Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 14. nóvember 2011 23 Kringlunni Söngfuglinn Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, íþróttakapp- anum Eric Johnson. Að hennar sögn gengur meðgangan vel en hún viðurkennir þó að henni fylgi ýmsir leiðinlegir fylgikvillar. „Fólk segir alltaf að ófrískar konur glói, ég segi að það sé vegna þess að þær svitna enda- laust og það glampar svona fallega á svitann,“ sagði söngkon- an í viðtali við People Magazine. Til stóð að Simspon og Johnson gengju í hið heilaga nú í nóvem- ber en þau ákváðu að fresta brúð- kaupinu þar til eftir fæðingu barnsins því Simpson vildi ekki bæta á álagið. Glóir ekki SVITNAR Jessica Simpson segist ekki glóa eins og aðrar ófrískar konur, hún svitnar aðeins. NORDICPHOTOS/GETTY Chloé Sevigny hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún vonar að höfði ekki til fólks eins og Hilton- systranna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sevigny reynir fyrir sér sem hönnuður því hún hefur hann- að fatalínu í samstarfi við fata- merki Opening Ceremony. Sevigny kveðst heldur vilja að raunveruleikastjarnan Nicole „Snooki“ Polizzi klæðist hönn- un sinni heldur en hótelerfinginn Nicky Hilton. „Ég las einhvers- staðar að Nicky Hilton segðist ekki skilja hönnun mína og ég hugsaði með mér: „Gott, því fötin eru ekki ætluð henni.“ Ég held að Snooki mundi líta mun betur út í fötunum mínum heldur en Nicky,“ sagði leikkonan í samtali við Bullet Media. Ósátt við Hilton ÓSÁTT Chloé Sevigny er ósátt við Nicky Hilton og vill ekki að hún gangi í föt- unum sem hún hefur hannað. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Beyonce tilkynnti fyrir nokkrum vikum að hún ætti von á barni ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fjölmiðlar vestanhafs efast hins vegar um að hún sé að segja satt og hafa keppst við að birta myndir af henni sem sýna að kúlan er síbreytileg í stærð og leggst jafnvel saman þegar hún sest niður. Slúðrað er um að önnur kona gangi með barn hjónakornanna og að með því sé Beyonce að hlífa lögulegum vexti sínum. Slúðursögurnar fengu byr undir báða vængi á dögunum þegar Beyonce kom fram í spjallþætti Jimmy Fallon, en kúlan var þá hvergi sjáanleg. Talsmenn söngkonunnar svara fréttunum þannig að hún hafi tekið lagið upp fyrir þremur mánuðum, sem þykir undarlegt í ljósi þess að þátturinn er í beinni útsendingu og hún var kynnt á svið eins og hún væri á svæðinu. Snúið mál! Kúlan hvergi sjáanleg ÓLÉTT EÐA EKKI? Fjölmiðlar vestanhafs velta fyrir sér hvort Beyonce sé ekki ólétt, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.