Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 56

Skólablaðið - 01.02.1972, Blaðsíða 56
140 ritnefnd sett sér það mark að velta blaðinu úr höftum ihaldsseminnar nema ef vera skyldu Gestur og Gestur, þó orkuðu þeir ekki að valda þeim breytingum að koma blaðinu f stærra brot, frá þessu kurfslega tfmaritsformi f almennilegt blaðform. Það eitt hefði verið lyftistöng betri sfðum f blaðaútgáfu okkar. Svava er einföld f frágangi sfnum á blaðinu, stundum er hann jafnvel fátæklegur. Myndasögurnar gætu með tfma og þjálfun höimyða orðið skemmtileg búbót, þó enn séu þær flestar heldur lágrisa. Heldur ætlar Jón að rfða rýru hrossi frá garði skólablaðstns. Hann er orðinn fórnarlamb eigin gífuryrða sfðan f kosningum og einnig tfma, sem hljóta að leiða til breytinga frá afturhaldssömu, vanhugsuðu blaði til rót- tæks, vekjandi blaðs. Ég efa ekki að ritnefnd hyggst halda þessum starfsháttum og þó svo fari áfram enn sem komið er, munu verk alltaf vitna um þann er á hélt. Hræddur er ég um að meira sé unnið af íhlaupum en hugsjón og stöðugri vinnu. Það má þó sjá vissa framför, sé miðað við sfðasta tölublað. Engin von er um, að blaðið verði jafn- ákveðið f afstöðu sinni til umhverfis og það var áður. Til þess skortir ritnefnd bæði þekkingu og dug. Og þeir, sem á eftir koma, hljóta að læra bæði af þessum mistökum, serri við sjáum f blaðinu f dag og einnig þeim, sem Gestur 0 gerði, þvf "the very first thing a intellectual revolutionary must do is stop being intellecmal". Bolludaginn, Páll Baldvin madskuháog f síðasta skólablaði birtist grein eftir Gylfa Kristinsson, fyrrverandi forseta Framtfðarinnar. Nefndist hún Þögn er sama og samþykki og fjallaði um þá nauðsyn, sem þegnum lýðræðisþjóðféiaga Vesturlanda er á leikni f meðferð mngunnar og framsetningu skoðana. Segja má, að grein þessi hafi gert þessu máli það góð skil, að ástæðulaust kunni að vera að bæta þar nokkru við. Eigi að sfður get ég ekki stillt mig um að leggja orð f belg, svo mikilvægt tel ég þetta mál. Hið hróplega ósamræmi, sem er á þeim kröfum, sem lýðræðisskipulagið leggur okk- ur á herðar, og þvf, hvernig okkur er gert illmögulegt að uppfylla þær vegna ófullnægjandi þjálfunar f ræðumennsku, verður að lagfæra. Það er tvfmælalaust hlutverk skólanna að búa nemendur sfna undir þátttöku f lýðræðislegum félagsstörfum með kennslu f meðferð málsins, mælskulist og skoðanaskiptum. Málfundafélög f skólum hafa reynt að axla þessar byrðar, en hafa auðvitað ekki það bolmagn, sem nauðsynlegt er til slíks. Gylfi Kristinsson vekur f þessum pistli máls á mjög veigamiklu atriði, sem fyllilega er þess virði að það sé tekið upp sem baráttumál nem- enda framhaldsskólanna. Annað er það, sem mig fýsir að gera að umtalsefni. f samræmi við hin nýju menntaskólalög var stofnuð skólastjórn f Menntaskólanum. Hún er skipuð tveimur fulltrúum nemenda, tveimur fulltrúum kennara og rektor, enn sem komið er. Starfssvið þessarar nefndar er mjög víð- tækt, og hún getur haft mikil áhrif f þá átt að móta skólann. Þess vegna hlýtur að vera mikilvasgt, að f henni eigi steti fulltrúar sem flestra námsgreina hans, þannig að jafnan sé skilningur og þekking f skólastjórn á viðfangsefnum einstakra deilda. Þegar litið er á samsetningu hennar, virðist svo sem þetta hafi ekki tekizt. Fulltrúar kennara eru Þórður Örn Sigurðsson, ensku-, latúiu- og spænskukennari, og Olöf Benedikts- dóttir, dönsku- og enskukennari, þ.e. tveir málakennarar. Af hálfu nemenda eru f skólsstjórn tveir máladeildarnemendur, Kjartan Gunnars- son og Sigrfður Armannsdóttir. Að auki má benda á, að rektor hafði ensku og frönsku að kennslugreinum, er hann var kennari við skólann. Þó að allt séu þetta mætir menn, sem f skólastjóm sitja, er tæplega hægt að ætlast til, að þeir geti gert málefnum stærðfræðideildanna tveggja sömu skil og þeir, sem þekkja þessar fjölmennustu deildir skól- ans af eigin raun. Þess vegna hlýtur það að vera ósk allra þeirra, sem vilja, að skólastjórnin verði ekki gagnlaus pappfrsgögn, að þess verði gætt framvegis, að fulltrúar f henni séu valdir að einhverju leyti með tilliti til þess, sem fyrr var getið. Hannes Gissurarson, X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.