennakórinn Upp- sveitasystur leiðir messusöng. SÓLHEIMAKIRKJA | Skátaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir alt- ari, Fríða Ragnarsdóttir meðlimur í Skáta- kórnum prédikar. Skátakórinn syngur nokkur lög undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar, organisti er Ester Ólafs- dóttir, Valgeir Fridolf Backman skáti les ritningarlestra. Meðhjálparar eru skát- arnir Ólafía E. Guðmundsdóttir, Eyþór Jó- hannsson og Erla Thomsen. Allar konur fá blóm í tilefni af konudeginum. ÚTSKÁLAKIRKJA | Taize-messa kl. 20. Einfaldir sálmar, kvennahópur annast ritningarlestur og bænagjörð, prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, organisti Steinar Guðmundsson, kirkjukórinn leiðir almennan söng. Messa á Garðvangi kl. 15.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Högni Valsson predikar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barnakór og stúlkna- kór kirkjunnar syngja undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur, prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. (Matt. 4) Morgunblaðið/Sigurður Ægisso Neskirkja í Aðaldal Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 18. febrúar. Úrslit í N/S Leifur Kr. Jóhanness. – Guðm. Magnúss. 190 Sigurst. Hjaltested – Þorleifur Þórarinss. 185 Lilja Kristjánsd. – Guðrún Gestsd. 184 A/V Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 232 Ríkey Guðmundsd. – Anna Sigurðard. 195 Bragi Bjarnason – Örn Einarsson 192 Bridsdeild Félags eldri borg- ara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 18. febrúar. Spilað var á 11 borð- um. Meðalskor: 216 stig. Árangur N/S: Magnús Halldórsson – Pétur Antonss. 267 Birgir Sigurðsson – Jón Þór Karlsson 259 Jens Karlsson – Auðunn Guðmundss. 246 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 240 Árangur A/V: Gísli Hafliðas. – Björn E. Pétursson 257 Hilmar Valdimarss. – Óli Gíslason 242 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímsson 232 Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 232 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 18. febrúar var þriðja og síðasta spilakvöldið í barómeterkeppni félagsins. Nokk- ur pör áttu möguleika á að sigra í þessari keppni og var spennan fram í síðustu setu. Úrslit kvöldsins urðu þessi: Baldur Bjartmars. – Sigurjón Karlss. 60,8% Bernód. Kristins. – Ingvaldur Gúst. 57,8% Ragnar Björnss. – Sig. Sigurjónss. 57,3% Egill Brynjólfss. – Örvar S. Óskarss. 56,5% Lokastaðan varð þessi: Bernód. Kristins. – Ingvaldur Gústafs. 59,6% Ragnar Björns. – Sigurður Sigurjóns. 58,5% Birna Stefnisd. – Aðalst. Steinþórss.55,1% Loftur Péturss. – Jón St. Ingólfsson 53,2% Heimir Tryggvas. – Árni M. Björnss. 52,9% Fimmtudaginn 25. febrúar verð- ur spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Spilað er í félagsheimilinu Gjá- bakka í Kópavogi. Spilamennska hefst klukkan 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.