Fréttablaðið - 21.10.2011, Side 5

Fréttablaðið - 21.10.2011, Side 5
Gildir til 23. október á meðan birgðir endast. Komdu og smakkaðu! Föstudaginn kl. 14-18 Laugardaginn kl. 12-16 í öllum matvöruverslunum Hagkaups DAGURINN MIKLI Súpukjöt tilboð tilboðsverð 798kr/kg verð áður 898kr/kg Kjötið e.t.v. fituhreinsað að hluta og síðan sett í pott, vatninu hellt yfir og hitað að suðu. Froðu fleytt ofan af, saltað og súpu- jurtum og lauk hrært saman við. Soðið í um 40 mínútur. Á meðan eru gulrófurnar afhýddar og skornar í bita, kartöflurnar afhýddar og skor- nar í helminga eða fjórðunga, ef þær eru stórar, og gulræturnar skafnar og skornar í bita. Sett út í og soðið í 15 mínútur til viðbótar. Kálið skorið í mjóar ræmur, sett út í og soðið í um 5 mínútur, eða þar til allt grænmetið er meyrt. Um leið er haframjölinu bætt út í (má sleppa). Smakkað og bragðbætt með salti og pipar, ef þarf. Kjötið er ýmist borið fram í súpunni eða með henni á sérstöku fati. Ýmislegt annað grænmeti má hafa í súpuna, svo sem blómkál, sellerí eða grænkál. Ágætt er að sjóða rófurnar og kartöflurnar sér í potti. Ef afgangur verður þá er gott að muna að mörgum finnst kjötsúpan langbest þegar hún er hituð upp í annað eða þriðja sinn. Verði ykkur að góðu! 1 kg súpukjöt 1,8 l vatn 1 msk salt, eða eftir smekk 1-2 msk súpujurtir ½ laukur, saxaður smátt 500 g gulrófur 500 g kartöflur 250 g gulrætur 100 g hvítkál (má sleppa) nýmalaður pipar hrísgrjón 1½ dl haframjöl ½ dl (má sleppa) Íslensk kjötsúpa Íslenska grænmetið gefur kraft og bragð, hikið ekki við að nota það grænmeti sem ykkur lystir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.