Morgunblaðið - 29.04.2010, Page 35

Morgunblaðið - 29.04.2010, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010 ÞAÐ verða glæsilegar hljómsveitir sem stíga á svið á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík í kvöld. Aðalnúmer kvöldsins er kanadíska hljóm- sveitin Woodpigeon og munu Útidúr, Pascal Pi- non og Mukkaló sjá um upphitun að þessu sinni. Aldurstakmark á tónleikana er aðeins 18 ár og því upplagt fyrir alla þá sem hafa neyðst til að missa af góðum tónleikum sökum aldurs að mæta í kvöld. Fyrir stuttu gaf Woodpigeon út sína þriðju breiðskífu, Die Stadt Muzikanten og hefur hún hlotið góða dóma bæði í heimalandinu Kanada og erlendis. Fékk hún fjórar stjörnur hjá virtum blöðum og tímaritum á borð við Guardian, Mojo, Sunday Times og Q. Hljómsveitin er hugarfóstur tónlistarmannsins Mark Hamilton sem hefur þó notið aðstoðar hátt í tuttugu tónlistarmanna þeg- ar kemur að upptökum og tónleikahaldi. Tónlist Woodpigeon hefur oft verið líkt við Belle & Sebastian og Sufjan Stevens, sem verða að teljast nokkuð góð meðmæli. Upphitunin verður ekki af verri endanum í kvöld. Risahljómsveitin Útidúr er að vinna að sinni fyrstu breiðskífu, sem er væntanleg síðar á árinu. Sveitin hefur verið dugleg við tónleikahald og komið með skemmtilega strauma inn í tónlistarflóru borgarinnar. Pascal Pinon vakti strax mikla athygli eftir þátt- töku sína í Músíktilraunum 2009. Lágstemmd tónlistin og einlægar lagasmíð- ar á fyrstu plötu sveitarinnar hafa fallið í kramið hjá tónlistaraðdáendum á landinu. Mukkaló er ung sveit sem kom fyrst fram í sviðsljósið fyrir um ári síðan og hefur hún hrifið áhorfendur á tónleikum og aðdáendahópurinn farið stækkandi. Húsið verður opnað klukkan 21.00 og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00 og forsala miða er á www.midi.is. Kanadískar dúfur á Sódómu í kvöld Mark Hamilton COURTNEY Love heldur því fram að hún hafi átt í leynilegu ástar- sambandi við Gavin Rossdale, söngvara hljómsveitarinnar Bush, eftir að hann giftist Gwen Stefani. Hún segir að færni Gavin í rúm- inu hafi batnað mjög á tímabilinu og veltir því fyrir sér hvort Gwen hafi kannski kennt honum nokkur glímubrögð í hjónasænginni. Stefani og Love kviðmágkonur Reuters Umdeild Courtney Love segir að „allir“ hafi vitað af framhjáhaldinu. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5:50 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 6 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 8 og 10 m. ísl. tali SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Missið ekki af þessari stórskemmtilegu gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi. ...enda veitir ekki af þegar sjálfur Magnús Scheving leikur óvin númer 1! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 3:40 íslenskt tal LEYFÐ Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ I love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Eins og undanfarin ár gefur Morgunblaðið út blað tileinkað þessari vinsælu íþrótt. Farið verður um víðan völl og fróðlegar upplýsingar um liðin sem leika sumarið 2010. MEÐAL EFNIS: Umfjöllun um öll 22 liðin í Pepsí-deildum karla og kvenna Allir leikmenn, leikjafjöldi og mörk Sérfræðingar spá í styrkleika liðanna Allir leikdagar sumarsins. Ásamt öðru spennandi efni NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 3. maí. Íslandsmótið í knattspyrnu Pepsí-deildin bæði karla og kvennalið árið 2010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.