Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1962, Síða 13

Skólablaðið - 01.12.1962, Síða 13
105 - Bakkabræður. íslendingarnir V. L. og Hafsteinn Kristinssonur, hafa eytt vetrinum við að "yrkja" klám og níð hvor um annan. Nú er málum svo komið, að V. L. hefur heppnazt að berja saman kvið-ling um Hafstein Kristinsson, sem birtist í þessu blaði, ef Júníus lofar. Ráðist á lftilmagnann. Þáttur einn hér í blaðinu olli undir- rituðum sálarkvölum x txu mínútur sam- fleytt. Astæðan er sú, að stórmenni úr Þingeyjarsýslu, lýsir þar á smekk- legan hátt frati á undirritaðan. Þáttur þessi er annars vegar hól um ritstjóra fyrir vel unnin störf, en hins vegar gagnrýni um SKÖLABLAÐIÐ eftir séníið Heimi Pálsson Þingeying. Þáttur þessi er allur bráðfyndinn og sérkennilegur, og er mönnum eindregið ráðlagt að lesa hann, þrátt fyrir að höfundur hefur ritað fullt nafn sitt undir. öskar þátturinn honum gleðilegra jóla, í von um að hann megi aldrei loft skorta. öréttlæti. QUID NOVI hefur hlerað, að jóla- gleðinefnd ætli sér að gera Njálu ódauð- lega á jólagleðinni. Þykir ýmsum sem nefndin hafi gengið all hastarlega fram hjá Njáli frægari mönnum, og að nær hefði verið að skreyta einhverja áhrifa- meiri sögu, t.d. Tryggva sögu Karls- sonar eða Hauks sögu Hendersonar. Enn er txmi fyrir nefndina að sjá sig um hönd. Anægjulegt er að sjá, hversu vel Helgi formaður stendur vel í stöðu sinni. Sagt er, að hann sé þegar búinn að setja nýtt met í spörkun. Er þetta ef til vill skiljanlegt, þegar þess er gætt, að í nefnd með Helga eru nokkur nafntoguð ljúfmenni, sem ekki mega vamm sitt vita, svo sem Askell Kérúlf o. fl. Ennfremur vill þátturinn koma því á framfæri til þeirra, sem ekki vitað það nú þegar, að Tþaka er starfrækt okkar vegna en ekki vegna einhverra annarra. Þráinn

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.