Morgunblaðið - 29.04.2010, Page 28

Morgunblaðið - 29.04.2010, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands Fimmtudaginn 6. maí 2010 kl. 17.30 verður aðalfundur Vinafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju. Dagskrá 1.Skýrsla og reikningar stjórnar fyrir liðið starfsár. 2.Umræður um skýrslu og reikninga. 3.Kosning stjórnar fyrir komandi starfsár. 4.Kosning tveggja skoðunarmanna. 5.Ákvörðun árgjalds. 6.Önnur mál. Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar hf. Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar hf. verður haldinn í Hótel Reynihlíð, föstudaginn 7. maí nk. og hefst hann kl. 10.00. Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Á fundinum verða lagðar fram tillögur að breytingum á samþykktum félagsins. Ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Stjórn Baðfélags Mývatnssveitar hf. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 4. maí 2010, kl. 10:00 á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, á eftirfarandi eignum: Bogabraut 9 (213-8799) Skagaströnd, þingl. eig. Sigurður Ingimars- son og Svava Valgerður Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi SPRON. Brekkugata 9 (213-3804), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhanna Erla Jóhannsdóttir og Reynir Ingi Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vélaverkstæði Hjartar Eiríks. ehf. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 27. apríl 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kleppsvegur 102, 201-7980, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigur- jónsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 3. maí 2010 kl. 11:00. Teigasel 7, 205-4571, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Haukur Arngrímsson, gerðarbeiðendur Borgun hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Teigasel 7, húsfélag, mánudaginn 3. maí 2010 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2010. Tilkynningar Myndverk Þorbjargar Pálsdóttur Í tilefni sýningar á myndverkum Þorbjargar að Sjafnargötu 14 fer fram skráning myndverka hennar. Hér með er óskað upplýsinga um öll verk Þorbjargar í einkaeigu eða í eigu opinberra aðila. Um er að ræða teikningar, vatnslita- myndir, postulín, leirverk og vírnetsstytturnar. Upplýsingar um verkin óskast sendar Stefáni Andréssyni, stand@mi.is, gsm 691 4883. Úthlutanir úr IHM-sjóði Í samræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svo- nefndum IHM-sjóði Rithöfundasambandsins. Rétt til úthlutunar eiga rithöfundar, leikskáld, þýðendur og handritshöfundar verka sem flutt hafa verið í sjónvarpi eða hljóðrituð síðustu tvö almanaksár. Um úthlutun geta sótt allir þeir sem telja sig eiga rétt, án tillits til félags- aðildar. Höfundum handrita fræðslu- og heim- ildarmynda er bent á að sækja um til Hagþenk- is - félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Með umsóknum fylgi yfirlit um birt verk umsækjanda í sjónvarpi eða hljóðvarpi 2008 og 2009, taka skal fram lengd flutn- ings í mínútum og hlutfall ef höfundar eru fleiri en einn. Umsóknir skulu berast Rithöfundasambandi Íslands, Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík fyrir 15. maí nk. rsi@rsi.is. Félagslíf Landsst. 6010042919 VII I.O.O.F. 11  1904278  MR, Kk. Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Kafteinn Rannvá Olsen og dagsetrið. Hópur frá Vogi í Færeyjum tekur þátt. Kaffi Amen föstudag kl. 21. Kaffi, spjall og lifandi tónlist. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 10-14. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Skammtímaleiga 101 Íbúðir fullbúnar husbúnaði á viku- og helgartilboði. Sjá nánar á mimis4rent.com. ÓDÝR GISTING Í REYKJAVÍK 110 Fullbúin íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Skoðaðu myndir og aðrar upplýsingar á www.annholt.is Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. Fyrirtæki Ævintýraleg sumarvinna fyrir fjölskyldur Vel rekið og gott fyrirtæki, með ráðandi markaðshlutdeild á sínum markaði, til sölu. Gott atvinnutæki- færi fyrir 1-3 fjölskyldur. Upplýsingar: Borgþór, Remax s. 8936001. Ýmislegt Heitir pottar Sími 565 8899 GSM 863 9742 www.normx.is normx@normx.is persónulegur bolli s persónuleg spil Bekkjarpartí Afmælisveislur Fermingarveislur Besta verðið. Studio 29 Laugavegur 101 sími 511 3032/861 2319 ...þegar þú vilt þægindi Kr. 9.990- Klossar. Svart-hvítt stærðir 35- 48 Rautt stærðir 36-42. Blátt stærðir 36-47. Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartimi: mánud- fimmtud kl. 11.00 - 17.00 föstudaga kl. 11.00 -15.00 www.praxis.is Dömu- inniskór og sandalar úr leðri í úrvali. Sérlega vandaðir og þægilegir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 10.900.-- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Teg. 75526 - frábær íþróttahaldari í BCD skálum á kr. 4.350,- Teg. 601103 - létt fylttur og mjög fínlegur í BC skálum á kr. 4.350,- bu- xur í stíl á kr. 1.950,- Laugavegi 178, sími 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Nú er sumarið á næsta leiti. Nýkomnir vandaðir sumarskór úr leðri með skinnfóðri. Margar gerðir og litir. Stærðir: 36 - 41 Verð: 13.950.- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Ford árg. '99 ek. 165 þús. km Skemmdur eftir árekstur en gangfær og í ágætisstandi, ekki á númerum. Ágæt sumar- og vetrardekk fylgja. Selst á góðu verði. Tilboð óskast. S. 899 8873, 566 8492. Toppdíll á góðum sendibíl Peugeot Partner árg. '04 ek. 88 þús. km. Ný tímareim. Ásett verð 890.000. Fæst á 580.000. ATH. ekki vaskbíll. S. 893-5201. Volvo XC90 2,4 D5, Dísel, 8/2007. Ekinn 31 þús. km. Með nánast öllum fáanlegum búnaði. Nýr bíll kostar um 13 milljónir. Þennan færð þú á 8.900 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Vörubílar Vörubílahlutir Ýmsir varahlutir í vörubíla og sendi- bíla. Vélar, gírkassar, fjaðrir og margt fleira. Einnig nýjar fjaðrir. Heiði rekstrarfélag s. 696 1051. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 KRINGLUBÓN ekið inn stóri- litli turn. Opið mán.-fös. 8-18, lau. 10-18. S. 534 2455 GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj. Firðinum (undir verslunarm.) Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái og leðurhreinsun. Bílavarahlutir Kaupum Toyota bíla Opið virka daga 9-18. Við erum þjónustuaðilar fyrir Úrvinnslusjóð. Eigum bíla til sölu. Bílapartar, Grænamýri 3, Mosfellsbær. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Fréttatíminn þegar þér hentar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.