Skólablaðið - 01.02.1972, Side 39
Aður en vikið er að grundvallarskoðun Marx um eðli mannlegs lCfs,
útfrá hverjum hann rekur sfðan allar sfnar kenningar um afneitun þjóð-
ernis, baráttu kúgara og kúgaðra, arðrán og samdrátt fjármagns, væri
ekki úr vegi, að líta nánar á arðráns- og verðmætiskenninguna. Eins
og áður sagði telur Marx, að verð sérhverrar vöru ákveðist eingöngu
af þeirri vinnu, sem f hana er lögð. Þjóðemissinnar benda réttilegaá,
að þetta er með öllu rangt. Vöruverð ákveðst nær eingöngu af hlutfall-
inu milli framboðs og eftirspurnar, sem hvort fyrir sig er háð ýmsum
aðstæðum, t.d. þörf, kaupmætti, aflabrögðum, veðurfari o.fl. Með
einföldu dæmi sýna þjóðemissinnar fáránleika verðmætiskenningarinnar.
Samkvæmt henni tetti grastugga, sem hrakizt hefur og mikið erfiði hefur
kostað að koma f hús, að vera verðmætari en önnur, sem hirt hefur
verið beint af Ljánum, og þvf verðmætari sem meiri vinna hefur verið
Lögð f þurrkun hennar.
En það sem þjóðernisstefnur og marxisma greinir hvað mest á um eru
grundvallarskoðanir þeirra á eðii mannlegs Lffs, sem Liggja til grund-
vaiiar hvorrar stjórnmálastefnunnar um sig. LCfsskoðun marxismans er
f fáum orðum þessi. Maðurinn er aðeins efnisfyrirbrigði hér á jörð,
sem hefst með fæðingu og endar með dauðanum. Um eðii mannsins og
afstöðu náttúrunnar umbergis sig er skoðun marxista sú, að umhverfið
skapi ailar hans hugsanir og athafnir eða eins og Marx órðaði það :
"Það er ekki vitund mannsins sem ákveður tilveru hans, heidur þvert á
móti féiagsieg tilvera hans, sem ákveður vitundina. Og hér skilur milli
feigs og ófeigs. Þjóðernissinnar telja þetta firru eina og benda á, að
ekki þurfi langan tfma, ef kenningar þessar eru virtar fyrir sér til þess
að komast að raun um, á hve röngum forsendum þær eru byggðar.
LCfsskoðun marxismans er gersamlega hrakin af raunvfsindum nútfmans.
Erfðafræðin hefur sannað, að hver einstaklingur fæðist með ákveðna og
óumbreytanlega eiginleika, og áhrif umhverfisins og þjóðfélagsaðstæðna
geti f mesta lagi beint einstaklingnum inn á meira eða minna hliðhollar
brautir og mótað framkomu hans að nokkru. En sjálft eðli mannsins er
alltaf eitt og hið sama, kenning Marx um alger áhrif þjóðfélagsins er
þvf á engum rökum reist.
Hughyggja sú, sem þjóðernisstefna er grundvölluð á, tekur enga afstöðu
til annars lffs, hvorki játandi né neitandi og er þvf hlutlaus f trúarefn-
um. Skoðun hennar á mannlffinu er sú, að hver einstaklingur og hver
kynslóð sé hlekkur f hinni eilffu þróun mannkynsins tii fullkomnunar.
Hún fæst ekki við að staðfesta hvort efni og andi séu skyld eða óskyld
fyrirbrigði, en f samræmi við niðurstöður biológfunnar, mannfræðinnar
og annarra vfsindagreina. Neitar hún þeirri fabulu, að þjóðfélagsskipu-
lagið og umhverfið móti manninn. Hún álftur mannsandann hinn eina
skapandi kraft utan náttúruaflanna hér á þessari jörð. Engan veginn
123
neitar hún þó þýðingu umhverfisins, þvf það getur ráðið nokkru um,
hvort hæfileikar einstaklingsins fái að njóta sfn. Það sem úrslitaáhrif
hefur eru þau örlög, sem manninum eru ásköpuð þegar f upphafi við
getnað. Þvf hvenær hefur úr hrafnseggi komið dúfa.
Eins og áður segir byggir þjóðernisstefnan á allt öðrum viðhorfum til
lffsins og eðli mannsins en marxisminn. Þessi viðhorf þjóðernisstefn-
unnar eru grundvöllurinn undir þeim kenningum, sem hún ber fram f
þjóðfélagsmálum. f samræmi við niðurstöður vfsindanna lftur þjóðernis-
stefna á manninn sem lffveru, er fæðist með ákveðnu og óumbreytan-
legu eðli, sem stjórnar gerðum hans og viðleitni f hvfvetna. Þar eð
einstaklingarnir erfa eiginleika sfna af forfeðrunum, tengir skyldleikinn
þá misjafnlega sterkum böndum. Þessi staðreynd er grundvöllurinn
undir fjölskyldumyndun og þjóða. Þess vegna gerir þjóðernisstefnan ein-
staklinginn, heimilið og þjóðernið að hornsteinum þjóðskipulagsins.
An tillits til skyldieika eru mennimir alménnt búnir vissum eðlishvötum.
Amrfskur sálfræðingur McDongan telur þær 13, og eru helztar sjálfs-
bjargarhvötin, foreldrahvötin og samfélagshvötin. f þjóðskipulagi þjóð-
ernisstefnunnar er maðurinn þvf litinn einkum frá tveim sjónarmiðum.
Hann er f fyrsta lagi sjálfstæður einstaklingur og f öðru lagi þjóðfélags-
vera. Vegna sjálfsbjargarhvatarinnar verður eignarrétturinn og einstakl-
ingsframtakið að vera undirstaða atvinnuskipulagsins, en vegna sam-
félagshvatarinnar verður að miða efnahagsstarfsemina við hag og heill
þjó ðarhe iidarinnar.
Hið ytra form þessarar kenningar lýsir sér þannig, að hinir tveir aðil-
ar, sem að framleiðslunni standa, fjármagn og vinna, mynda með sér
samfélög á hverju sviði atvinnulCfsins f sambandi við rfkið, sem fulltrúa
þjóðarheildarinnar. Hlutverk þessara samfélaga er að fjalla um öll
málefni atvinnugreinarinnar, jafna hagsmunaáreksturinn og vinna að
menningarlegum, efnalegum framförum með aðstoð vfsinda og tækni.
Heildarsamræmið f búskap og menningarviðleitni þjóðarinnar er skapað
f stofnun, þar sem öll þessi samfélög eiga súia fulltrúa. Þessi stofnun
verður þá skipuð sérfræðingum þjóðarinnar á hverju sviði, sem með
þekkingu og reynslu verða þess megnugir að leysa úr vandamálum henn-
ar á hverjum tfma.
Þorvaldur Friðriksson 6.B