Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 10.11.1962, Side 27

Skólablaðið - 10.11.1962, Side 27
Menntaskólanernar, 18 ára og yngri ! T a lc i ð þ á 11 í RITGERÐASAMKEPPNI FRJALSRAR ÞJOÐAR Velja má um eftirtalin ritgerðarefni: ~ 1. Frelsi þjóðarinnar 2. Friður og afvopnun 3. Framtíðardraumur Kjósa má ritgerðum aðrar fyrirsagnir, en fjalla verða þær um eitthvert þessara viðfangsefna. - Lengd ritgerðar skal helzt vera sem næst 1-3 vélritaðar síður. Skilafrestur er til 10. janúar n. k, Þrenn aðalverðlaun verða veitt: 1. Pennasett af beztu gerð, áletrað 2. Vönduð skjalataska 3. Heimskringla eða Sturlunga eftir vali Auk þess verður veitt viðurkenning fyrir fleiri ritgerðir, ef ástæða þykir. Ritgerðir skulu merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi, merktu sama dulnefni. Senda skal ritgerðir til FRJALSRAR ÞJÖÐAR Ingólfsstræti 8

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.