Skólablaðið - 01.02.1972, Page 47
s
Mteindi og i
i.
r allri umræðu er nauðsynlegt, að umræðuefnið sé skýrgreint, þannig að
þátttakendur viti, um hvað umræðan snýst, og geti þannig lagt persónu-
legt mat á atburðarásina, það sem sagt er. Einnig er nauðsynlegt að
skilgreina svið umræðunnar vel, áður en leikurinn hefst, þannig að eðli
vandamálsins komi sem greinilegast f Ijós, svo hægt sé að koma strax
að kjarna málsins, án alls málavafsturs um smáatriði, er litlu máli
skipta, hvað varðar heildarniðurstöður.
Hvernig skal þá greina sundur eðli þeirra tengsla, er rfkja milli vfsinda
og siðferðis, þannig að kjami þeirra siðferðislegu vandamála, sem við
nú búum við, birtist f sem skýrustu ljósi ? Hér bjóðast okkur augljós-
lega fleiri en einn möguleiki, og allt veltur á, að rétt sé valdið.
Öll siðferðisleg ábyrgð felur f sér þá fullvissu, að einstaklingurinn sé
"frjáls" f ákvörðun sinni, skapi sögu sfna sjálfur. Þvf liggur beinast
við að ræða áhrif eða skoðun vfsindanna á þessu "frelsi". Eg mun ræða
þetta á tvennan máta, f fyrsta lagi, hvernig vfsindi og siðferði tengjast
saman f sögulegri framvindu framleiðsluaflanna, og 1 öðru lagi, hvaða
lausn vfsindin bjóða upp á, þegar um er að ræða siðrænar kröfur nú-
tfmans.
II.
Sem og allt annað eiga siðferðislegar kröfur sfnar orsakir, þær eru
efnahagsleg nauðsyn samfélagsins f formi hugmynda um gott og illt,
hvað einstaklingnum beri að gera og hvað honum beri að forðast. Siða-
boðorðin spretta upp úr samfélaginu, þau eru hin hugmyndalegu bönd, er
tengja samfélagið saman f eina starfræna heild, þau beina athöfnum ein-
staklingsins inn á skýrt afmarkaða braut þjóðfélagslegrar nauðsynjar.
Þau eru hinn samfélagslegi orsakaþáttur, er beinir frjálsum athöfnum
einstaklingsins inn á braut löggengisins.
131
”A núverandi þróunarstigi gerir sjálft mannlffið miklu meiri siðferðis-
kröfur en áður til vor allra, og þess vegna ber oss skylda til að gefa
hinum siðferðilegu vandamálum meiri gaum en nokkru sinni fyrr."
Brynjólfur Bjamason, Vitund og verund, bls. 96
Þvf breytast siðferðislegar kröfur með breytingum á hinu efnahagslega
sviði, en um leið ákvarðar siðferðið á ýmsan hátt þær efnalegu breyt-
ingar, sem eiga sér stað. En þróunin er ekki samfelld, þar skiptast á
tfmabil framfara og hnignunar. Hið nýja fæðist ekki milliliðalaust,
fyrst kemur fram neikvæði þess gamla, er afneitar öllu þvf, sem var.
Þvf er tengslum siðferðis og efnahags þannig hátta, að þegar hugmynda-
heimur okkar samrýmist ekki lengur hinum efnalega heimi, þeim þáttum,
sem Ieitast við að móta vitund einstaklingsins - og þá einnig siðgæðis-
vitund - glötum við trúnni á sannleiksgildi og verðmtetamat þessara hug-
mynda, og afneitum henni. Meðan ný heimsskoðun, er tekið gæti sæti
þeirrar gömlu, sem orðin er þróuninni fjötur um fót, er ekki búin að
ná til fjöldans, verður neikvæði þeirrar gömlu að einkenni tfmabilsins.
Einstaklingarnir taka að flýja hefðbundin lífsform og hefðbundið gildismat
- leita hins nýja.
Það, sem fyrst og fremst veldur tæknilegum framförum, eru vfsindin og
þekking manna á lögmálum náttúrunnar, þannig að hér mætast vfsindaleg
þekking og siðgæðishugmyndir f einum punkti. Og þegar hin vfsindalega
þekking og afurðir hennar samrýmast ekki hugmyndum okkar um
þá kallar nauðsynin á nýtt atferiissnið, nýjan hugsunarhátt.
Nú vil ég fullyrða, að við stöndum á þvílfkum tfmamótum, sem hér er lýst.
Þvf til staðfestingar maKti taka hér eina tilvitnun úr Samvinnunni :
"En við þörfnumst frelsis. Við þörfnumst frelsisins frá ósjálfstæði
hugans, þröngsýni skynseminnar, ótta þrælslundarinnar, viðjum for-
dómsnna, helsi trúarbragðanna, böndum almenningsálits, en framar
öllu cuidleysi og gróðasjónarmiðum þjóðfélagsins, tilgangsleysi þess
oz sjúku og brengluðu verðmætamati, er leiðir af sér glötun ham-