Fréttablaðið - 21.10.2011, Síða 43

Fréttablaðið - 21.10.2011, Síða 43
FÖSTUDAGUR 21. október 2011 23 KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Carat - Haukur gullsmiður Smáralind - Kaupum gull og silfur Staðgreiðum gull og silfur í verslun okkar. Upplýsingar í s. 577 7740 Heimilistæki Til sölu ýmsar gerðir af notuðum ísskápum-frystiskápur og þvottavélar. Upp. s. 693 7141. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Verslun Flottir dömuskór úr leðri með korksólum Tilboðsverð: 3.500.- Misty skór Laugavegi 178 s: 5512070 Opið: 10 - 18 virka daga, lau 10-14. GLÆSILEGUR GJAFAVÖRUMARKAÐUR Vorum að opna markað með vandaðar og fallegar vörur á stórlækkuðu verði. Vandaðar snyrtivörur í fallegum gjafapakkningum - mikið úrval af fallegri heimilisvöru - Rúmteppi - Gardínur - Skartgripir og m.flr. Sófalist www.sofalist.is Teigagerði 13 - 108 Rvk. S. 692 8022. HEILSA Heilsuvörur Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Snyrting NUDD - FÓTAAÐGERÐIR - DETOX Tilboð fótaaðgerðir + nudd upp fyrir hné kr. 5.500 2 saman kr. 9.900. Tekið á kvillum, næringu, hreyfingu, bætiefnum, vinnu, lífsstíl, hamingju og fl. 2ja st. meðferð kr. 7500. JB Heilsulind. S. 823 8280. Þjónusta Reykstopp með árangri s:694 5494 Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur og sérfræðingur í EFT www.theta.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið SILFUR+GLER+TRÉ Silfurleir námskeið lau-sun. Gler Tiffany’s mán-þri. Tréútskurður 5.-6.11. Skráning s: 555 1212 Handverkshusid.is HÚSNÆÐI Leigumiðlanir Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Til leigu snyrtileg 3.herb. íbúð í Mosfellsbæ. Sérinngangur nýuppgerð. Laus 1.nóv frekari uppl. í s:846 5374 Falleg 2ja herb. Íbúð í Hverafold til leigu í 1-3 mánuði. Fullbúin húsgögnum. Allt til alls. Kr. 149.000.- S.6989874 Herbergi til leigu fyrir kvk með eldhúsi og baði með þvottavél. Nálægt hlemmi. Sími 661 5219. Þægileg skólaherbergi til leigu, strætóferðir í allar áttir, allt innifalið. Uppl. í síma 821 4848 eða 869 2618. Íbúð til leigu. Fimm herbergja 140 fm, björt og falleg íbúð í Norðlingaholtinu. Laus 1. des. Leiga 220 þúsund. Sími 777 6409. Húsnæði óskast Óska eftir 2-3hrb íbúð frá 1nóv Reglusemi og skilvísar greiðslur S 6979345 og 5712708 eftir kl 17 Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. Tökum í geymslu tjaldv- felli- hjól- Pallhýsi- húsbíla- mótorhjól- fjórhjól- kerrur. S 8671282 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500 Geymsluhús.is Innri Njarðvík, fellih, tjaldv., bílar ofl. ATH!gott verð!! Ennþá nokkur pláss laus. S. 698 8010. Geymsluhús.is Innri Njarðvík, fellih, tjaldv., bílar ofl. ATH!gott verð!! Ennþá nokkur pláss laus. S. 698 8010. Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176. Geymi tjaldvagna, fellihýsi og búslóðir. Ímynd gæða. Fjögurra stjörnu. 14 ára reynsla. Í símaskrá ja.is undir: geymsla asgeirs eirikssonar ehf. Uppl. 897 1731 klettar@heimsnet.is Vetrargeymsla fyrir ferðavagna! Bílar, húsbílar, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar og fl. Upphitað húsnæði, Uppl. í s. 899 0274 og 893 5574 og á www.husbilageymslan.net www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. ATVINNA Atvinna í boði Nauthóll óskar eftir að ráða í stöðu vaktstjóra á veitingastað. Umsækjandi þarf að hafa mikla reynslu af þjónustustörfum, vera röskur, stundvís, heiðarlegur, metnaðarfullur og jákvæður. Aldurstakmark: 25 ára Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega. Umsókn og ferilskrá sendist á gudridur@nautholl.is fyrir 26.október nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál Málið, veitingaþjónusta Háskólans í Reykjavík, Óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu frá kl. 11 til 15 á daginn. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn á gudridur@nautholl.is Óskað eftir starfmanni í umönnunarstarf í heimahúsi. Mikilvægt er að starfsmaður geti unnið vaktavinnu, sé stundvís, heiðarlegur, barngóður og talað góða íslensku. Umsögn berist á sgth@simnet.is Leitum að öflugum einstaklingi til starfa í nýrri kjötvinnslu á Egilsstöðum. Fjölbreytt starf á ungum og vaxandi vinnustað. Upplýsingar gefur Aðalbjörn í síma 471 2042, einnig er hægt að senda tölvupóst á adalbjorn.sau@ gmail.com Lítil barnafataverslun óskar eftir starfskraft í afleysingar. ( pnr 110 ) Dagvinna, seinnipartar & helgar. Umsóknir sendist á netfangið: obbosiborn@gmail.com Vantar þig aukapening? Flott vinna þar sem þú ert þinn eigin yfirmaður. Uppl. í s. 841 1448. X18 pizza óskar eftir fólki í hlutastörf. Umsóknir sendist á oskar@mammung. is eða s. 776 4618 Atvinna óskast Óska eftir atvinnu sem fyrst, er vanur ýmsum iðnaði og sjómennsku S. 692 1927. Viðskiptatækifæri Aukavinna - Viðskipti ? Atvinna - Viðskipti - Aukavinna. Eitt mest vaxandi fyrirtæki 3 ár í röð www. lw-global.com/is eða 564 5959. TILKYNNINGAR Tilkynningar AA fundur Hverfisgötu karla föstudag kl. 19:30 að Héðinsgata 1-3 Rvk. Minni á neyðarsíma deildarinnar 848 9931. Ýmislegt Nýja Postulakirkjan VERTU MEÐ ! Sunnudagur kl. 11:00 og 14:00. FRIÐRIKSKAPELLA, 101 Reykjavík. www.nac-iceland.org Fyrir persónulega fyrirbæn s. 845 3399. Einkamál MyPurpleRabbit.com Djörf stefnumót, heit samskipti. Einstaklingar, pör, hjón. Íslenskt viðmót. Spjalldömur 908 5500 Opið allan sólarhringin. Konur í ævintýraleit. Það er enn sem fyrr töluvert af nýjum auglýsingum kvenna sem leita ævintýra á Rauða Torginu Stefnumót. Konur auglýsa frítt í s. 555-4321. Karlar hlusta á augl. kvenna í s. 905-2000 og 535-9920. Rúmlega þrítug kona leitar að heitu símaspjalli. Rauða Torgið Stefnumót, s. 905-200 og 535-9920, augl.nr. 8964. Tillaga að hættumati fyrir skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði auglýsist hér með skv. 5. gr. reglugerðar um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats nr. 505/2000. Tillaga að deiliskipulagi fyrir útivistarsvæði í Hóls- og Skarðsdal, Siglufirði, auglýsist hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er u.þ.b. 773 ha að stærð og tekur yfir dalbotn Hólsdals og hliðardalinn Skarðsdal. Þar er skipulagt útivistarsvæði með skíðasvæði, golfvelli, skógrækt, knattspyrnusvæði, tjaldsvæði, frístundahúsum, þjónustureit o.fl. Forsendur skipulagsins er m.a. tillaga að snjóflóðahættumati fyrir svæðið sem er í kynningu. Tillaga að hættumati og deiliskipulagstillaga verða til sýnis á skrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24 á Siglufirði og Ólafsvegi 4 í Ólafsfirði frá og með föstudeginum 14. október til og með fi mmtudeginum 24. október. Gögnin verða einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.fjallabyggd.is Skriflegar athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skipulags- og umhve fir snefnd eigi síðar en kl. 16.00 fimmtudaginn 24. október. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarstjóri Fjallabyggðar Tillaga að hættumati fyrir skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði Tillaga að deiliskipulagi fyrir útivistarsvæði í Hóls- og S karðsdal, Siglufirði Auglýsing um snjóflóða- og skipulagsmál í Fjallabyggð Tilkynningar Styrkir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.