Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 10.11.1962, Qupperneq 3

Skólablaðið - 10.11.1962, Qupperneq 3
AÐ á svo að heita, að við séum í "lærðum skóla". Menntaskólinn í Reykjavík er titlaður æðri menntastofnun. 1 honum fer fram kennsla, sem veitir okkur tækifæri til þroska og þekkingar. Stofnunin hefur á sér fornt orð vizku og kunnáttu og er í hugum manna tákn þeirra afla, er glæða ungmennum vxðfeðmi og skilning. En það eru fleiri stofnanir en Mennta- skólinn, sem hafa svipað hlutverk. Það er raunar skólakerfið allt, sem myndar eina samhangandi keðju og sérhver hlekkur þeirrar keðju hefur þýðingarmiklu hlut- verki að gegna. En af hvaða hvötum dveljum við þá í þessum menntastofnunum ? A stigi skyldunámsins er að vísu ekki spurt um áhuga á námsefni eða kennslu- háttum, heldur verður hver að hlýða þeim kröfum menntunar, er þjóðfélagið setur. Hvort sem mönnum er ljúft eða leitt, verða þeir að ganga a vit 1 ærdó’ siðkaiia og tileinka sér ákveðna frummenntun, en það er vissulega einstaklingsbundið, hvort sú

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.