Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 20
KYNNING − AUGLÝSINGBorvélar MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 20112 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is s. 512 5432 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Bosch er elsti og stærsti fram-leiðandi rafmagnsverkfæra í Evrópu, en fyrir tækið fagnar hvorki meira né minna en 125 ára starfsafmæli sínu á árinu. Bosch fram leiðir ein 8.000 vöru- númer í flokki rafmagnsverkfæra og fylgihluta og hefur sá hluti framleiðslunnar sem snýr að raf- magns- og raf hlöðu borvélum verið vaxandi, segir Kristinn Wiium, sölu maður á fagsölusviði BYKO. „Ra f mag nsverk fær u m f rá Bosch er í grunninn skipt í tvær framleiðslulínur sem hafa verið seldar hérlendis og ættu að vera mönnum kunnugar. Eru verkfærin auðkennd hvort með sínum litnum, grænum og bláum eftir því hver fyrirhug- uð notkun er. Þannig eru grænu verkfærin aðallega hugsuð til heimilis- og frí- stundanota en þau bláu f y r ir k röf uharða iðnaðarmenn og þá til notkun- ar við krefj- andi og erf- iðar aðstæð- ur,“ útsk ýrir Kristinn. Að hans sögn eru raf- hlöðuborvélar Bosch einkar eftirsóttar. „Fram- úrskarandi hönn- unar- og þróunar- vinna Bosch gerir það að verkum að borvélar þeirra eru allt í senn léttari, fyrirferðar minni og öf lugri en almennt þekkist á markaðnum.“ Kristinn bendir á að starfsfólk BYKO sé stolt af því að geta boðið upp á þessi þýsku gæðaverkfæri á mjög sam- keppnishæfu verði. „Við erum með úrvalsfólk í okkar verslun- um sem aðstoðar viðskiptavini eftir fremsta megni við val á verk- færum. Byggir þar á áralangri kunnáttu, reynslu og þekkingu á Bosch-rafmagnsverkfærum. Hjá BYKO kemur enginn að tómum kofanum.“ Nánari upplýsingar eru veittar hjá BYKO í síma 515 4000. Einnig á heimasíðu fyrirtækisins, á slóð- inni byko.is. Bosch í leik og starfi BYKO ehf. er innflutnings- og þjónustuaðili á Íslandi fyrir Bosch, sem er elsti og stærsti framleiðandi rafmagnsverkfæra í Evrópu. Að sögn Kristins Wiium hjá BYKO hafa rafmagnsverkfæri Bosch verið gríðarlega eftirsótt í gegnum tíðina. Kristinn Wiium með eintak af Bosch-rafhlöðuborvél, en þær njóta mikilla vinsælda. MYND/STEFÁN Flest i r fag men n þek k ja DeWalt-borvélar og nú er komin ný lína af þeim, endur- hönnuð frá grunni. Þróunin er svo hröð í þessari tækni að það er allt- af að koma eitthvað nýtt,“ segir Hákon Ingi Jörundsson, verslunar- stjóri í Sindra.  „Aðal atriðið er að borvélarnar eru sífellt að verða léttari og nettari en jafnframt öfl- ugri,“ segir Hákon og lýsir hönnun- inni nánar. „DeWalt hefur nú horf- ið frá því að vera með batterí sem stingst upp í hand- fangið á vélinni yfir í það að vera með renndar rafhlöður. Það gerir það að verkum að handfangið er orðið minna og mun betur formað fyrir hendina, til gamans má geta þess að DeWalt er með fimm einkaleyfi á handfanginu.“ Fleira hefur breyst í borvélunum að sögn Hákonar Inga. Mótor- inn hefur minnkað að um- fangi en er að skila 15% meiri vinnslu og raf- hlaðan að skila allt að 30% lengri vinnslu- tíma. „Þannig að með nýju vélunum geta menn unnið allt að 30% leng- ur án þess að hlaða,“ segir hann. Allar eru vélarnar með led-ljósi og snjallrofinn í þeim passar upp á að rafhlaðan ofhitni ekki. „Það er yf- irálagsvörn í rofanum, sem er mjög mikilvægt, og að auki er ekki leng- ur neitt minni í raf hlöðunum,“ tekur Hákon Ingi fram. Segir vél- arnar hafa styst og því séu þær ekki eins framþungar og áður. „Þegar þyngdardreifingin er rétt fer vélin betur í hendi og er þægilegri í vinnu,“ segir hann og bendir á að það sé líka gott að hægt sé að leggja vélarnar frá sér án þess að þær detti fram fyrir sig.  Um þrjár stærðir á borvélum er að ræða frá DeWalt, 10,8 volt, 14,4 volt og 18 volt. Hákon Ingi segir 18 volta vélina vera þá vinsælustu. „Minnsta vélin kom á markað- inn í fyrra og var sú f y rsta með þessu nýja hand- fangi og nýju raf- h l ö ð u m . H i n a r komu með þeim út- búnaði í sumar og v iðtökurnar hafa verið mjög góðar.“ DeWalt-merkið er þekkt á mörgum rafhlöðu knúnum tækjum. Má þar nefna sl ípirok ka, kíttisbyssur og sagir. Hleðslutækið hleð- ur allar rafhlöður frá 10,8 upp í 18 volt. „Það býður enginn keppinaut- ur jafn mikinn fjölda véla innan sömu línunnar,“ fullyrðir Hákon Ingi. „Eftir næsta ár er reiknað með að tækin í 18V línunni verði orðin 37.“ Ný lína, endurhönnuð frá grunni Í verslunum Sindra að Viðarhöfða 6 og Bæjarhrauni 12 skipa DeWalt-handverkfæri stóran sess enda gildir hið fornkveðna um þá tegund að lengi getur gott batnað. Það getur Hákon Ingi Jörundsson, verslunarstjóri á Viðarhöfðanum, staðfest. „Aðalatriðið er að borvélarnar eru sífellt að verða léttari og nettari en jafnframt öflugri,“ segir Hákon Ingi verslunarstjóri. MYND/ANTON Blár fyrir fagmenn Grænn fyrir heimilið þýsk gæðavara sem fæst í BYKO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.