Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 4
88 dtðlltmir utn brolna r tóii "..... þegar ég vakna, leið mér illa, þegar ég fór að sofa". Hrafn óttarsson Suddenly, no, at last, long Last, I couldn't any more, I couldn't go on. Someone said, You can't stay here. I couldn't stay there and l couldn't go on. Samuel Beckett I. hann gæti ekki haldið þessu áfram Lengur, sagði hann sjálfum sér kvöld eitt, og vissi ekki við hvað hann átti, hverju hann gæti ekki haid- ið áfram iengur, þvf hann hafði aidrei byrjað á neinu, aldrei gert neitt og gæti þvf engu hastt. en honum skildist fljótt við hvað hann átti og breytti setningunni f ég get ekki haidið engu áfram Lengur. til dæmis yrði hann að hætta að ganga um gólf, lengsti spölur f herberginu væri fjórir metrar og til þess yrði að ganga f gegnum þykkan skáp úr viði, og það gæti hann ekki. þar við bættust sfðan alls kyns torfæxur, svo að endanleg niðurstaða hlyti að verða sú, að tveggja metra ganga væri svo fá- nýt að gáfuiegra væri að halda kyrru fyrir f rúminu, sem ifkiega væri iðjuleysi, en annað byðist ekki. hann yrði vfst að halda engu áfram svolftið Lengur, sagði hann sjálfum sér kvöld eitt og vissi ekki við hvað hann átti. hann var löngu búinn að gleyma. vissuiega var höfuð hans fuilt af aHs konar minningum, en hann gat alls ekki greint á milli þess sem gerzt hafði og þess sem hann hafði fmyndað sér að gerzt hefði, dreymt um. einhvern tfma, fyrir nokkrum dögum, mánuðum, árum, öidum, hann vissi ekki, hafði alit ruglazt, það sem var og það sem hann hugsaði. stundum var hann viss um að ekkert væri nema það sem hann hugsaði. en hann var aidrei viss um það Lengi þvf að hann skildi það ekki nema ör- skamma stund. stundum hugsaði hann ekkert og þá var ekkert ; hann var hugsun. II. hann Lá á bakinu innan um óhreinan rúmfatnað- inn, horfði upp f ioftið og f kringum sig og þekkti útsýnið. rúmið sem hann Lá f var þannig staðsett f herberginu, að höfðalagið var f einu horninu, og Lengsti veggurinn á vinstri hlið, þegar hann lá réttur (á bakinu) f rúminu ; annar veggurinn (2) sem hann gat hvílt höfuð- ið á þegar hann Lá f rúminu, var stytztur og á honum var meðalstór gluggi; veggur númer þrjú var á hægri hlið miðað við x (rétta legu f rúminu ), tæpa tvo metra frá hægri hlið rúms- ins (x) en þrjá metra frá samsfða vegg (her- bergið var rétthyrnt) svo að rúmið hlaut að vera rúmur metri á breidd, sem örugglega var nóg fyrir svo grannan mann. fjórða vegginn sá hann beint úr réttri legu, það er að segja hann sá skápinn mikia gfna yfir sér en skápur þessi stQð við vegg númer fjögur og þannig við fótalag rúmsins. veggur númer eitt var eftirlætisveggur hans. á honum hékk þvflfkt hillubákn sem algengt er vfða um Land, og hann vissi ekki nafn á. f mannhæð (ef af er tekið höfuðið og mestur hluti bringunnar) var næstum þriggja metra löng hiLLa, mjó, úr dökkbrúnum viði rispuðum hér og þar, niður úr henni hékk sfðan ofin veggmynd með svona kögri neðan á. mynd þessi lýsti kunnum fjalladal f kunnara Landi, sýndi grasi vaxna Laut rétt frammi fyrir snarpri sveigju á dalnum, þar sem stödd voru f aLit sjö hreindýr eða þvfumlfkt. f baksýn voru skógum vaxin fjöll og rauðsleginn himinn. Lengst tiL vinstri á athafnasvæði myndarinnar stóðu fimm hreindýr ? undir stóru bjargi sem aftur stóð f jaðri dimmrar trjáþyrpingar. þau voru öll hornalaus af einhverjum ástæðum sem hann vissi ekki og sneru ýmist að eða frá en eitt þeirra virtist beina athygii sinni fram til miðju myndarinnar, þar sem voru tvö vel hyrnd hreindýr ?, þungamiðja verksins. annað þeirra lá marflatt á jörðinni f djúpu grasi en hitt stóð yfir þvf og hafði það einhvern veginn á milli framlappanna, Lyfti höfði f átt til hinna fimm, opnum munni, gneistandi augum ogvirt- ist rymja hátt. oft hafði hann veit fyrir sér sannleika þessarar myndar, en jafnan horfið inn f hið dýpsta skógarþykkni eins og reyndar hægri hluti myndarinnar. á hiLLuna fyrir ofan hafði einhvern tfma verið raðað torkennilegu grjóti og ómerkilegu dóti, yfir hillunni voru tvær stærðar eftirprentanir málverka, sem ýmislegt hafði verið Lfmt yfir. vinstri (nær)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.