Skólablaðið - 01.02.1972, Side 45
manna eru leiðrétt þannig, að þeir rétt eiga
fyrir sihum mat. En þar fyrir utan er ekki
svo nauðsynlegt að hafa púður f aðgerðunum
eins og þú kallar það, þvf hingað til hefur
ýmislegt verið unnið f kyrrþey.
Guðmundur : Engar af opinberum tillögum
Lfmsins hafa verið sámþykktar, né tekið tillit
til þeirra svo nefnandi sé. Það er verra að
hafa gagnslaust Lfm heldur en ekkert Lfm, þvf
þegar aðrir og smærri fulltrúar nemenda ræða
við yfirvöld, þá geta þau alltaf svarað : "ja
þið hafið Lfmið, þið getið samþykkt þetta þar."
En allir vita að samþykktir þess eru gagns-
lausar.
Eirfkur : Að vísu er það rétt, að barátta
Lfmsins gagnvart yfirvöldum hefur verið held-
ur máttlaus, og mættum við f þeim efnum taka
ókkur til fyrirmyndar landsprófsnema, sem
þinguðu um súi mál og fylgdu þeim svo eftir
með fjöldagöngu fyrir þremur árum eða svo.
En þegar þú segir, Guðmundur, að passfvt
Lfm sé verra en ekkert Lfm, þá verður þú að
athuga að það getur gert gagn uppá eigin spýt-
ur með t.d. atvinnumiðlun og bókasölu.
Sigurður : Það getur hvaða aðili sem er tekið
að sér. Lfmið á fullan kost á þvf að verða
virkt vopn nemenda f stéttabaráttu þeirra og
þvf er það allt of gott tæki til þess að helga
sig alveg umsjón með bókasölu og slíku.
Eirfkur : Það næst ekki sú eining innan sam-
takanna, sem nauðsynleg væri til þess að póli-
tfsk barátta gæti orðið öflug samanber tilraun
f þá átt með Fyrstades-málinu. Stjómmála-
legar yfirlýsingar og aksjónir af þeim toga
spunnar er aðeins mögulegt að réttlæta með
þvf, að þær hræði ráðamenn til dáða.
Guðmundur : Eitt af þvf sem veikir Lfmið og
sýnir einn af göllum fulltrúalýðræðisins, er það
að fulltrúafjöldinn skuli ekki miðast við nem-
endafjöldann að baki hvers þeirra. Burtséð frá
þvf: hvers vegna að binda verksvið Lfmsins
svona, ef koma skyldi upp sú staða, að allir
væru sammála um að gefa út einhverja yfirlýs-
ingu eða standa fyrir aksjón, sem talizt gteti
pólitfsk ? Mér sýnist alveg ástæðulaust að af-
marka verksvið þess svona gróflega. Þingið
ályktar um þau mál, sem það telur okkur mikil-
væg, annað hvort sem nemendum eða sem
þjó ðfélags þegnum.
Eiríkur : Miðað við skipulag Sameinuðu þjóð-
anna er það athyglisverður möguleiki, að MR
hafi neitunarvald f Lfm. Hins vegar ef þinginu
er ætlað að fjalla um heima og geima er hætt
við að ályktanimar verði mjög margar og að
sama skapi vanmáttugar.
Einar : Auk þess munu einstök pólitfsk samtök
alltaf leitast við að nota Lfm f sinni þágu, eins
og sýndi sig á sfðasta þingi þess. Nemendur
með áhuga á pólitfk eiga að leita annað en til
Lfm, sem á að vera hagsmunabandalag allra
fslenzkra menntskælinga, sama hvar þeir standa
f pólitfk. Þvf miður er hætt við að næstu ár
verði kosið eftir pólitfskum lihum á landsþingi
vegna þessa Fyrstades-máls.
Sigurður : Það mál var svo lftill hluti sam-
þykkta þingsins, að næstum engu nam. Þar að
auki var það ekki bein pólitfsk yfirlýsing. Og
loks er athugandi, hvort ekki sé samhengi á
milli þess, að þingið var að mestu árangurs-
laust og htns, að það var f álfka rfkum mæli
ópólitfskt. En það er annað, sem kemur fveg
fyrir að þessi stéttarsamtök okkar geti verið
aktíf og það er það, að þau starfa svo stuttan
129
tfma f senn og með svo löngu millibili. Starfið
þarf að vera samfellt og þátttakendurnir virkir.
Þanhig er ég t.d. eindreginn stuðningsmaður að
tillögu Kjartans Gunnarssonar um að ráðast inn
f menntamálaráðuneytið vegna húsnæðisástands-
ins. Hlutverk Lfm er ekki að krfa út félags-
gjald allra menntaskólanema á landinu til þess
að nokkrir útvaldir geti flutt hver öðrum fagn-
aðarerindið úr hátfðapontu á landsþingi. Það
vantar knýjandi aðgerðir.
Guðmundur : Eg er þessu sammála. Ekki er
nauðsynlegt að byrja með neinu stórmáli, held-
ur er grundvallaratriði að koma einhverju f
gegn með það fyrir augum að nemendur skynji
samtakamáttinn og þannig eflist samtökin.
Arni : Nú-nú. Hvað vilja menn þá segja um
áhrif nemenda á stjóm skólanna ?
Guðmundur : Eðlilegt er, að nemendur hafi
a. m.k. helming atkvæða f skólastjórn. Stefna
skólayfirvaldanna hefur verið samræmi við þau
svör, sem rektor gaf, þegar talað var um að
nemendur hefðu lftil áhrif á tilhögun kennslu og
námsefnis á umræðufundi nú f vetur : "þið
hafið ekkert vit á þessu"!
Eirfkur : Það er að vfsu heilmikið til f þessari
fullyrðingu, þvf miður. Nemendur hafa ekki
sýnt verkefnum skólastjórnarinnar nægan áhuga,
fáir kynnt sér þau, og ekki aztlað að finnast það
fólk, sem reiðubúið var að starfa f henni.
Þetta er fyrst og fremst vegna þess, að fólk
hefur ekki gert sér ljóst vald heimar. En þesá
staða speglast sfðan f félagslffinu, þar sem
embættismenn hafa verið og eru enn að berjast
við að fá nemendur til starfsins, og er Fram-
tíðin Ijóst dæmi þess.