Skólablaðið - 01.02.1972, Qupperneq 12
96
járnum. Nú þurfti að magna upp allt það hatur, sem mögulegt var gegn
Rússum. Herframleiðslan þurfti á réttlastingu að halda. Og þá réttiæt-
ingu könnumst við við. En það er gömul staðreynd, sem enginn getur
véfengt, að hergagnaframleiðslan getur ekki verið atvinnubótavinna til
framlengdar . Fyrr eða síðar hlýtur hún að sprengja utan af sér fjötr-
ana og leiða til þeirrar styrjaldar, sem henni var ætlað að þjóna. Og
stríðið kom, þann 15. maf 1950 var þvf spáð f einu kunnasta fjármála-
blaði Bandarfkjanna, Joumal of Commerce, að f aðsigi væri jafn alvar-
leg kreppa og verið hafði 1931 og mikil hætta væri á auknu atvinnuleysi.
Sfðan bætti tfmaritið við : "Það er ástæða til að ætla, að rfkisstjórnin
hafi tilbúna stóra sprautu, til þess að dæla nýju lífi f atvinnuvegina."
Og blaðið hafði rétt fyrir sér. Bandarfkin höfðu opnað blóðbankann og
dælan var til taks : Kóreustyrjöldin. Mánuði sfðar var hún skollin á.
New York Times sálgreindi styrjöldina á bandarfska vfsu út frá við-
skiptasjónarmiði og United States News skrifaði sigri hrósandi: "Kóreu-
gosið hefur stökkt á brott vofu kreppunnar, sem ásótt hefur viðskiptalff
Bandarfkjanna, sfðan seinni heimsstyrjöldinni lauk." Já, Kóreugosið
stökkti á brott vofu kreppunnar - og hér á fslandi dró það okkur inn f
Nato. Efnahagslegt bjargráð bandarfska auðvaldsins birtist hér - hinum
megin á hnettinum, sem óréttlætanleg útþenslustefna hins rússneska
kommúnisma, bjargráð kapftalismans fleytti okkur inn f Nato og var not-
að sem grfma, þegar borgarastéttin framkvæmdi hið dulbúna tilræði sitt
við fslenzkt sjálfstæði.
Sfðan þetta gerðist hefur margt breytzt, en eðli Nato er enn hið sama,
og sama er að segja um undirlægjuhátt þeirrar stéttar, sem 1946 seldi
sjálfa sig og fslenzku þjóðina fyrir dollara - ekkert sannar það betur en
skrif Morgunblaðsins nú upp á sfðkastið - krampakennd skrif þess sýna
að hún hefur ekkert lært. Rússagrýlan er enn hinn eini sanni raunveru-
leiki f hennar augum. Meðan aðrar þjóðir heims, svo sem V-Þjóðverjar
og ekki sfzt Frakkar hafa verið að taka afstöðu siha til Rússa til endur-
skoðunar, lifir fslenzka þjóðin enn f blekkingarhjúp köldu strfðsáranna.
Þessi blekking er henni nauðsyn, hún vill ekki missa þann gróða, sem
einstaka hagsmunahópar innan hennar hafa af hernáminu og ber þar hæst
fslenzka aðalverktaka, sem sópað hafa saman stórfelldum gróða af her-
náminu. Þessa tekjulind vilja þeir ekki missa. Gróðahyggjan er hin
dulda röksemd hernámsins.
Atlantshafsbandalagið hefur verið, og er enn, eitt af tækjum heimslög-
reglu Bandarfkjanna, ekki tæki til að koma f veg fyrir útþenslu rússnesks
kommúnisma, heldur tæki til að viðhalda úrkynjuðum valdastéttum, tæki
til þess að tryggja Bandarfkjunum pólitfska trúmennsku og siðferðislegan
stuð ing evrópskra rfkja f heimsvaldapólitfk sinni f hinum fátæka heimi
og samhæfa baráttuna gegn sósfalfskum öflum f eigin löndum. Nato
hefur frá upphafi verið annað og meira en öryggispólitfskt tæki fyrir
Evrópu, það hefur verið tengt sterkum böndum, efnahagslegum og vald-
pólitfskum hagsmunum Bandarfkjanna um allan heim ; það hefur verið
þýðingarmikið tæki til þess að skapa evrópska tryggð við Bandarfkin
f öllum hlutum heims, veita lögregluaðgerðum þeirra lagalegt form.
Eða með orðum fyrrverandi utanrfkisráðherra Nato, Spaak : "Það, þ. e.
Nato, getur ekki verið til án sameiginlegra utanrfkisstefna og f viðbót
við sameiginlegar varnir og þessa sameiginlegu utanrfkisstefnu verðum
við að hafa samræmda efnahagsstefnu. " Og annars staðar : "Nato á að
taka sameiginlega pólitfska afstöðu til kreppna f öðrum hlutum heímsins,
til dæmis f rómönsku Amerfku og Austurlöndum nær." Auðvaldið óttast
ekki hinn austræna kommúnisma, það óttaðist þjóðfrelsisöfl þriðjaheims-
ins, sem voru að vakna til vitundar um eðli þeirrar kúgunar, sem auð-
valdið beitir, til þess að sölsa undir sig auðlindir þessara rfkja, þeir
ðttuðust kröfu þriðja heimsins um lýðræði, jafnrétti og frelsi. f þriðja
heiminum liggur fjöregg borgarastéttarinnar, og hún er reiðubúin til
þess að gera allt, svo hún geti haldið f þetta fjöregg.
Hin vestrænu auðvaldsríki óttuðust þau þjóðfélagsöfl innan sinna eigin
landamæra, sem viðurkenndu ekki lengur tilverurétt þeirra framleiðslu-
hátta, er hafa kúgun og mannniðurlægingu f för með sér, þau óttuðust
sósfalísk öfl f eigin löndum.
Nato var óumdeilanlega stofnað til að varðveita friðinn, frið hinna
"söddu stétta", það var óumdeilanlega stofnað til að hindra útbreiðslu
kommúnismans, ekki sem hugsjónar, heldur sem baráttutækis rfsandi
þjóðfélaga og rfsandi stétta. Það var og er kúgunartæki.
Friður kemst aldrei á, fyrr en auðvaldið hefur sungið sitt síðasta, fyrr
en það hefur liðið undir lok. Hinar söddu þjóðir auðvaldsheimsins varð-
veita friðinn með vopnavaldi, þvf öðru vfsi verður hann ekki varðveittur,
meðan þjóðir heimsins hafa ekki varpað af sér þvf oki, sem auðvaldið
leggur þjóðum þriðja heimsins á herðar, meðan auðvaldinu tekst að
halda niðri rfsandi þjóðfélagsöflum, sem hafa hafnað þeim valkosti, sem
óbreytt þjóðfélagsástand er. Ofriðarhættan er alls staðar fyrir hendi,
en hún kemur ekki frá Rússlandi, en aldagömul og margprófuð sálfræði
valdsins skellir allri skuld á fjarlægar þjóðir, til þess að hylja eigin
sekt. Þetta er ekki aðeins blekking, heldur einnig nauðsynleg sjálfs-
blekking.
Nato er spegill þeirrar vaídastéttar, sem setið hefur fyrir náð þess og
mun trúa á það fram f rauðan dauðann. Það er spegill, sem hæfir
henni vel, blóði drifinn og úr sér genginn. Sú valdastétt og það valda-
skipulag, sem tókst með naumindum að reisa við f Evrópu eftir strfðið,
hefur nú þegar unnið sér til óheígi og gengið sér til húðar, og Nato
sömuleiðis. Ofbeidishroki, skammsýni, og flærð verður þessari vaída-
stétt að falli. Sú upplausn, sem nú býr um sig f evrópskum rfkjum og
rfkjum þriðja heimsins, er ekki ástæðulaust spark út f loftið. Hún er
sprottin af þvf, að sú valdastétt, sem nú rfkir, hefur þegar sýnt of oft,
að hún getur ekki vitkazt - að hún eigi það eitt fyrir sér að líða undir
lok. Herinn brott af landinu, og fsland úr Nato er siðferðisleg krafa,
þjóðernisleg krafa og sfsfalfsk krafa - allt f senn.
Gestur Olafsson