Morgunblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2010 Atvinnuauglýsingar • Upplýsingar veitir Ólöf Engilbertsdóttir í síma 569-1376 eða 669-1376 milli kl. 8 og 16 virka daga. Umboðsmann vantar á Húsavík Umboðsmaður Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Eiðsvallagata 24, íb. 01-0101 (214-5770) Akureyri, þingl. eig. Heiðar Gestur Smárason, gerðarbeiðandi Borgun hf., föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Einholt 8E, íb. 04-0101 (214-5905) Akureyri, þingl. eig. Hafdís Gests Hjaltadóttir og Björgvin Axel Gunnarsson, gerðarbeiðendur Akur- eyrarkaupstaður og S24, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Finnastaðir, lóð 178345, íb. 01-0101 (215-8565) Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Íris Rut Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 01-0301 (214-6926) Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Hvammshlíð 2, íb. 01-0101, (214-7956) Akureyri, þingl. eig. Byggingar- félagið Óseyri 16 ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, NBI hf. ogTollstjóri, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Langholt 5, íb. 01-0101 (214-8636) Akureyri, þingl. eig. Aðalbjörg Guðrún Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Skák, land 179872, veitingah. 01-0101 (223-1358) Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Vín ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Sólvallagata 3, íb. 01-0101 (215-6356) Hrísey, Akureyri, þingl. eig. Kristín Joanna Jónsdóttir og Páll Pawel Pálsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Stekkjargerði 13, íb. 01-0101, bílsk. 02-0101 (215-0865) Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður Reynisdóttir og Þórður Birgisson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Strandgata 49, geymsla 02-0105 (225-4641) Akureyri, þingl. eig. Björgvin Ólafsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, útibú 1145 og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Vanabyggð 4B, íb. 02-0101 (215-1510) Akureyri, þingl. eig. Hugrún Stefánsdóttir og Jón HilmarThorleifsson, gerðarbeiðendur Akureyrar- kaupstaður og SJ Eignarhaldsfélag hf., föstudaginn 4. júní 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. maí 2010. Halla Einarsdóttir, ftr. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Smáauglýsingar 569 1100 Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Hundagallerí auglýsir kíktu á heimasíðu okkar: www.dalsmynni.is Sími 566 8417, bjóðum visa og euro raðgreiðslur. Garðar Hellulagnir og öll jarðvinna Hellulagnir- snjóbræðsla- drenlagnir- og öll almenn jarðvinna.Tökum að okkur stór sem smá verk. Vönduð vinna - vanir menn. Uppl. í s. 848- 3537, Árni, ag.verk@gmail.com Atvinnuhúsnæði Til leigu 102 m² bil á Dvergshöfða 102 m² bil með kaffi- og skrifstofu- aðstöðu á millilofti, stórar innkeyrslu- dyr. 95.000 kr. á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 899-3254. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Sumarhús (með öllu) - Vinnuskúr 3 f. rafm. Færanlegur, einangraður, ca. 3x9 m, 3 fasa rafm., anddyri m/gluggum/innréttingu. Miðrými m/skápum, salerni og sturtu. Enda- rými með gluggum og fataskápum. Uppl. í síma 895-3037. Sumarbústaðalóðir Eignarlönd til sölu í landi Kílhrauns á Skeiðum, 50 km frá Rvk. í stærðunum 0,5 ha. til 1,1 ha. Hentar vel til gróðursetningar og er með fallega fjallasýn, kalt vatn, síma og þriggja fasa rafmagn að lóðarmörkum, til afhendingar strax, hagstætt verð og góð kjör. Verið velkomin. Hlynur í síma 824 3040. www.kilhraunlodir.is Rotþrær frá 2300 l, siturlagnir, leiðbeiningar, heildarlausnir. Vatnsgeymar staðlaðar stærðir. Jarðgerðarílát/moltukassar. www.borgarplast.is Mosfellsbæ, s. 561 2211. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Byrjendanámskeið í tennis Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Tíu tíma námskeið. Upplýsingar í síma 564 4030 og á tennishollin.is Til sölu Glerlistakonur Til sölu ca 10 fm af ítölsku listagleri frá versluninni Vídd. Upplýsingar í síma 869 2527. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Upp. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Tek að mér ýmis smærri verk Upplýsingar í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com Garðsláttur og klippingar - ódýrt verð og vönduð vinnubrögð Upplýsingar í síma 863 3492. Barnagæsla - barnagæsla óska eftir au pair - þarf að byrja í júní á þessu ári. Látið okkur vita hvenær þið viljið byrja. Hringið í Önnu í síma 565 1127. Pípulagnir Reykjavík - Tungur - Grímsnes Pípulagningaþjónusta í stærri og minni hús, er með áratuga- reynslu. Upplýsingar í síma 6937007 Björgvin. Ýmislegt Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri Stærðir S - XXXL Sími 568 5170 Inniskór í úrvali. Mjúkir og þægilegir dömu-inniskór úr leðri með skinnfóðri. stærðir: 36 - 42 verð: 10.900.- Sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Heitir pottar Sími 565 8899 GSM 863 9742 www.normx.is normx@normx.is Bílar Bón & þvottur Vatnagörðum 16, sími 445-9090 Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum að innan alla bíla, eins sendibíla, húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum við matt lakk svo það verði sem nýtt. Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott. Öll vinna er handunnin. Opnum kl. 9.00 virka daga og 10.00 laugardaga. Bonogtvottur.is - GSM 615-9090. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 KRINGLUBÓN ekið inn stóri- litli turn. Opið mán.-fös. 8-18, lau. 10-18. S. 534 2455 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái og leðurhreinsun. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR. Hvert sem er hvenær sem er. 16 manna. 9 manna. Með eða án ökumanns. Fast verð eða tilboð. CC bílaleigan sími 861-2319. Mótorhjól Skellinaðra til sölu - glæsilegt eintak - Yamaha DT50 árg. ´08. Var á götunni í aðeins 2 mán. Ekið 1200 km. Eins og nýtt. Alltaf geymt inni. Verð 590 þús. (nýtt kostar 790 þús). Uppl. Davíð, 822 3366. Pallhýsi Pallhýsi (Starcraft) & Ford 350 til sölu - Árg. ´99 pallhýsi með WC, eldav., hjónarúmi og svefnaðstaða f. 6. Einnig Ford 350 árg. ´05, ek. 75 þ. km til sölu. Selst saman eða í sitt- hvoru lagi. Uppl. í s. 895-3037. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647.  Steinþór Sig- urðsson lífefna- fræðingur varði doktorsritgerð sína frá raunvís- indadeild Há- skóla Íslands 23. nóvember síðast- liðinn. Ritgerðin ber heitið „Chemical composition and biologi- cal activity of some Icelandic me- dicinal herbs“ – „Efnasamsetning og lífvirkni nokkurra íslenskra lækningajurta“. Leiðbeinandi í verkefninu var dr. Sigmundur Guðbjarnason, prófess- or emeritus. Ritgerðin fjallar um rannsóknir á nokkrum íslenskum lækn- ingajurtum, einkum ætihvönn en einnig geithvönn, vallhumli, blá- gresi, mjaðjurt og blóðbergi. Efnagreiningar voru unnar í samvinnu við dr. Sigríði Jónsdóttur á Raunvísindastofnun HÍ. Örveru- rannsóknir voru gerðar í samvinnu við Helgu Erlendsdóttur hjá Sýkla- fræðideild Landspítalans. Veiru- rannsóknir voru gerðar í samvinnu við prófessor Margréti Guðnadótt- ur hjá Rannsóknarstofu í veiru- fræði. Rannsóknir á krabbameins- frumum og krabbameinsæxlum voru gerðar í samvinnu við prófess- or Helgu Ögmundsdóttur við Læknadeild HÍ og Krabbameins- félagið og prófessor Jónas Hall- grímsson við Meinafræðideild Landspítalans. Rannsóknirnar fóru að mestu leyti fram á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands og voru styrktar af Rannís. Steinþór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1966. Lauk stúdentsprófi frá MH 1984. Lauk diplómprófi í lífefnafræði frá Al- bert-Ludwigs-Universität í Freib- urg í Þýskalandi 1994. Starfaði 1994-5 við Mengunarvarnadeild Siglingamálastofnunar, frá 1995 við rannsóknir á lækningajurtum hjá Raunvísindastofnun HÍ og síðar hjá SagaMedica. Foreldrar hans eru Sigurður Steinþórsson og Helga Þórarinsdóttir (d. 2008). Hann er kvæntur Valgerði Bragadóttur menntaskólakennara og eiga þau tvær dætur, Ásgerði og Sólveigu. Doktor í lífefnafræði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.