Morgunblaðið - 05.07.2010, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 2010
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Killers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 6 B.i. 16 ára
Grown Ups kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Robin Hood kl. 9 B.i. 12 ára
Get Him to the Greek kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Í S ÁRABÍÓI
„The A-Team setur sér það einfalda markmið
að skemmta áhorfendum sínum með látum, og
henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
„Brjálaður hasar”
-J.I.S. - DV
„The A-Team setur sér það einfalda markmið að
skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni
tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
„Sumarið er komið með
kúlnaregni”
-S.V. - Mbl.
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20
Sýnd kl. 4 - 3D gleraugu seld aukalega Sýnd kl. 4 - ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
3D gleraugu seld aukalega
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
gdu Aukakrónum!
ÚTSALA
38
ÞREP
Laugavegi 49 / sími 561 5813
Will.I.Am, meðlimur hljómsveit-
arinnar Black Eyed Peas, sagði í
viðtali fyrir skömmu að Avatar-
leikstjórinn James Cameron væri
búinn að samþykkja að leikstýra
þrívíddarkvikmynd um hljóm-
leikaferð hljómsveitarinnar.
„Við erum með stærsta leikstjór-
ann, því við erum stærsti hópurinn
á plánetunni. Nú getur fólk séð
okkur í kvikmyndahúsi með þrí-
víddargleraugu og allt … Við höf-
um farið frá Bandaríkjunum og
Evrópu til Mið-Austurlanda, Suður-
Ameríku, Asíu og Afríku. Það er
ekki eins og við förum að segja eitt-
hvað „Jó, við erum alþjóðleg“, skil-
urðu hvað ég er að segja? London
og París! Nei, það eru bara tvær
borgir. Við viljum fara um allan
heim,“ sagði hinn kokhrausti Will.I-
.Am í samtali við Vibe Magazin.
Reuters
Flottur Will.I.Am er með sjálfs-
traustið í lagi.
Cameron leik-
stýrir Black
Eyed Peas
Heimildir herma að írski leikarinn
Colin Farrell muni fara með hlut-
verk Black Sabbath-söngvarans
Ozzy Osbourne í væntanlegri
mynd um kappann. „Colin og Ozzy
eru á sömu bylgjulengd þegar
kemur að notkun fjögurra stafa
orða,“ var haft eftir heimildar-
manni.
„Colin drekkur, reykir og fer á
kvennafar. Hann er einungis einu
upphandleggs-húðflúri frá því að
verða alvöru rokkstjarna.“
Hjónakornin Ozzy and Sharon
Osbourne hafa þó sínar eigin hug-
myndir um leikaravalið. „Ég
myndi vilja fá leikara frá Birm-
ingham (heimabæ sínum) til að
leika unga gaurinn, því Banda-
ríkjamenn ná ekki Brummie-
hreimnum,“ sagði Ozzy.
Sharon segist vilja sjá Johnny
Depp fara með hlutverk eig-
inmanns síns, en það líst rokk-
aranum ekki vel á. „Ég vil ekki
Johnny Depp eða einhvern úr
Hobbitamyndunum. Ég vil ein-
hvern sem þekkir Birmingham.
Ég er frá Birmingham, og það
væri mjög gott að fá leikara þaðan
til að leika mig. Ég væri alveg til í
að það yrðu svona X Factor-
áheyrnarprufur, en Sharon sér um
öll svoleiðis mál, eins og þú veist.“
Það er óhætt að segja að hand-
ritshöfundar myndarinnar eigi
skemmtilega tíma framundan enda
aldrei lognmolla í kringum rokk-
arann, sem er orðinn 61 árs að
aldri.
Colin Farrell leikur
Ozzy Osbourne
Reuters
Farrell Leikarinn tekst á við krefj-
andi og skemmtilegt verkefni.