Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 29

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 29
ATHUGASEMDIR vsggffy—, . A______y t »S Strœtl GangBtéti A sést fyrst A f percipi 2. • A . ♦ S A losnar úr percipi Sambandið S-A meðan á eltinga- leiknum stendur 4. Hið eina, sem réttlætir þetta atriði, eru þau leikrænu áhrif, sem það skapar. Tilgangur þess er að sýna, eins fljótt og auðið er, hinn óbærilega smásálarhátt S. Þetta kemur aftur fram f atriðinu með blómasölukonunni f öðrum hluta. Hann. r 5. Hiin Hj<5nin Qangstétt ♦ A- .3 Stræti 6. Þetta atvik, ásamt útilokun dýraima f sfðasta hluta, ætti að vera eins nákvæmlega stílfært og mögulegt er. Hegðun apans á að vera forsmekkur að hegðun dýranna f þriðja hluta. 7. Tillaga um fordyrið. (1) A f percipi, (2)A laus úr percipi, (3) A f felum fyrir blómsölukonunni. Athugið, að jafnvel þegar S fer út fyrir "hlutleysishornið”, sést andlit A raunverulega aldrei, vegna þess að hann snýr sér ætfð undan og (hér) lætur hendina skýla andlitinu. 1 2 3 Hingað til hefur A ætt áfram f blindni til einhvers fmyndaðs griða- staðarxog sjónsvið hans ekki tekið til greina. enda hlýmr það að hafa verið lftilfjöriegt. Samt verður að taka það til greina f her- berginu, þangað til hann sofnar og takmarkinu er náð. En samtfm- is verður sjónsvið S að koma fram sem fyrr. S beinir athygli sinni einungis að A en ekki að herberginu, nema af tilviljun, þegar svo vill til, að A fellur inn f ramma umhverfisins. Við sjáum þvf A f herberginu með augum S, og herbergið sjálft með augum A. Með öðrum orðum : Þetta atriði, að þvf andartaki, er A sofnar, er samleikur tveggja sjálfstæðra sjónsviða. Mér finnst að allar að- ferðir til að túlka þau bæði f einu (samsettax myndir), tvær mynd- ir, tvöföld mynd o.s.frv.) hljóti að reynast ófullnægjandi. Ef t.d. myndin sæist með augum A og A um leið með augum S, er hætt við að áhorfendum veittist erfitt að greina sundur sjónsviðin. Ef til vill væri hægt að leysa þetta með klippingum. Að öllum Ifk- indum yrði þá bezt að greina sjónsviðin tvö að með mismunandi lýsingu. Mismunurinn, sem þannig fengist, yrði að vera skerandi. Þar sem við höfum hingað til eingöngu séð hlutina f sama ljósi og S, yrðum við snögglega að sjá herbergið f öðru ljósi, um leið og A kemur fyrst inn f það. Síðan sæjum við A ganga út að gluggan- um eins og S myndi sjá hann, o.s.frv. Ef þessi leið væri farin, væri æskilegt, að gefa smá-nasasjón af ljósaskiptunum f fyrsta og öðrum hluta. Þetta virðist vera aðalvandamál ræmunnar, þótt ég ýki líklega erfiðleikanna sökum vanþekkingar á sviði tækninnar. Tillaga um herbergið ( Sjá mynd ) Augljóst er, að þetta getur ekki verið herbergi A. Þetta gæti verið herbergi móður hans, sem hann hefur ekki heimsótt árum saman og á nú að dveljast f um stund, til þess að gasta að húsdýrunum, þar til hún kemur heim af sjúkrahúsi. Þetta skiptir engu máli fyr- ir ræmuna og þarf ekki að koma f ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.