Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 14
98 Minnutn land okkar Það er sem betur fer svo, að sjálfstæðismál þjóðarinnar er mikið hita- mál sumra, þó of margir hafi látið blekkjast af viðbjóðslegum áróðri, sem Morgunblaðið og þess fylgifiskar hafa alið þjóðina á. Þeir út- smognu svikarar og lygarar, sem neyta allra bragða til að sljóvga með- vitund þjóðarinnar um rétt sinn og aðstoða erlent vald til að festa sig f sessi f landinu eiga svo sannarlega ekki skilið að anda að sér sama andrúmsloftinu og fSLENDINGAR. Embættismenn bandarfska auðvalds- ins fá álitlegar fúlgur fyrir að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar, ala hana á minnimáttarkennd og undirlægjuhætti, fyrir að draga úr henni allan baráttuvilja og gera merkingarleysu úr orðinu sjálfstæði. Tak- mark þeirra og draumur er að við verðum "saklausu” bandarfsku þjóð- inni þakklát fyrir allt það góða, sem hún hefur gert fyrir okkur og státum af þvf að vera fótaþurrkur amerfsks hers. - Undir fölsku yfirskini flekaði afturhaldið fsland inn undir fjárhagslegt eftirlit amerfsks auðvalds, sem sfðan hefur stjórnað okkur óbeint með peningum gegnum embættismenn sína og aðdáendur hér. Fólk segist vera á móti her, en hefur samt her f sfnu eigin landi. Strfðsgróðinn var viðbjóðslegur og hafði óbætanleg áhrif á þjóðina. Fólk hætti að hugsa um hvemig fjárins var aflað, það hætti að trúa á sjálfstæðisgetu þjóðarinnar og miðaði allt sitt við peninga, sjálfstæði og frelsi urðu kjánaleg hugtök f eyrum þess, það skipti ekki máli, þó við græddum á dauða saklauss fólks, þó peningarnir væru fengnir úr höndum morðingja, arðræningja og kúgara, þó erlent vald drottnaði yfir fslenzku efnahags- lffi, - bara að peningar væru nógir, - beinharðir helvftis peningar. Allir tala um þann mikla ófrið, sem f heiminum rfkir og mexm fordæma hann hiklaust, slíkt stenzt bara ekki á meðan við styðjum ófriðaröfl heimsins, á meðan við sjálf ljáum erlendum her einnar mestu morð- þjóðar heims aðstöðu f landi okkar, - þvf friðinn kaupum við ekki með vopnum. Þið skuluð athuga, að við erum meðsek. - Þetta öryggisblaður Frh. bls. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.