Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Síða 14

Skólablaðið - 01.02.1972, Síða 14
98 Minnutn land okkar Það er sem betur fer svo, að sjálfstæðismál þjóðarinnar er mikið hita- mál sumra, þó of margir hafi látið blekkjast af viðbjóðslegum áróðri, sem Morgunblaðið og þess fylgifiskar hafa alið þjóðina á. Þeir út- smognu svikarar og lygarar, sem neyta allra bragða til að sljóvga með- vitund þjóðarinnar um rétt sinn og aðstoða erlent vald til að festa sig f sessi f landinu eiga svo sannarlega ekki skilið að anda að sér sama andrúmsloftinu og fSLENDINGAR. Embættismenn bandarfska auðvalds- ins fá álitlegar fúlgur fyrir að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar, ala hana á minnimáttarkennd og undirlægjuhætti, fyrir að draga úr henni allan baráttuvilja og gera merkingarleysu úr orðinu sjálfstæði. Tak- mark þeirra og draumur er að við verðum "saklausu” bandarfsku þjóð- inni þakklát fyrir allt það góða, sem hún hefur gert fyrir okkur og státum af þvf að vera fótaþurrkur amerfsks hers. - Undir fölsku yfirskini flekaði afturhaldið fsland inn undir fjárhagslegt eftirlit amerfsks auðvalds, sem sfðan hefur stjórnað okkur óbeint með peningum gegnum embættismenn sína og aðdáendur hér. Fólk segist vera á móti her, en hefur samt her f sfnu eigin landi. Strfðsgróðinn var viðbjóðslegur og hafði óbætanleg áhrif á þjóðina. Fólk hætti að hugsa um hvemig fjárins var aflað, það hætti að trúa á sjálfstæðisgetu þjóðarinnar og miðaði allt sitt við peninga, sjálfstæði og frelsi urðu kjánaleg hugtök f eyrum þess, það skipti ekki máli, þó við græddum á dauða saklauss fólks, þó peningarnir væru fengnir úr höndum morðingja, arðræningja og kúgara, þó erlent vald drottnaði yfir fslenzku efnahags- lffi, - bara að peningar væru nógir, - beinharðir helvftis peningar. Allir tala um þann mikla ófrið, sem f heiminum rfkir og mexm fordæma hann hiklaust, slíkt stenzt bara ekki á meðan við styðjum ófriðaröfl heimsins, á meðan við sjálf ljáum erlendum her einnar mestu morð- þjóðar heims aðstöðu f landi okkar, - þvf friðinn kaupum við ekki með vopnum. Þið skuluð athuga, að við erum meðsek. - Þetta öryggisblaður Frh. bls. 43

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.