SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 09.01.2011, Blaðsíða 17
9. janúar 2011 17 Tvær systur sem voru í heimsókn frá Japan fengu að fylgjast með tökum. Einnig sést í Eggert upp- tökustjóra að segja Björgvin og Friðriki til fyrir næstu töku. Ævintýraskápurinn með öllum helstu æv- intýrabókum heimsins og hljóðkrukkunum sem hafa að geyma öll fuglahljóð heims, eða því sem næst. Það er ekkert grín fyrir tökumennina Jón Víði og Starra að halda á þessum flykkjum allan daginn. Í bakgrunni sjást Björgvin og Friðrik æfa piparkökusönginn. Eggert upptökustjóri fylgist vel með á öllum skjám til að tryggja að allt fari rétt inn á böndin. Hér má sjá glitta í handrit þáttarins. Hulda og Kristrún, leikmunameistarar gera allt tilbúið fyrir stóra bakara at- riðið. Kristrún (t.h.) hannar einnig leikmyndina og brúðurnar í Stundinni.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.