SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 17

SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Síða 17
9. janúar 2011 17 Tvær systur sem voru í heimsókn frá Japan fengu að fylgjast með tökum. Einnig sést í Eggert upp- tökustjóra að segja Björgvin og Friðriki til fyrir næstu töku. Ævintýraskápurinn með öllum helstu æv- intýrabókum heimsins og hljóðkrukkunum sem hafa að geyma öll fuglahljóð heims, eða því sem næst. Það er ekkert grín fyrir tökumennina Jón Víði og Starra að halda á þessum flykkjum allan daginn. Í bakgrunni sjást Björgvin og Friðrik æfa piparkökusönginn. Eggert upptökustjóri fylgist vel með á öllum skjám til að tryggja að allt fari rétt inn á böndin. Hér má sjá glitta í handrit þáttarins. Hulda og Kristrún, leikmunameistarar gera allt tilbúið fyrir stóra bakara at- riðið. Kristrún (t.h.) hannar einnig leikmyndina og brúðurnar í Stundinni.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.